PO
EN

Greinar

PISA-kannanir ekki upphaf og endir alls

Menntamálaráðherra leggur nú til breytingu á viðmiðunarstundaskrá grunnskóla en tillöguna er að finna í Samráðsgáttinni. Í stuttu máli stendur til að fjölga tímum í íslensku og náttúrufræði á mið- og unglingastigi á kostnað valgreina. Þar kemur jafnframt fram að aðalhvatinn og áhyggjuefnið sé viðvarandi slakur árangur íslenskra nemenda í PISA-könnunni og þannig samanburður á árangri

PISA-kannanir ekki upphaf og endir alls Read More »

Efni frá samráðsfundi heilbrigðisráðherra „að lifa með veirunni“ birt í samráðsgátt

Heilbrigðisráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda samantekt með þeim áherslum og ábendingum sem fram komu á samráðsfundinum „Að lifa með veirunni“ sem haldinn var 20. ágúst síðastliðinn. Í samráðsgáttinni gefst almenningi kostur á að skoða samantektina og koma fleiri ábendingum á framfæri telji fólk ástæðu til. Tilgangurinn er að móta áherslur og leiðarljós sem geti

Efni frá samráðsfundi heilbrigðisráðherra „að lifa með veirunni“ birt í samráðsgátt Read More »

Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020

Matarbúðin Nándin hlaut í dag Bláskelina, viðurkenningu umhverfis- og auðlindaráðuneytisins fyrir framúrskarandi plastlausa lausn og prýðilegt fordæmi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, afhenti Kolbeini Lárusi Sigurðssyni hjá Matarbúðinni viðurkenninguna í beinni útsendingu á vef Umhverfisstofnunar. Matarbúðin Nándin er fjölskyldufyrirtæki sem er staðsett við Austurgötu í Hafnarfirði og í Kolaportinu í Reykjavík. Markmið fjölskyldunnar er

Matarbúðin Nándin hlýtur Bláskelina 2020 Read More »

Samið um augasteinsaðgerðir

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og LaserSjónar ehf. um augasteinsaðgerðir fyrir sjúkratryggða einstaklinga. Samningurinn var gerður í kjölfar verðfyrirspurnar þar sem óskað var tilboða í framkvæmd 600 augasteinaðgerða á 12 mánaða tímabili. Í ljósi hagstæðs tilboðs skapast svigrúm til að fjölga aðgerðum á árinu um allt að 10-15%. Þrír aðilar sem framkvæma augasteinsaðgerðir

Samið um augasteinsaðgerðir Read More »

Aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálum mikilvægt skref

Í dag verður gefin út aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum. Þar eru lagðar fram 18 aðgerðir sem hafa þrenns konar tilgang. Í fyrsta lagi að draga úr notkun plasts í samfélaginu, í öðru lagi að auka endurvinnslu á plasti og í þriðja lagi að sporna gegn plastmengun í hafi. Meira en helmingur aðgerðanna er þegar kominn

Aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálum mikilvægt skref Read More »

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands

Spennandi tímar eru runnir upp á Austurlandi með tilkomu hins víðlenda og, a.m.k. á landsbyggða mælikvarða, fjölmenna sveitarfélags sem saman er að renna úr Borgarfjarðarhreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fyrir er Fjarðabyggð þar sem sameinuð eru sex sveitarfélög á fjörðunum frá því sú sameining hófst. Yfirgnæfandi meirihluti íbúa Austurlands er því nú sameinaður í tvö

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands Read More »

Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun

Kyn ein­stak­linga hef­ur mik­il áhrif á heilsu. Sam­kvæmt Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­inni (WHO) er heilsa kvenna og stúlkna í mörg­um lönd­um verri en heilsa karla, og það er mat stofn­un­ar­inn­ar að ástæður þess megi rekja til mis­mun­un­ar á grund­velli kyns sem á ræt­ur að rekja til fé­lags­legra, efna­hags­legra og menn­ing­ar­legra þátta. Atriði sem geta haft sér­stök áhrif á

Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun Read More »

Stjórnin? Hún er ekkert að gera

Okk­ur er ít­rekað sagt, í fjöl­miðlum og á Alþingi, að stjórn­völd þjá­ist af stefnu­leysi og van­mætti, bæði fyr­ir far­ald­ur­inn og nú í hon­um. Í raun­heim­um skul­um við sem snöggv­ast horfa til Ölfuss sem er um 2.300 manna sam­fé­lag. Þar er nú haf­in upp­bygg­ing sam­kvæmt at­vinnu­stefnu og lang­tíma­sýn sem á sér ræt­ur hjá rík­is­stjórn­inni, ein­beitt­um áhuga

Stjórnin? Hún er ekkert að gera Read More »

Galið að henda mat. Loftslagsávinningur af því að draga úr matarsóun.

Talið er að þriðjungur matvæla í heiminum fari til spillis. Samkvæmt rannsóknum sem hafa verið gerðar á matarsóun hér á landi á undanförnum árum er ekkert sem bendir til þess að matarsóun sé minni hér á landi en annars staðar í heiminum. Sóunin á sér stað á öllum stigum virðiskeðjunnar, allt frá ræktun til framleiðslu

Galið að henda mat. Loftslagsávinningur af því að draga úr matarsóun. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search