Search
Close this search box.

Greinar

Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri undirrituðu í dag samning um byggingu hjúkrunarheimilis við Mosaveg í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa. Áætlaður heildarkostnaður við framkvæmdina nemur tæpum 7,7 milljörðum króna og fjármagnar ríkið 85% kostnaðarins á móti 15% borgarinnar. Stefnt er að því að hefja undirbúning að framkvæmdum um mitt þetta ár […]

Samið um byggingu hjúkrunarheimilis í Reykjavík fyrir allt að 144 íbúa Read More »

Heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma

Ég hef ákveðið að ráðast í heildarúttekt á þjónustuferlum, hugmyndafræði, innihaldi og gæðum heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma. Dr. Helga Sif Friðjónsdóttir mun annast úttektina. Í úttektinni verða einnig skoðaðir möguleikar á frekari samhæfingu heilbrigðisþjónustu og félagslegrar þjónustu, einkum með tilliti til endurhæfingar, búsetuúrræða og stuðningsmeðferðar fyrir einstaklinga í bataferli.  Embætti landlæknis gaf á liðnu

Heildarúttekt á heilbrigðisþjónustu við einstaklinga með vímuefnasjúkdóma Read More »

Svandís kynnti í dag afléttingu á sóttvarnaráðstöfunum

Fjöldatakmörk hækka í 150 manns og slakað verður á grímuskyldu og tveggja metra reglunni. Takmörkunum á gestafjölda sund- og baðstaða, skíða- og tjaldsvæða og safna verður aflétt og sömuleiðis á líkamsræktarstöðvum nema hvar þar mega að hámarki vera 150 manns í hverju rými. Hámarksfjöldi áhorfenda eða gesta á sitjandi viðburðum fer úr 150 í 300

Svandís kynnti í dag afléttingu á sóttvarnaráðstöfunum Read More »

Loftslagsvá á norðurslóðum á að vera heiminum hvatning til aðgerða

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, gerði loftslagsmál og plastmengun í hafi að umfjöllunarefni í ávarpi sínu á fundi Norðurskautsráðsins í dag. Guðmundur Ingi sagði loftslagsvandann vera kjarnann í starfi Norðurskautsráðsins. „Hlýnun á norðurslóðum hefur verið þrefalt meiri en á heimsvísu á síðustu 50 árum. Loftslagsvandinn á norðurslóðum ætti að vera hvati um aukið samstarf

Loftslagsvá á norðurslóðum á að vera heiminum hvatning til aðgerða Read More »

Katrín og Svandís leiða lista í Reykjavík

Niðurstöður í forvali VG í Reykjavíkurkjördæmum suður og norður liggja fyrir. 16. – 19. maí fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Reykjavík suður og norður. Valið var í fjögur efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Katrín Jakobsdóttir með 784 atkvæði í 1. sæti

Katrín og Svandís leiða lista í Reykjavík Read More »

Þingflokkur fordæmir aðgerðir Ísraels á Gaza

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir valdníðslu, margendurteknar landtökur og brottvísanir palestínskra heimamanna úr byggðum sem svo eru eyðilagðar og lagðar undir ísraelska landtökumenn. Þær eru gróf brot á alþjóðasamningum, alþjóðalögum og mannréttindum. Þá eru harkaleg viðbrögð Ísraelsstjórnar við eldflaugaskotum af Gaza strönd til Ísraels, loftárásir með fullkomnum vopnum (eða mannlausum drápstækjum) á ofur þéttbýl

Þingflokkur fordæmir aðgerðir Ísraels á Gaza Read More »

Tíu atriði

Á kjörtímabilinu hefur margt gerst á sviði  heilbrigðismála. Heilbrigðiskerfið sjálft hefur verið eflt fjárhagslega svo um munar og ýmsar nýjungar í stefnumótun, skipulagi og framboði þjónustu verið gerðar. Mig langar til að nefna sérstaklega tíu atriði sem sýna það að við erum sannarlega að gera betur í heilbrigðismálum.  Fyrst nefni ég heilbrigðisstefnu sem var samþykkt

Tíu atriði Read More »

Yfirlýsing vegna máls sem barst fagráði VG

Nú á vormánuðum barst fagráði VG erindi vegna ámælisverðrar hegðunar Kolbeins Óttarssonar Proppé, þingmanns VG. Við meðferð málsins var farið eftir verklagsreglum sem tilgreindar eru í aðgerðaáætlun VG gegn einelti og kynferðislegri og kynbundinni áreitni og ofbeldi. Í verklagsreglum er gert ráð fyrir að ef grunur sé um refsivert athæfi sé máli vísað til lögreglu,

Yfirlýsing vegna máls sem barst fagráði VG Read More »

Stefnur VG samþykktar á landsfundi

Nýjar og/eða uppfærðar stefnur Vinstri grænna, sem samþykktar voru á landsfundi um helgina, hafa nú verið birtar hér á heimasíðunni. Ein þeirra er stefna um auðlindir hafs og stranda, en alls voru samþykktar nýjar eða uppfærðar stefnur í átta málaflokkum. Úr auðlindastefnunni: „Vinstrihreyfingin – grænt framboð vill standa vörð um ákvæði 1.gr. laga um stjórn

Stefnur VG samþykktar á landsfundi Read More »

Fyrir sterkara og loftslagsþolnara samfélag

Loftslagsvá nútímans kallar á fjölbreyttar aðgerðir. Engin ein lausn mun duga til heldur þarf samstillt átak á öllum sviðum samfélagsins. Fyrst og fremst þarf að draga úr losun – og það hratt, en svo er ekki síður mikilvægt að binda það umframkolefni sem þegar er komið út í andrúmsloftið. Minni losun gróðurhúsalofttegunda og aukin kolefnisbinding

Fyrir sterkara og loftslagsþolnara samfélag Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search