Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum
Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Stærsti liðurinn í því er að draga úr notkun innfluttra orkugjafa í vegasamgöngum. Um áramótin tók gildi framlenging á niðurfellingu virðisaukaskatts á ökutækjum sem […]
Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum Read More »