Velferðarfjárlög
Gert er ráð fyrir 180 milljarða halla á ríkissjóði á næsta ári, það nemur um 5% af VLF. Þrátt fyrir það gera fjárlög ársins 2022 ráð fyrir áframhaldandi fjárfestingum af hálfu ríkisins, fyrst og fremst í velferðarþjónustu. Ný heilbrigðisstefna til 2030 markar stefnu fyrir heilbrigðiskerfið á komandi árum. Stærsta einstaka fjárfestingarverkefnið er eins og áður […]