Fjármálaáætlun á óvissutímum
Ný-framkomin fjármálaáætlun styður við þá velsæld sem byggst hefur upp hér á síðustu árum þrátt fyrir heimsfaraldurinn og þær efnahagslegu ráðstafanir sem þurft hefur að ráðast í. Það er þó óhjákvæmilegt að umræðan hverfist um óvissuþætti. Bent hefur verið á skort á fjármagni til húsnæðismála, þrátt fyrir að 500 milljónum verði ráðstafað í þágu húsnæðisbóta […]
Fjármálaáætlun á óvissutímum Read More »











