Aukin tækifæri barna örorkulífeyrisþega
Jöfn tækifæri til menntunar eru einn mikilvægasti þátturinn í að auka jöfnuð í samfélaginu. Fyrir áramótin undirritaði ég reglugerð sem er mikið réttlætismál fyrir samfélagið. Börnin heima án skerðingar Hér eftir geta örorkulífeyrisþegar boðið börnum sínum upp að 26 ára aldri að búa heima meðan þau eru í námi, án þess að heimilisuppbót til þeirra […]
Aukin tækifæri barna örorkulífeyrisþega Read More »










