Jökulárnar í Skagafirði
Unnið hefur verið að áætlunum um virkjanir í Jökulsánum í Skagafirði í hartnær hálfa öld. Krafa um virkjun verður sífellt háværari, umræðan um orkuskort vex og virkjanaglöðum sveitarstjónarmönnum verður tíðrætt um glötuð tækifæri í héraði vegna orkuskorts. En þó eru ekki allir sveitarstjórnarmenn á þeim buxunum. Rökstuðningur faghóps Fyrir mig var fagnaðarefni að lesa rökstuðning […]
Jökulárnar í Skagafirði Read More »











