PO
EN

Greinar

Fjármálaáætlun á óvissutímum

Ný-framkomin fjármálaáætlun styður við þá velsæld sem byggst hefur upp hér á síðustu árum þrátt fyrir heimsfaraldurinn og þær efnahagslegu ráðstafanir sem þurft hefur að ráðast í. Það er þó óhjákvæmilegt að umræðan hverfist um óvissuþætti. Bent hefur verið á skort á fjármagni til húsnæðismála, þrátt fyrir að 500 milljónum verði ráðstafað í þágu húsnæðisbóta […]

Fjármálaáætlun á óvissutímum Read More »

Verndum Hraun vestan Straums­víkur

Ég legg til að Hafnarfjarðarbær láti friðlýsa Hraun í Almenningi vestan og sunnan Straumsvíkur. Bærinn getur ekki gert það einn heldur í samvinnu við Umhverfisstofnun, landeigendur og mögulega sveitarfélaginu Vogum ef áhugi er fyrir hendi þar á bæ. En Hafnarfjarðarbær getur látið það gerast. Það er svo ráðherra umhverfismála sem staðfestir friðlýsinguna. Náttúruvernd í Hafnarfirði

Verndum Hraun vestan Straums­víkur Read More »

Bless skaflar – halló vist­vænni sam­göngur

Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum

Bless skaflar – halló vist­vænni sam­göngur Read More »

Framboðslisti VG í Kópavogi

Framboðslist Vinstri grænna í Kópavogi var lagður fram og samþykktur á félagsfundi í kvöld. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir leiðir listann, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi er í öðru og Anna Sigríður Hafliðadóttir, markaðssérfræðingur í þriðja. Sérstakur gestur VG í Kópavogi í kvöld var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og varaformaður VG og ávarpaði hann frambjóðendur og aðra

Framboðslisti VG í Kópavogi Read More »

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki

Velferðarsjóður barna á Íslandi hélt málþing tileinkað minningu Valgerðar Ólafsdóttur s.l. laugardag. Yfirskriftin var spurningin “Höfum við efni á barnafátækt”. Hið augljósa svar við henni er: Nei. Ríkt samfélag Íslenskt samfélag er með stöndugustu samfélögum í heimi. Slíkt samfélag á ekki að þurfa að sætta sig við að tiltekinn hluti barna upplifi fátækt á eigin

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki Read More »

Vinnuvika barna

Á undanförnum misserum hafa ýmsar starfsstéttir samið um styttingu vinnuvikunnar. Með styttingunni fær fólk meiri frítíma til að sinna sjálfu sér, sínum áhugamálum og í samveru með fjölskyldu og vinum. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem vinnuvika launafólks er stytt. Þann 1. janúar árið 1972 tóku gildi lög um styttingu vinnuviku í 40 stundir

Vinnuvika barna Read More »

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur

Listi VG fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 2022 var lagður fram til samþykktar á félagsfundi á Akureyri nú síðdegis. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður kjördæmisins ávarpaði frambjóðendur og gesti og vart þarf að taka fram að listinn var samþykktur samhljóða. Hann lítur þannig út í heild: 1. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri 2. Ásrún Ýr Gestsdóttir,

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur Read More »

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar!

Það vekur oft furðu útlendinga hversu stutt saga skíðanotkunar er á Íslandi. Á meðan nágrannar okkar í Skandinavíu hafa um aldir rennt sér allra sinna ferða á skíðum voru slík farartæki sjaldséð á Íslandi og notkun þeirra lengst af nær einvörðungu á Norðurlandi. Sunnan heiða þekkti fólk skíði vart nema af afspurn og úr fornsögum.

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar! Read More »

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta

Ung vinstri græn ályktuðu í vikunni vegna stöðu frumvarps um afglæpavæðingu neysluskammta. Framkvæmdastjórn UVG harmar hversu langan tíma það tekur að lögfesta frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta. Það liggur á því að frumvarp sem þetta komi fram og verði að lögum. Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að koma á meira samráði við þá hópa sem málið

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta Read More »

Listi VG í Árborg samþykktur

Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, leiðir lista Vinstri grænna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur var á félagsfundi VG í Árborg í gærkvöld. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ræddi stöðu stjórnmálanna við fundargesti. Í öðru sæti listans í Árborg er Guðbjörg Grímsdóttir framhaldskólakennari og Jón Özur Snorrason í þriðja. Formaður Vinstri grænna

Listi VG í Árborg samþykktur Read More »

Draumalandið Árborg

Senn líður að sveitarstjórnarkosningum 2022, en þær verða haldnar 14. maí n.k. Um allt land eru  framboðslistar að taka á sig mynd, línur að skýrast hvaða einstaklingar skipa sæti á listum og hvort um sé að ræða hreina lista frá ákveðnum stjórnmálaflokkum eða blönduð framboð. Vinstri hreyfingin grænt framboð býður fram hreinan lista í Árborg

Draumalandið Árborg Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search