Sækjum fram í heilbrigðismálum
Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Á tímabili fjármálaáætlunar aukast fjárframlög til heilbrigðismála samtals um 16,1 prósent, eða 41,1 milljarð. Það er raunhækkun upp á 28,4 ma.kr. eða 11,1%.Í frumvarpi til […]
Sækjum fram í heilbrigðismálum Read More »









