PO
EN

Greinar

Rót­tæk byggða­stefna í boði Vinstri grænna

Sem oddviti Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi hef ég á síðustu vikum ferðast um kjördæmið vítt og breitt. Svæðið er fjölbreytt og víðfeðmt og alls staðar gott að búa. Við þurfum að hlúa að byggðunum, standa vörð um náttúruna og auðlindirnar sem eru svo ríkulegar og nýta þær með sjálfbærum hætti í þágu íbúanna. Mér eru […]

Rót­tæk byggða­stefna í boði Vinstri grænna Read More »

Afhverju kærir hún ekki?

Þessi spurning er orðin næstum staðlað svar þeirra sem eiga erfitt með, eða vilja hreinlega ekki horfast í augu við tíðni kynferðisbrota, alvarleika þeirra og áhrifa á líf brotaþola. Af hverju kærir hún ekki? Ástæðurnar geta verið fjölmargar. Sum treysta sér ekki til að endurlifa atburðina aftur og aftur í yfirheyrslum og fyrir dómi, önnur

Afhverju kærir hún ekki? Read More »

Hugrekki og metnaður í loftslagsmálum

Við Vinstri græn lögðum nauð­syn­­leg­an grunn að fram­­förum í lofts­lags­­mál­um á kjör­­tíma­bil­inu eftir pólitískan doða áranna á undan. En við viljum taka stærri skref og hlaupa hraðar til að ná enn frekari árangri. Ný­lega kynntu Ungir um­hverfis­sinnar Sólina, ein­kunnir fyrir stefnur stjórn­mála­flokkanna í um­hverfis­málum. Stefna VG fékk næst­hæstu ein­kunn allra flokka. Einungis munaði 0,9 stigum

Hugrekki og metnaður í loftslagsmálum Read More »

Sér­stakur frí­stunda­styrkur – mikil­vægt rétt­lætis­mál!

Sérstökum frístundastyrk er ætlað að gera börnum keift að stunda fjölbreyttar tómstundir óháð efnahag foreldra en rannsóknir hafa sýnt að þáttaka barna efnaminni foreldra er mun minni í skipulögðu tómstundastarfi en annarra. Ljóst er að tómstundastarf barna getur verið þungur baggi fyrir tekjulág heimili og kostnaður valdið því að börn tekjulágra taka síður þátt í

Sér­stakur frí­stunda­styrkur – mikil­vægt rétt­lætis­mál! Read More »

Öruggt þak yfir höfuðið

Við Vinstri-græn vitum að húsnæðismál eru eitt stærsta kjaramálið. Þess vegna lögðum við mikla áherslu á umbætur í húsnæðismálum í náinni samvinnu við verkalýðshreyfinguna á kjörtímabilinu. Sú aðgerð sem við teljum hafa verið einna mikilvægasta er uppbygging í almenna íbúðakerfinu á góðu, öruggu og hagkvæmu leiguhúsnæði fyrir tekjulægri einstaklinga og fjölskyldur. Í tengslum við lífskjarasamningana

Öruggt þak yfir höfuðið Read More »

Þjóðgarðurinn okkar

.Vatnajökulsþjóðgarður er lýðræðislegasta ríkisstofnun landsins sem er engri annarri lík í stjórnsýslunni. Fyrir 14 árum, þegar lögin um Vatnajökulsþjóðgarð voru samþykkt á Alþingi, þótti þessi nálgun tímamót í stjórnun og umsýslu náttúruverndarsvæða og þykir enn. Stjórnfyrirkomulag þjóðgarðsins tryggir að stjórnun og stefnumótun hvers svæðisins er heima í héraði, næst fólkinu sem nýtir og þekkir best

Þjóðgarðurinn okkar Read More »

Styrkari heil­brigðis­þjónusta á Austur­landi

Íbúar í heilbrigðisumdæmi Austurlands voru árið 2020 10.795 talsins. Samkvæmt lýðheilsuvísum Embættis landlæknis frá árinu 2020 mælist vellíðan eldri grunnskólanema í umdæminu yfir meðallagi góð og sama er að segja um andlega heilsu framhaldsskólanema. Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) veitir heilbrigðisþjónustu á svæðinu en fjármagn til HSA hefur frá árinu 2017-2021 hækkað um 8,1% skv. fjárlögum, án

Styrkari heil­brigðis­þjónusta á Austur­landi Read More »

Áfram til jafnréttis

Í tilefni af alþjóðlegum jafnlaunadegi sem Ísland hafði frumkvæði að því að haldinn yrði árlega á vettvangi Sameinuðu þjóðanna, er ástæða til að meta árangur okkar í jafnlaunamálum. Ný rannsókn sem Hagstofa Íslands gerði í samstarfi við forsætisráðuneytið leiðir í ljós að dregið hefur hægt og bítandi úr launamun karla og kvenna á síðustu árum,

Áfram til jafnréttis Read More »

Að venju er varist

Nú í sumar sótti Landsvirkjun um virkjunarleyfi frá Orkustofnun vegna fyrirhugaðrar Hvammsvirkjunar í Þjórsá. Saga þessarar virkjunarhugmyndar og annarra virkjana og fyrirætlana í Þjórsá er löng og þyrnum stráð, klofningur í samfélagi, deilur í fjölskyldum, vinslit og nágrannaerjur. Hljómar ef til vill kunnuglega í dálítið mörgum eyrum, þessi er nefnilega saga svo margra vatnsfalla hér

Að venju er varist Read More »

Ekkert verið gert í loftslagsmálum?

VG hef­ur snúið við blaðinu í lofts­lags­mál­um Á þessu kjör­tíma­bili höf­um við aukið bein fram­lög til lofts­lags­mála um meira en 700%. Við höf­um ráðist í fjölda aðgerða á grunni fyrstu fjár­mögnuðu aðgerðaáætl­un­ar­inn­ar í lofts­lags­mál­um, tvö­faldað um­fang land­græðslu og skóg­rækt­ar og tí­faldað end­ur­heimt vot­lend­is. Við höf­um klárað fyrstu stefnu Íslands um aðlög­un sam­fé­lags­ins að lofts­lags­breyt­ing­um, lög­fest

Ekkert verið gert í loftslagsmálum? Read More »

Krafan um fulla atvinnu í forgrunn

Um fátt er meira talað en orrusturnar gegn heimsfaraldri kórónaveiru sem staðið hafa síðasta eitt og hálfa árið. Þrátt fyrir fjórar innrásir veirunnar hefur alltaf tekist hér á Íslandi að verjast skynsamlega, þökk sé heilbriðgis- og framlínustarfsfólki, ásamt öllum almenningi og stjórnvöldum. Aftur á móti var önnur orrusta sem staðið hefur samhliða en verið hefur

Krafan um fulla atvinnu í forgrunn Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search