PO
EN

Greinar

Flokksráð VG samþykkir stjórnarsáttmála

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var samþykktur á fjölmennum flokksráðsfundi hreyfingarinnar nú rétt áðan. 80% flokksráðsfulltrúa samþykktu sáttmálann. Á annað hundrað manns sótti fundinn, þar af voru tæplega hundrað með atkvæðisrétt sem flokksráðsfulltrúar. Fundurinn var haldinn sem bæði fjarfundur og staðfundur, þannig að VG-fólk allsstaðar að af landinu átti hægt um vik að […]

Flokksráð VG samþykkir stjórnarsáttmála Read More »

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar einnig upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem félagasamtök hér á landi og um allan heim taka þátt í. Byggingar víða um land, þar á meðal Stjórnarráðið, eru lýstar upp í björtum appelsínugulum lit átaksins, tákn vonarinnar og bjartrar framtíðar stúlkna og kvenna án

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Read More »

Alþingi sett í dag

Alþingi verður sett í dag. Þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13:30 með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Þau taka sæti fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð: Bjarni Jónsson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir og Kári Gautason. Kári tekur sæti sem varamaður fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir sem er á fundi þingmanna og

Alþingi sett í dag Read More »

Skráning í málefnahópa í fullum gangi

Kæru félagar, Skráning í málefnahópa vegna sveitarstjórnarkosninga í vor er í fullum gangi. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á vg@vg.is og tilgreina hópinn/hópana sem þú vilt vera í. Endilega taktu þátt í að skerpa sýn hreyfingarinnar fyrir kosningabaráttuna.  Þetta eru hóparnir og hópstjórarnir: Loftslagsmál og náttúruvernd: Líf Magneudóttir og Pétur Heimisson Húsnæðismál: Ólafur

Skráning í málefnahópa í fullum gangi Read More »

VG í sveitarstjórnir – opinn viðburður í dag

Í dag, 20. nóvember milli klukkan 13:00 – 15:00 stendur sveitarstjórnarráð Vinstri grænna fyrir opnum rafrænum viðburði þar sem ræddar verða áherslur, tækifæri og framtíðarsýn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.  13:00    Bjarni Jónsson, formaður sveitarstjórnarráðs, setur viðburðinn  13:15    Mummi, varaformaður VG, með ávarp  13:30    Að bjóða fram hreinan VG lista: Jódís Skúladóttir og Andrés Skúlason fjalla um kosningabaráttuna

VG í sveitarstjórnir – opinn viðburður í dag Read More »

Elín Oddný

Neyslu­rými í Reykja­vík – mikil­væg skaða­minnkandi þjónusta!

Velferðarráð hefur samþykkt samning milli Reykjavíkurborgar og Sjúkratrygginga Íslands um að fela Rauða Krossinum rekstur færanlegs neyslurýmis í Reykjavík. Málið hefur átt sér langan aðdraganda, en mörg muna eflaust eftir miklum viðbrögðum við hugmyndum Jóns Gnarr, sem þá var borgarstjóri, um opnun neyslurýmis í Reykjavík. Mörgum þótti hugmyndin fjarstæðukennd og ekki hægt að segja að

Neyslu­rými í Reykja­vík – mikil­væg skaða­minnkandi þjónusta! Read More »

Leiðrétting á ítrekuðum rangfærslum um hjúkrunarrými

Ítrekað hefur komið fram í umræðum og yfirlýsingum fólks um fjölgun hjúkrunarrýma að heilbrigðisráðuneytið hafi afþakkað liðsinni aðila sem boðið hafi fram hjúkrunarrými, bæði húsnæði og rekstur, af því að ráðuneytinu hafi ekki hugnast rekstrarform á hendi einkaaðila. Þetta er í öllum atriðum rangt. Síðast í gær komu í Kastljósi fram staðhæfingar um þetta þar

Leiðrétting á ítrekuðum rangfærslum um hjúkrunarrými Read More »

Framtíðarþjónusta Landspítala

Upp­bygg­ing Land­spít­ala við Hring­braut er risa­vaxið verk­efni sem nú stend­ur yfir. Bygg­ing sjúkra­hót­els við Hring­braut var einn fyrsti áfang­inn í upp­bygg­ingu nýs Land­spít­ala við Hring­braut sem var náð á síðasta kjör­tíma­bili, en starf­semi í hús­inu hófst árið 2019. Nú er unnið að bygg­ingu meðferðar­kjarna, sem verður stærsta bygg­ing­in í Land­spít­alaþorp­inu og hjartað í hinum nýju

Framtíðarþjónusta Landspítala Read More »

Árangursríkur fundur

Glasgow-fundi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál er lokið. Þrátt fyrir að ég hefði viljað sjá meiri metnað og stærri skref stigin með meiri hraða, þá er niðurstaða fundarins bæði söguleg og árangursrík og mikilvægt skref á réttri leið. Í fyrsta lagi staðfestu aðildarríkin 197 að nú bæri að stefna að því að halda meðalhlýnun jarðar innan

Árangursríkur fundur Read More »

Nú er komið nóg

Náttúruleg hlýnun? Í 3-4 milljarða ára sögu jarðar, eftir fyrsta ármilljarðinn, hefur samsetning lofthjúpsins og loftslagið oft breyst og hitinn sveiflast. Síðstu tæpar 3 ármilljónirnar kallast kvartera ísöldin (fyrri ísaldarir eru þekktar). Á henni hafa liðið mörg jökulskeið með miklum kuldum, risajöklum og hafís á norðurhvelinu. Á milli þeira ganga yfir styttri hlýskeið með margfalt

Nú er komið nóg Read More »

Mikilvægi bólusetninga

Covid-19-heims­far­ald­ur er í mik­illi upp­sveiflu þessa dag­ana. Inn­an­landsaðgerðir voru hert­ar vegna fjölg­un­ar smita í lok síðustu viku þegar regl­ur um grímu­skyldu tóku gildi en hert­ar regl­ur taka gildi að fullu á miðviku­dag­inn, 10. nóv­em­ber. Það er mín von að með því að fara var­lega, fylgja regl­un­um og gæta að ein­stak­lings­bundn­um sótt­vörn­um náum við að tak­marka

Mikilvægi bólusetninga Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search