Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun
Kyn einstaklinga hefur mikil áhrif á heilsu. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) er heilsa kvenna og stúlkna í mörgum löndum verri en heilsa karla, og það er mat stofnunarinnar að ástæður þess megi rekja til mismununar á grundvelli kyns sem á rætur að rekja til félagslegra, efnahagslegra og menningarlegra þátta. Atriði sem geta haft sérstök áhrif á […]
Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun Read More »