PO
EN

Greinar

COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi

8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi. Þessi fjöldi nemur tæplega 2,4% þeirra 280 þúsund einstaklinga sem til stendur að bólusetja við COVID-19. Nú hafa því 58.567 einstaklingar fengið a.m.k. einn skammt […]

COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi Read More »

Fyrir hvað og á kostnað hvers verður Lax­eldi í Seyðis­firði?

Sjókvíaeldi er hafið í Austfjörðum og stefnir í Seyðisfjörð. Er samfélagslegt mikilvægi eldisins slíkt, að það réttlæti umhverfisvána sem því fylgir? Áleitin spurning með hag samtímans í huga og ekki síður það hvernig við viljum skila lofti, landi og sjó til komandi kynslóða. Hvað réttlætir að Seyðisfjörður verði vígvöllur norsks laxeldis? Laxeldi Austfjarða er að

Fyrir hvað og á kostnað hvers verður Lax­eldi í Seyðis­firði? Read More »

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona!

Þegar við hugsum um líffræðilega fjölbreytni og landvernd eru óbyggð svæði okkur oft ofarlega í huga. Hálendisþjóðgarðar og friðlýsingar til verndar ýmissa lífríkja og tegunda vekja oft mikla athygli í umræðunni og sitt sýnist hverjum í þeim efnum. Borgir bera ábyrgð á um 75 prósent af kolefnislosun á heimsvísu og gegna því lykilhlutverki í baráttunni

Dýrs­lega, fagra og villta Reykja­vík – vertu alltaf svona! Read More »

Mesta gæfan

Guði, Óðni og öllum vættum sé lof fyrir að Katrín Jakobsdóttir er forsætisráðherra og Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra í faraldri sem lamar alla heimsbyggðina. Konur sem hika ekki við að setja sjálfar sig til hliðar og hlusta á sérfræðinga, nokkuð sem ráðamenn annarra þjóða hafa ekki getað gert. Konur sem bogna ekki heldur halda skýrum haus

Mesta gæfan Read More »

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví, byggð á tillögum sóttvarnarlæknis.

Skýrari kröfur verða gerðar um skilyrði fyrir heimasóttkví varðandi húsnæði og umgengnisreglur. Þeir sem ekki geta verið í heimasóttkví sem uppfyllir sett skilyrði þurfa að fara í sóttvarnahús en ekkert gjald verður tekið fyrir dvölina. Þetta er meðal efnis reglugerðar heilbrigðisráðherra sem tekur gildi 9. apríl og byggist á tillögum sóttvarnalæknis. Meginmarkmiðið er að lágmarka

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um sóttkví, byggð á tillögum sóttvarnarlæknis. Read More »

Hafðu áhrif í Reykjavík

Hafðu áhrif í Reykjavík Framboðsfrestur fyrir rafrænt forval á framboðslista Vinstri grænna til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmum Suður og Norður, sem fram fer dagana 16. til 19. maí, rennur út kl. 17:00 sunnudaginn 25. apríl 2021. Kjörstjórn hvetur alla félaga sem vilja hafa áhrif og leggja sitt af mörkum við að halda áfram að skapa hér

Hafðu áhrif í Reykjavík Read More »

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun

Útgjöld til heilbrigðismála eru fyrirferðamesti málaflokkurinn í fjármálaáætlun áranna 2022-2026 sem rædd var á þinginu fyrir páska, eða 31% rammasettra útgjalda áætlunarinnar. Framlög til heilbrigðismála hafa aukist mikið á kjörtímabilinu.Framlög til rekstrar verða orðin tæplega 267 milljarðar króna á árinu 2022 og um 19 milljaðra króna hærri fjárhæð verður lögð í fjárfestingar í heilbrigðiskerfinu árið

Styrking heilbrigðiskerfisins í fjármálaáætlun Read More »

Þau gefa kost á sér í NV-kjördæmi

Átta gefa kost á sér í fimm efstu sætin í Norðvesturkjördæmi, í rafrænu forvali sem haldið verður 23. – 25. apríl 2021.   Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarfulltrúi, 1. sætiLárus Ástmar Hannesson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi, 3.-5. sætiLilja Rafney Magnúsdóttir, alþingismaður, 1. sætiMaría Hildur Maack, umhverfisstjóri, 3.-5. sætiNanný Arna Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi, 3.-5. sætiSigríður Gísladóttir, dýralæknir,

Þau gefa kost á sér í NV-kjördæmi Read More »

Gleðilega páska

Í dag er síðasti dagur marsmánaðar – bjartur og fallegur dagur – og af því tilefni langar mig að nefna þrennt. Bólusetning Í fyrsta lagi er nú bólusetning við Covid-19 ýmist hafin eða lokið hjá 45 þúsund manns. Þetta er í samræmi við þær áætlanir sem stjórnvöld kynntu í upphafi árs og er ánægjulegt að

Gleðilega páska Read More »

Hert markmið + efldar aðgerðir = árangur í loftslagsmálum

Eitt helsta áherslumál mitt sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur verið að snúa við blaðinu í loftslagsmálum. Þegar ég tók við sem ráðherra ríkti kyrrstaða í aðgerðum stjórnvalda á Íslandi. Það skorti sýn, stefnu, áætlanir um samdrátt í losun og fjármagn til þess að fylgja þeim eftir. Ég hef lagt áherslu á að áætlunum fylgi fjármagn,

Hert markmið + efldar aðgerðir = árangur í loftslagsmálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search