Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið
Ljóst er að trú- og lífsskoðunarfélög hafa áhrif á hegðun og viðhorf mikils meirihluta mannkyns. Það er því til mikils að vinna, fyrir umhverfið, að breið fylking fulltrúa ólíkra trúarbragða taki afstöðu með umhverfinu og mæli fyrir ábyrgri hegðun í umhverfis- og loftslagsmálum. Markmið ráðstefnunnar er meðal annars að ræða hlutverk trúar- og lífsskoðunarhópa í […]
Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið Read More »