Search
Close this search box.

Greinar

Rósa Björk

„YFIRLÝSING FRÁ SKÝRSLUHÖFUNDI EVRÓPURÁÐSÞINGSINS UM OFBELDI GEGN BÖRNUM Á FLÓTTA VEGNA COVID-19“

Í gær sendi Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaformaður flóttamannanefndar Evrópuráðsþingsins, frá sér yfirlýsingu sem skýrsluhöfundur Evrópuráðsþingsins um ofbeldi gegn börnum á flótta. Yfirlýsingin er send út vegna þess að börn á flótta standa frammi fyrir enn frekari hættum og óvissu í heilbrigðiskrísunni sem Covid-19 skapar og eykur hættuna til muna á mannréttindabrotum gagnvart börnum í þessari […]

„YFIRLÝSING FRÁ SKÝRSLUHÖFUNDI EVRÓPURÁÐSÞINGSINS UM OFBELDI GEGN BÖRNUM Á FLÓTTA VEGNA COVID-19“ Read More »

Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja stækkun endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás í forgang og er ráðgert að hefja framkvæmdir strax. Gert er ráð fyrir að verja 200 milljónum króna til framkvæmdanna á þessu ári en áætlaður heildarkostnaður er 1,6 milljarðar. Húsnæðið á Grensási er nær 50 ára gamalt og stenst ekki nútímakröfur varðandi sjúkrahúsþjónustu.  Mikill undirbúningur

Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna Read More »

Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19

Athygli er vakin á reglum um sóttkví og einangrun vegna COVID-19 sem heilbrigðisráðherra hefur staðfest og birtar eru á vef Stjórnartíðinda. Reglurnar gilda um alla þá einstaklinga sem sóttvarnalæknir skyldar í sóttkví eða einangrun á grundvelli sóttvarnalaga. Á vef embættis landlæknis eru jafnframt greinagóðar leiðbeiningar fyrir almenning um sóttkví og einangrun í heimahúsi. Þar eru

Reglur um sóttkví og einangrun vegna COVID-19 Read More »

Uppbygging fyrir fólkið í Reykjavík

Reykjavíkurborg kynnti í gær 26. mars, aðgerðaráætlun sem ætlað er að bregðast við áhrifum félags og efnahagslegum áhrifum covid-19. Vinstri græn lögðu sérstaka áherslu á að standa með fólkinu í borginni með margvíslegum hætti. Til a mynda með á frestun gjalda, niðurfellingu og lækkun þeirra, sveigjanleika í innheimtu og gjaldfrestum eftir atvikum, til þess að

Uppbygging fyrir fólkið í Reykjavík Read More »

Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins

Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan er til umfjöllunar á Alþingi í dag. Verkefnið er liður í fjárfestingum ríkisins til að bregðast strax á þessu ári við

Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins Read More »

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða

Gert er ráð fyrir að á árinu 2020 verði um 2 milljörðum króna af 15 milljarða sérstöku fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar varið til verkefna sem eru á ábyrgðarsviði umhverfis- og auðlindaráðuneytisins. Tillögu til þingsályktunar um fjárfestingaátakið var dreift á Alþingi í gær, en átakinu er ætlað að auka opinbera fjárfestingu vegna kórónuveirunnar. Til orkuskipta, grænna lausna og

Tveir milljarðar aukalega í loftslagsmál, snjóflóðavarnir, fráveitumál og uppbyggingu þjóðgarða Read More »

Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári

Byggt verður við endurhæfingardeild Landspítalans við Grensás, ráðist í endurbætur á húsnæði heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni og sérstakt framlag veitt til nýsköpunar í heilbrigðisþjónustu. Einum milljarði króna verður varið í þessi verkefni á árinu samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan verður tekin til

Milljarður króna til innviðauppbyggingar í heilbrigðiskerfinu á þessu ári Read More »

Stöndum saman

Nú er tæp­ur mánuður síðan fyrsta staðfesta til­vikið af COVID19-sjúk­dómn­um greind­ist hér á landi, en það var 28. fe­brú­ar síðastliðinn. Á þess­um tíma hef­ur þjóðin öll þurft að bregðast við og aðlag­ast breytt­um veru­leika. Marg­ir finna fyr­ir streitu­ein­kenn­um og hafa áhyggj­ur, sem er eðli­legt á þess­um sér­stöku tím­um. En það er líka magnað að finna

Stöndum saman Read More »

Fólkið í forgangi

Ekki þarf að hafa mörg orð um þá stöðu sem fram undan er í efna­hags­legu til­liti. Skjót við­brögð og sterk staða þjóðar­búsins gera það að verkum að hægara er um vik að bregðast við. Sú staða er ekki til­viljun, hún er af­leiðing pólitískra á­kvarðana um að styrkja vel­ferð og að beita ríkis­sjóði til jöfnunar og

Fólkið í forgangi Read More »

Upp brekkuna

Það er óhætt að segja að heimurinn hefur breyst á ógnarhraða, en það eru ekki nema þrjár vikur frá því að fyrsta Covid – 19 smitið kom upp hér á landi. . Nú eru flugsamgöngur víða um heim nærri því að leggjast af og djúp efnahagskreppa blasir við heimsbyggðinni vegna þessa faraldur. Við stöndum frammi

Upp brekkuna Read More »

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna heimsfaraldursins

Ríkið greiðir allt að 75% launa fólks næstu mánuði Ríkisábyrgð á brúarlánum til fyrirtækja Frestun og afnám opinberra gjalda Ferðaþjónusta styrkt Sérstakur barnabótaauki með öllum börnum Heimild til úttektar séreignarsparnaðar Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna framkvæmda Framkvæmdum flýtt og fjárfest í tækniinnviðum Umfang aðgerða um 230 milljarðar króna  Umfang aðgerða fyrsta áfanga stjórnvalda til að bregðast við

Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur vegna heimsfaraldursins Read More »

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru

Í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar frá 10. mars sl. segir að stjórnvöld muni efna til virks samráðs við Samtök fjármálafyrirtækja um viðbrögð þeirra við fyrirsjáanlegum lausafjár- og greiðsluörðugleikum fyrirtækja í ferðaþjónustu. Síðan yfirlýsingin var gefin hefur útbreiðsla faraldursins verið hröð og fjölmörg ríki hafa gripið til umfangsmikilla ráðstafana til að hefta hana. Þær aðgerðir hafa víðtæk áhrif

Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands, Samtaka fjármálafyrirtækja og Landssamtaka lífeyrissjóða um viðbrögð vegna heimsfaraldurs kórónuveiru Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search