PO
EN

Greinar

Göngum lengra í skólamálum í Hafnarfirði

Treystum sjálfsákvörðunarrétt skóla, tryggjum forvarnarstarf í geðheilbrigðismálum og aukum áherslu á skapandi skólastarf Í næstum tvo áratugi hefur svokölluð SMT stefna verið við lýði í skólum Hafnarfjarðar. Hún er byggð á kenningum atferlismótunar þar sem hrós í formi miða er veitt fyrir æskilega hegðun og umbun því gerð að útgangspunkti í hegðun barna. Öll getum

Göngum lengra í skólamálum í Hafnarfirði Read More »

Kol­efnis­hlut­laus Kópa­vogur

Loftslagsbreytingar af manna völdum eru raunverulegar, og hlýnun jarðar er eitt stærsta vandamál nútímans og framtíðarinnar. Þjóðir heims hafa flestar sammælst um að bregðast við og þar megum við ekki láta okkar eftir liggja. Kolefnishlutleysi er gríðarmikilvægt Það er margt sem við getum gert til að tryggja að samfélögin okkar verði kolefnishlutlaus. Þar mega sveitarfélögin

Kol­efnis­hlut­laus Kópa­vogur Read More »

Opnum hliðin – stækkum dalinnn

Fyrir 65 árum tók bæjarstjórn Reykjavíkur þá ákvörðun að friða gömlu bæjarhúsin í Árbæ. Jafnframt var ákveðið að þangað skyldi flytja ýmis þau hús sem talin væru sögulega mikilvæg en þyrftu að víkja fyrir nýbyggingum. Hinu nýja Árbæjarsafni var jafnframt ætlað að miðla gömlum verkháttum í trúverðugu umhverfi. Stofnun safnsins var mikil gæfa því þannig

Opnum hliðin – stækkum dalinnn Read More »

Dagur jarðar

Dagur jarðar er í dag, 22. apríl og er þema dagsins í ár „Fjárfestum í jörðinni okkar“. Við mannkynið leggjum mjög mikið á jörðina. Við erum frek á auðlindir og göngum almennt illa um, það sést best á því hversu líffræðilegum fjölbreytileika hnignar, hversu mikið við mengum og hversu mikið lofthjúpurinn hefur hlýnað undanfarna öld.

Dagur jarðar Read More »

Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar: Í morgun samþykkti ríkisstjórn Íslands að taka sérstaklega á móti allt að 100 manns sem flúið hafa stríðsátökin í Úkraínu til Moldóvu en Moldóva er eitt fátækasta ríki Evrópu og stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum í að tryggja öryggi þeirra sem þangað flýja. Þá var einnig ákveðið að taka á móti

Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu Read More »

Styrkjum strandveiðar

Í upp­hafi maí hefst strand­veiðitíma­bil þessa árs. Veiðarn­ar eru stundaðar frá maí til ág­úst ár hvert. Verður það fjór­tánda sum­arið síðan strand­veiðum var komið á í stjórn­artíð rík­is­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar og Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs. Strand­veiðar voru hugsaðar til þess að fólki yrði gert kleift að stunda veiðar með strönd­inni á sjálf­bær­an og ábyrg­an hátt.

Styrkjum strandveiðar Read More »

Draum­laus maður upp­sker að­eins hvers­dags­leikann: Um menningar­mögu­leika í sveitar­fé­laginu Ár­borg

Menning er jafn mikilvæg og matur stendur í óskrifaðri bók. En til þess að svo verði þarf að metta grunnþarfirnar fyrst. Sjá til þess að allir hafi í sig og á og jafna möguleika. Gæta jafnréttis og réttlætis á öllum sviðum samfélagsins. Þess vegna er öflugt velferðakerfi forsenda öflugs menningarlífs enda hefur menning verið skilgreind sem lífsmynstur

Draum­laus maður upp­sker að­eins hvers­dags­leikann: Um menningar­mögu­leika í sveitar­fé­laginu Ár­borg Read More »

Loftslagsváin og litla systir hennar

Í ársbyrjun 2020 barði Covid-19 farsóttin uppá hjá heimsbyggðinni og samfélög komu til dyra á nokkuð mismunandi hátt. Íslensk stjórnvöld undir forsæti Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð mörkuðu strax þá stefnu að byggja aðgerðir á vísindalegum grunni undir leiðsögn sóttvarnalæknis og endurskoða þær reglulega á grunni árangurs og nýrrar þekkingar. Þessari stefnu hefur verið fylgt síðan.

Loftslagsváin og litla systir hennar Read More »

Manstu fyrsta starfið?

Þú manst líklega vel eftir þinni fyrstu vinnu og þeim fjölbreyttu tilfinningum sem henni fylgdi. Í bleiklituðum baksýnisspegli ungdómsins rifjast fljótlega upp hversu stór hluti félagslegi parturinn var af vinnunni. Vinnufélagarnir skipta okkur nefnilega máli. Oft myndast svo góður vinskapur milli fólks að vinskapurinn lifir áfram, jafnvel þegar fólk skiptir um vinnustað. Það að vinna,

Manstu fyrsta starfið? Read More »

Eldri borgarar í Kópavogi

Í Kópavogi eru þrjár félagsmiðstöðvar sem reka öflugt félagsstarf eldri borgara. Tvær dagþjálfanir fyrir eldri borgara og ein dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Félagsþjónusta Kópavogs þar sem hægt er að fá aðstoð við heimilishald, heimsendan mat, félagslegan stuðning og hvatningu, aðstoð við innkaup og ráðgjöf frá félagsráðgjafa og iðjuþjálfa. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins rekur svo heimahjúkrun og

Eldri borgarar í Kópavogi Read More »

Gjaldfrjáls skólaganga

Áhverju hausti er eftirvænting og tilhlökkun í hugum sex ára barna eftir að fá að byrja í grunnskóla. En á sama tíma fyllast foreldrar sumra þeirra kvíða og áhyggjum yfir þeim kostnaði sem af muni hljótast. Því þó skólaganga eigi að vera gjaldfrjáls, og okkur þyki öllum sjálfsagt að börn hafi jafnan aðgang að menntun

Gjaldfrjáls skólaganga Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search