Jódís Skúladóttir flytur jómfrúarræðu. „Ég sé og ég heyri.“
Herra forseti. Það er af mikilli auðmýkt sem ég stend hér í dag og flyt mína jómfrúrræðu. Það eru forréttindi að fá að taka sæti á Alþingi. Ég tek því af mikilli ábyrgð. Ástæðan fyrir því að ég kveð mér hljóðs hér í dag er sú að pósthólfið mitt er yfirfullt af póstum frá fátækum […]
Jódís Skúladóttir flytur jómfrúarræðu. „Ég sé og ég heyri.“ Read More »









