Search
Close this search box.

Greinar

Fylgist með rafrænu heilbrigðisþingi

Á föstudaginn, 20. ágúst, boða ég til heilbrigðisþings um framtíðarsýn í heilbrigðisþjónustu við aldraða. Þetta er fjórða heilbrigðisþingið sem ég efni til í þeim tilgangi að styrkja stoðir heilbrigðiskerfisins og efla heilbrigðisþjónustu við landsmenn. Bætt heilbrigðisþjónusta við aldraða hefur verið eitt af helstu forgangsmálum mínum á kjörtímabilinu. Áhersla hefur verið lögð á að efla þjónustu […]

Fylgist með rafrænu heilbrigðisþingi Read More »

Nýju föt keisarafjölskyldunnar

Hver elskar ekki að klæðast fallegri flík við minnsta tilefni? Hoppa á nýjustu tískubylgjuna eða reyna að koma nýrri af stað? Að gera góð kaup á útsölu eða safna fyrir flík sem lengi hefur verið á óskalistanum? Tískubylgjur virðast koma og fara á sama hraða og hitabylgjur sumarsins en síðastliðin ár hafa orðið miklar breytingar

Nýju föt keisarafjölskyldunnar Read More »

Traust forysta VG!

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hefur fengið í fangið erfið verkefni til úrlausnar í heimsfaraldri. Í erfiðleikum reynir á úthald, þol og þrautseigju. Þá verður mikilvægara en nokkru sinni að taka ákvarðanir af yfirvegun og skynsemi. Við Vinstri græn höfum sýnt það í verki við þessar fordæmalausu aðstæður að við stöndumst álagsprófið og verið lausnamiðuð í ríkisstjórnarsamstarfi

Traust forysta VG! Read More »

Saman til framtíðar

Ríkisstjórnin sem nú situr er fyrsta þriggja flokka ríkisstjórnin á Íslandi sem situr heilt kjörtímabil og sú fyrsta til að klára kjörtímabil sitt frá árinu 2013. Stjórnin var mynduð þvert á hið pólitíska litróf með skýra sýn á uppbyggingu og umbætur á fjölmörgum sviðum almannaþjónustunnar. Þar má nefna þessi tíu stóru mál: 1) nýtt og

Saman til framtíðar Read More »

Kosning utan kjörfundar er hafin hjá sýslumönnum

Alþingiskosningar utan kjörfundar fyrir þá sem ekki kjósa á kjördag 25. september, hófust í morgun 13.ágúst, klukkan 8:20 hjá sýslumönnum. Öllum sem eru á kjörskrá, óháð búsetu eða lögheimili, er heimilt að kjósa utan kjörfundar hjá hvaða sýslumanni sem er. Við minnum fólk á að taka með sér grímur, því farið er eftir gildandi sóttvarnarreglum

Kosning utan kjörfundar er hafin hjá sýslumönnum Read More »

Sterkara heil­brigðis­kerfi

Það er hægt að nota ýmsar aðferðir til þess að meta gæði heilbrigðiskerfa og uppbyggingu þeirra, og bera þau saman við heilbrigðiskerfi annarra landa. Þar má til dæmis nefna mælikvarða um heilsu landsmanna, fjármögnun og hvernig heilbrigðiskerfum landa hefur tekist að bregðast við heimsfaraldri Covid-19. Þegar við ræðum um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins skiptir líka máli að

Sterkara heil­brigðis­kerfi Read More »

Múlaþing á að vera leiðandi í loftslagsmálum

Hamfarahlýnun af mannavöldum er eitthvað sem engin getur lengur skotið skollaeyrum við. Áhrifin á Íslandi eru margvísleg og geta haft miklar afleiðingar á innviði sveitarfélaga. Í skýrslu Vísindanefndar frá 2018 var talið líklegt að rigninga- og leysingaflóð myndu aukast við hlýnandi veðurfar. Þetta fékk hið nýsameinaða Múlaþing heldur betur að reyna í desember síðastliðinn þegar

Múlaþing á að vera leiðandi í loftslagsmálum Read More »

Bólusett með tengsl við Ísland í sýnatöku á landamærum

Sóttvarnarreglur á landamærum hafa tekið breytingum í takt við þróun heimsfaraldurs kórónaveirunnar. Frá og með 1. júlí síðastliðnum var sýnatökum hætt hjá þeim sem framvísuðu gildum vottorðum um bólusetningu með bóluefnum sem Lyfjastofnun Evrópu og/eða WHO hafa viðurkennt, og hjá börnum fæddum 2005 eða síðar. Þessi sami hópur þurfti ekki heldur að framvísa neikvæðu PCR-prófi

Bólusett með tengsl við Ísland í sýnatöku á landamærum Read More »

Blómleg menning um allt land

Það er á tímum eins og þeim sem við lifum núna sem við finnum sérstaklega fyrir því hvað menning og listir eru okkur mikilvægar. Við höfum svo sannarlega notið þess að okkar frábæra listafólk hefur lagt sitt af mörkum til að hjálpa okkur að þrauka og glatt okkur á ótal vegu. Bækur, tónlist, sjónvarpsþættir og

Blómleg menning um allt land Read More »

Megum engan tíma missa

Við verðum að stöðva hlýnun Jarðar. Það eru svo sem ekki neinar nýjar fréttir, en skýrsla milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) rennir enn sterkari vísindalegum stoðum undir afleiðingar loftslagsbreytinga og alvarleika þeirra. Við megum engan tíma missa. Það er staðreynd. Það þarf að stöðva losun gróðurhúsalofttegunda svo hlýnun jarðar stöðvist. Ef horft er til

Megum engan tíma missa Read More »

Menningarstríð héraðsdómara og Sjálfstæðismanns

Síðustu misseri hefur farið meira og meira fyrir innflutningi á vegum ákveðinna hægri manna. Nú er ekki um innflutning á vörum að ræða heldur á bandarísku menningarstríðunum svokölluðu sem flutt eru inn til heimabrúks. Það er gert með því að heimfæra erlendan ágreining upp á íslenskar aðstæður – með misgóðum árangri. Gott dæmi um slíkan

Menningarstríð héraðsdómara og Sjálfstæðismanns Read More »

Aldrei aftur Hiroshima

6. maí árið 1945 varpaði bandaríski herinn kjarnorkusprengju á japönsku borgina Hiroshima. Þremur dögum síðar var sprengju varpað á borgina Nagasaki. Um 200 þúsund manns dóu á einu augabragði í þessum árásum og enn glímir fólk við eftirköst og veikindi rúmum 75 árum síðar. Í dag eru kjarnorkuveldin orðin níu talsins og hafa yfir að

Aldrei aftur Hiroshima Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search