PO
EN

Greinar

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta

Ung vinstri græn ályktuðu í vikunni vegna stöðu frumvarps um afglæpavæðingu neysluskammta. Framkvæmdastjórn UVG harmar hversu langan tíma það tekur að lögfesta frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta. Það liggur á því að frumvarp sem þetta komi fram og verði að lögum. Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að koma á meira samráði við þá hópa sem málið […]

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta Read More »

Listi VG í Árborg samþykktur

Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, leiðir lista Vinstri grænna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur var á félagsfundi VG í Árborg í gærkvöld. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ræddi stöðu stjórnmálanna við fundargesti. Í öðru sæti listans í Árborg er Guðbjörg Grímsdóttir framhaldskólakennari og Jón Özur Snorrason í þriðja. Formaður Vinstri grænna

Listi VG í Árborg samþykktur Read More »

Draumalandið Árborg

Senn líður að sveitarstjórnarkosningum 2022, en þær verða haldnar 14. maí n.k. Um allt land eru  framboðslistar að taka á sig mynd, línur að skýrast hvaða einstaklingar skipa sæti á listum og hvort um sé að ræða hreina lista frá ákveðnum stjórnmálaflokkum eða blönduð framboð. Vinstri hreyfingin grænt framboð býður fram hreinan lista í Árborg

Draumalandið Árborg Read More »

Ákall um endurheimt vistkerfa

Ísland á sér langa sögu um endurheimt vistkerfa, en lengi vel var áskorunin að stöðva eyðingu gróðurs og jarðvegs. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2021-2030 áratug endurheimtar vistkerfa. Það er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um allan heim í þágu fólks og náttúru. Markmiðið er að stöðva hnignun vistkerfa og endurheimta þau sem þegar eru

Ákall um endurheimt vistkerfa Read More »

Mannúð og friður

Ísland er um margt sérstæður staður, við eigum okkur enga eiginlega nágranna, engin landamæri að stærri þjóð sem ógnar öryggi okkar á þann hátt sem fólk á meginlandinu þarf að búa við. Það er þess vegna fullkomlega eðlilegt, þegar þjóðríki þessa heims taka upp vopn og ráðast inn í annað land, að við finnum okkur

Mannúð og friður Read More »

Kópavogur-Kharkiv

Stríðið í Úkraínu hefur fært okkur átakanlegar myndir af þjáningum venjulegs fólks, nágranna okkar, sem hafa orðið að þola ólýsanlegar hörmungar. Dag eftir dag fáum við fréttir af árásum á íbúðahverfi, skóla, heilbrigðisstofnanir, menningarstofnanir og aðra innviði, fæsta hernaðarlegs eðlis. Vinabæir í Úkraínu Við, herlaus friðelskandi þjóð, eigum kannski erfitt með að skilja hverjum dettur

Kópavogur-Kharkiv Read More »

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi í dag, sunnudag 20. mars 2022. Thelma Harðardóttir er oddviti listans. Thelma er 26 ára verkefnastjóri hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi. Hún kemur ný inn í pólitíkina en hefur tekið forystu í náttúruverndarbaráttu í sinni heimasveit, en Thelma er frá Skarðshömrum í Norðurárdal. Brynja Þorsteinsdóttir er

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð Read More »

Framboðslisti í Hafnarfirði

Framboðslisti VG í Hafnarfirði var kynntur á félagsfundi í Norðurturni Hafnarfjarðar á föstudag, að viðstöddum Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félagsmálaráðherra. Davíð Arnar Stefánsson, sérfræðingur á Landgræðslunni leiðir listann, sem hér fylgir í heild. Guðmundur Ingi hélt ávarp á fundinum. 1 Davíð Arnar Stefánsson Sérfræðingur Landgræðslunni 2 Ólöf Helga Adolfsdóttir Varaformaður Eflingar 3 Anna Sigríður Sigurðardóttir Framhaldsskólakennari

Framboðslisti í Hafnarfirði Read More »

Gullborinn 100 ára

Á jaðri sýning­ar­svæðis Árbæj­ar­safns stendur gripur sem óhætt er að telja einn þann veiga­mesta í gjör­vallri tækni­sögu Íslands. Þótt saga hans sé merki­leg lætur hann ekki mikið yfir sér og hætt er við að menn­irnir sem réð­ust í það fyr­ir­tæki að kaupa hann og flytja til lands­ins fyrir réttri öld hafi fremur tengt hann við

Gullborinn 100 ára Read More »

Kosningavor

Á almennum félagsfundi VG í Mosfellsbæ, sem haldinn var 12. mars sl., var framboðslisti félagsins í komandi kosningum samþykktur einróma. Listann skipa 22 einstaklingar, í samræmi við fjölgun bæjarfulltrúa úr 9 í 11. Við erum afar þakklát fyrir það traust sem okkur er sýnt við að leiða listann, hann er skipaður einstaklingum úr ýmsum stéttum

Kosningavor Read More »

Skýrari merkingar

Neyt­end­ur á Íslandi hafa lengi kallað eft­ir skýr­um upp­runa­merk­ing­um á mat­væl­um. Kort­er í fimm á föstu­degi lang­ar eng­an að rífa upp les­gler­aug­un og rýna í smáa letrið til að kanna upp­runa mat­væla. Nú horf­ir til betri veg­ar. Árið 2020 var ákveðið að inn­leiða sam­eig­in­legt merki fyr­ir ís­lensk­ar bú­vör­ur und­ir for­ystu Bænda­sam­taka Íslands. Í dag mun

Skýrari merkingar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search