PO
EN

Greinar

Orku­skipti kalla á breytta gjald­töku í sam­göngum

Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Stærsti liðurinn í því er að draga úr notkun innfluttra orkugjafa í vegasamgöngum. Um áramótin tók gildi framlenging á niðurfellingu virðisaukaskatts á ökutækjum sem […]

Orku­skipti kalla á breytta gjald­töku í sam­göngum Read More »

Þríeykið: Hálendisþjóðgarður, Þjóðgarðsstofnun og rammaáætlun

Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í morgun að senda frumvörp umhverfis- og auðlindaráðherra um Hálendisþjóðgarð og stofnun Þjóðgarðsstofnunar og þingsályktunartillögu um 3. áfanga rammaáætlunar til stjórnarflokkanna til afgreiðslu. Á miðhálendi Íslands eru ein stærstu óbyggðu víðerni Evrópu og innan þess eru ómetanlegar náttúru- og menningarminjar. Í frumvarpinu er gert ráð fyrir að land í sameign

Þríeykið: Hálendisþjóðgarður, Þjóðgarðsstofnun og rammaáætlun Read More »

Tækifærið er hjá Alþingi

Eignarhald á náttúruauðlindum hefur verið til umræðu á Alþingi nánast alla lýðveldissöguna, ekki síst í tengslum við breytingar á stjórnarskrá. Hefur sú umræða snúist um þá grundvallarspurningu hvernig þjóðin öll fái notið arðsins af auðlindunum og á síðari tímum hvernig tryggt verði að auðlindirnar verði nýttar með sjálfbærum hætti. Aldrei hefur þó náðst samstaða á

Tækifærið er hjá Alþingi Read More »

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, setts heilbrigðisráðherra úr umræðum um fjármálaáætlun á Alþingi í dag:

Virðulegur forseti. Við ræðum fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025 og þær áherslur sem þar er að finna í heilbrigðismálum. Samstaða um uppbyggingu innviða samfélagsins er eitt af aðalmarkmiðum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Þar eru heilbrigðismálin einn af allra stærstu málaflokkunum og með því að auka framlög til heilbrigðismála jafnt og þétt allt kjörtímabilið hefur okkur tekist að

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, setts heilbrigðisráðherra úr umræðum um fjármálaáætlun á Alþingi í dag: Read More »

Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar

Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Af þessu renna tæpir 7. ma. kr. til uppbyggingar Landspítala. Mikil áhersla er á framkvæmdir sem efla innviði heilbrigðiskerfisins, s.s. uppbyggingu og endurbætur á húsnæði heilbrigðisstofnana og byggingu hjúkrunarheimila.

Fjárlagafrumvarpið: Innviðauppbygging, lækkun greiðsluþátttöku og efling heimahjúkrunar Read More »

Forysta VG gerir gæfumuninn

Samstaða á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins var mikilvæg þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð. Það átti við um heilbrigðis-, og umhverfismál, menntamál og samgöngur. Þessi breiða samstaða um að sækja fram og byggja upp innviði samfélagsins er bæði forsenda samstarfsins og aðalmarkmið ríkisstjórnarinnar.  Við höfum sannarlega sótt fram í heilbrigðismálum. Nú þegar

Forysta VG gerir gæfumuninn Read More »

Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið

Ljóst er að trú- og lífs­skoðun­ar­fé­lög hafa áhrif á hegðun og viðhorf mik­ils meiri­hluta mann­kyns. Það er því til mik­ils að vinna, fyr­ir um­hverfið, að breið fylk­ing full­trúa ólíkra trú­ar­bragða taki af­stöðu með um­hverf­inu og mæli fyr­ir ábyrgri hegðun í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um. Mark­mið ráðstefn­unn­ar er meðal ann­ars að ræða hlut­verk trú­ar- og lífs­skoðun­ar­hópa í

Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið Read More »

Ræða: Svandís Svavarsdóttir.

Góðir landsmenn Nú þegar við hefjum síðasta vetur kjörtímabilsins er rétt að rifja upp hvað samstaða á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins var mikilvæg þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð. Það átti sannarlega við um heilbrigðis- og menntamál en líka samgöngur, ferðaþjónustu og náttúruvernd. Þarfirnar voru brýnar en samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eða íhaldið

Ræða: Svandís Svavarsdóttir. Read More »

Ræða: Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Virðilegi forseti, kæru landsmenn! Í viðbrögðum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við kórónuveirufaraldrinum hefur verið lögð áhersla á réttindi og hag launþega. Áhersla á jafnréttissjónarmið. Áhersla á nýsköpun, menntaúrræði og geðheilbrigðismál. Og áhersla á loftslagsmál, náttúruvernd og greiðari samgöngur. Við horfum þannig bæði til skemmri og lengri tíma í aðgerðum okkar. Viðspyrna ríkisstjórnarinnar er með grænum áherslum

Ræða: Guðmundur Ingi Guðbrandsson Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search