Search
Close this search box.

Greinar

Barátta okkar allra

Hinsegin dagar standa nú yfir og saman gleðjumst við og fögnum af því tilefni. Við þökkum fyrir að búa í samfélagi þar sem mannréttindi allra eru virt og margbreytileikanum er fagnað. Hugur okkar er líka hjá þeim sem ruddu brautina, færðu fórnir og sýndu óþreytandi baráttuanda, til að færa okkur öllum betra samfélag þar sem […]

Barátta okkar allra Read More »

Fyrirspurnir um stefnu stjórnmálaflokka

Í aðdraganda kosninga berast stjórnmálaflokkum fjölmörg erindi og fyrirspurnir frá hagsmunasamtökum, áhugamannafélögum og einstaklingum um stefnu flokkanna í hinum ýmsu málum. Það er sjálfsagður liður í gangverki lýðræðsins, sem er bæði til þess fallinn að auðvelda kjósendum að taka upplýstar ákvarðanir og skerpa á stefnumótum stjórnmálaflokka. Til þess að unnt sé að bregðast við slíkum

Fyrirspurnir um stefnu stjórnmálaflokka Read More »

Gleðilega Hinsegin daga

Á júnínóttu árið 1969 urðu vatnaskil í sögu réttindabaráttu hinsegin fólks þegar lögreglan mætti einu sinni sem oftar á barinn Stonewall í Bandaríkjunum. Lögreglan mætti í fyrsta skipti raunverulegri andspyrnu en hópur fólks sem yfirleitt hafði stillt sér upp í röð, sýnt skilríkin og flýtt sér á braut eða gengið handjárnað um borð í lögreglubíla

Gleðilega Hinsegin daga Read More »

Breyttur listi VG í NA-kjördæmi samþykktur samhljóða í kjördæmisráði

Tilkynning frá formanni kjördæmisráðs VG í Norðausturkjördæmi. Tillaga stjórnar kjördæmisráðs að breyttum lista VG í Norðausturkjördæmi var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á fundi kjördæmisráðs í dag. Nýr listi VG í Norðausturkjördæmi er því svona:  1. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður, Ólafsfirði 2. Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi VG, Múlaþingi 3. Óli Halldórsson, forstöðumaður og sveitarstjórnarfulltrúi VG,

Breyttur listi VG í NA-kjördæmi samþykktur samhljóða í kjördæmisráði Read More »

Breyting á röðun þriggja efstu frambjóðenda á lista VG í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar.

Stjórn kjördæmisráð gerir eftirfarandi tillögu að breytingu á röðun þriggja efstu á lista VG í Norðausturkjördæmi. Breytingartillagan verður lögð fyrir fund í kjördæmisráði eftir helgi. Breytingartillaga stjórnar er: Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir Jódís Skúladóttir Óli Halldórsson

Breyting á röðun þriggja efstu frambjóðenda á lista VG í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningar. Read More »

Covid í bólusettu samfélagi

Covid-19-veiran hefur sett svip sinn á daglegt líf fólks um allan heim í tæplega eitt og hálft ár. Veiran hefur valdið veikindum tæplega 200 milljóna jarðarbúa, dregið rúmlega 4 milljónir til dauða og sóttvarnaraðgerðir hafa haft í för með sér mikla röskun á daglegu lífi, í þeim tilgangi að hindra útbreiðslu veirunnar og vernda viðkvæma

Covid í bólusettu samfélagi Read More »

Þjórsáin okkar allra

Hún lengst allra íslenskra áa, í henni eru margir fossar hver öðrum fallegri og umhverfi hennar dásamlegt á að líta. Í Þjórsá lifir einn stærsti laxastofn á Íslandi og rennur hún að miklu leyti á Þjórsárhrauni hinu mikla sem er stærsta flæðihraun sem runnið hefur í nútíma á jörðinni. Landvernd telur Þjórsá hafa sérstöðu á

Þjórsáin okkar allra Read More »

Fjölbreytt atvinna fyrir alla!

Öflugt atvinnulíf er grunnur að sterku samfélagi, á þeim grunni byggjum við öflugt velferðarkerfi með góðri menntun og ríku menningarlífi. Það kom skýrt í ljós í Covid kreppunni þegar fjöldi fólks missti vinnuna, hve mikilvægt það er að byggja upp fjölbreytt atvinnulíf og sýna viðbragðsflýti þegar kreppir að. Við brugðumst við af krafti með öflugum

Fjölbreytt atvinna fyrir alla! Read More »

Tíu ár frá hryðjuverkunum í Útey

Í júní 2011 eignaðist ég minn þriðja og yngsta dreng. Ég gegndi þá embætti mennta- og menningarmálaráðherra í ríkisstjórn Íslands. Ísland hafði nýlega gengið í gegnum alvarlega fjármálakreppu og bankahrun og verkefnin í ríkisstjórninni ærin. Drengurinn minn var óvæntur sólargeisli sem ekki veitti af á erfiðum tímum og nokkrir mánuðir í fæðingarorlofi voru kærkomnir. Eins

Tíu ár frá hryðjuverkunum í Útey Read More »

Steinunn Þóra

Tökum vel á móti fólki

Við í Vinstrihreyfingunni – grænu framboði teljum að fjölbreytileiki sé styrkur hvers samfélags og því eigi að taka þeim fagnandi sem hingað koma, óháð uppruna eða þeim forsendum sem dvölin byggir á. Nauðsynlegt er að opnar séu ólíkar leiðir fyrir fólk í ólíkum aðstæðum til að setjast að hér á landi og auðvelda þarf ríkisborgurum

Tökum vel á móti fólki Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search