PO
EN

Greinar

Velferðarfjárlög

Gert er ráð fyrir 180 milljarða halla á ríkissjóði á næsta ári, það nemur um 5% af VLF. Þrátt fyrir það gera fjárlög ársins 2022 ráð fyrir áframhaldandi fjárfestingum af hálfu ríkisins, fyrst og fremst í velferðarþjónustu. Ný heilbrigðisstefna til 2030 markar stefnu fyrir heilbrigðiskerfið á komandi árum. Stærsta einstaka fjárfestingarverkefnið er eins og áður […]

Velferðarfjárlög Read More »

Loftslagsvænni landbúnaður

Í stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er áhersla lögð á bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar og um­hverf­is­vernd. Þar seg­ir meðal ann­ars að Ísland eigi að vera í far­ar­broddi í um­hverf­is­mál­um á alþjóðavísu. Þróun og ár­ang­ur ís­lensks sam­fé­lags hef­ur byggst á því að skapa jafn­vægi í sam­býli fólks og nátt­úru og á þeim grunni þarf að byggja til

Loftslagsvænni landbúnaður Read More »

Guðrún Ágústa í VG varpinu

Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, Hafnfirðingur, grunnskólakennari, fyrrum bæjarstjóri og nú nýr svæðisformaður VG í Hafnarfirði og ný í stjórn Hreyfingarinnar er viðmælandi VG varpsins að þessu sinni. Ný stjórn svæðisfélagsins hefur komið inn af krafti og hefur metnaðarfull áform fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Berglind Häsler heimsótti Guðrúnu Ágústu og Nölu, hundinn hennar, í Hafnarfjörðinn. Hér er

Guðrún Ágústa í VG varpinu Read More »

Jódís Skúladóttir flytur jómfrúarræðu. „Ég sé og ég heyri.“

Herra forseti. Það er af mikilli auðmýkt sem ég stend hér í dag og flyt mína jómfrúrræðu. Það eru forréttindi að fá að taka sæti á Alþingi. Ég tek því af mikilli ábyrgð. Ástæðan fyrir því að ég kveð mér hljóðs hér í dag er sú að pósthólfið mitt er yfirfullt af póstum frá fátækum

Jódís Skúladóttir flytur jómfrúarræðu. „Ég sé og ég heyri.“ Read More »

Svandís heimsótti MAST á Selfossi

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, heimsótti Matvælastofnun á Selfossi þar sem hún hitti starfsfólk og Hrönn Ólínu Jörundsdóttur, forstjóra MAST. Matvælastofnun er undirstofnun sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og vinnur að matvælalöggjöf og sinnir lykil eftirliti í samvinnu við ráðuneytið, þvert á alla fæðukeðjuna. Málefnin sem MAST vinnur að snúa því að öllu frá heilbrigði og velferð

Svandís heimsótti MAST á Selfossi Read More »

Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, skrifstofustjóra skrifstofu jafnréttismála í forsætisráðuneytinu, sem formann aðgerðahóps stjórn­valda og aðila vinnu­markaðar­ins um launa­jafn­rétti og jafn­rétti á vinnu­markaði. Hóp­ur­inn var skipaður í september í kjölfar skýrslu sem starfs­hóp­ur um end­ur­mat kvennastarfa skilaði af sér. Verk­efni hins nýja aðgerðahóps er að leggja fram til­lög­ur að aðgerðum til að út­rýma launamun sem skýrist

Aðgerðahópur um launajafnrétti og jafnrétti á vinnumarkaði tekur til starfa Read More »

Umhverfisvernd og jöfnuður

Það er sér­stakt fagnaðarefni að í kosn­ing­um til Alþing­is skuli hafa náðst öfl­ugri meiri­hluti en nokkru sinni fyrr um for­ystu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem for­sæt­is­ráðherra næstu fjög­ur ár. Nú erum við Vinstri græn enn kölluð til verka og hefj­um á þeim grunni nýtt stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæðis­flokki og Fram­sókn­ar­flokki. Mark­miðið er enn að skapa breiða sam­stöðu um

Umhverfisvernd og jöfnuður Read More »

Eldgos og jarðskjálftar

Til­efni þess­arar greinar eru óróa­merki og ýmsir nýliðnir atburðir í all­mörgum af eld­stöðvakerfum lands­ins. Ég dreg saman upp­lýs­ingar héðan og þaðan og renni stutt­lega yfir það helsta. FAGRA­DALS­FJALL  Afgösun úr Geld­inga­dala-eld­borg­inni hefur minnkað en ekki stöðvast að mestu. Skjálfta­virkni hefur verið þrá­lát en minnkað S við Keili og lít­il­lega grynnkað á hana. Land­lyft­ing mælist þar

Eldgos og jarðskjálftar Read More »

Fyrsta ræða Svandísar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Virðulegi forseti. Góðir tilheyrendur. Við hefjum nú nýtt stjórnarsamstarf og viljum enn skapa samstöðu á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins. Nú er mikilvægt að horfa sérstaklega til þeirra áskorana sem blasa við vegna heimsfaraldurs og þau viðfangsefni sem snúast um efnahagsmál, sem snúast um að tryggja jöfnuð, en ekki síst þau verkefni sem

Fyrsta ræða Svandísar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Read More »

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á 152. löggjafarþingi

Kæru landsmenn. Ný og endurnýjuð ríkisstjórn hefur nú tekið við völdum, ríkisstjórn þriggja stærstu flokkana á Alþingi. Verkefni nýs kjörtímabils eru sum stór, önnur smærri og mörg þeirra eru ófyrirséð. Ríkisstjórnin mun ganga til verka sinna full bjartsýni og ég hlakka til að eiga gott samstarf við þingmenn alla, bæði í stjórn og stjórnarandstöðu. Þessi

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á 152. löggjafarþingi Read More »

Orri Páll nýr þingflokksformaður Vinstri grænna

Orri Páll Jóhannsson var í dag val­inn af þing­flokk­i Vinstri grænna til að gegna stöðu þing­flokks­formanns. Orri Páll er nýr þingmaður hreyfingarinnar, hann var áður varaþingmaður. Orri Páll tek­ur við for­mennsk­unni af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, sem verður varaformaður þingflokksins, en hún hef­ur setið á Alþingi frá 2013.  Bjarni Jónsson var valinn ritari þingflokks, Bjarni var áður varaþingmaður en tók

Orri Páll nýr þingflokksformaður Vinstri grænna Read More »

Ríkisstjórn um vaxandi velsæld

Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Vinstrihreyfingin grænt framboð hafa gert með sér nýjan sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf.  Sáttmálinn fjallar um sameiginlega hagsmuni þjóðarinnar þar sem birtast leiðarstef flokkanna um efnahagslegar og félagslegar framfarir, vernd umhverfis, kraftmikla verðmætasköpun, jafnrétti kynjanna og jafnvægi byggða og kynslóða. Tekist verður á við allar áskoranir með hag almennings að markmiði og í þeirri trú

Ríkisstjórn um vaxandi velsæld Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search