Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta
Ung vinstri græn ályktuðu í vikunni vegna stöðu frumvarps um afglæpavæðingu neysluskammta. Framkvæmdastjórn UVG harmar hversu langan tíma það tekur að lögfesta frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta. Það liggur á því að frumvarp sem þetta komi fram og verði að lögum. Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að koma á meira samráði við þá hópa sem málið […]
Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta Read More »