PO
EN

Ávarpið

8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi

Svandís Egilsdóttir, skólastjóri á Seyðisfirði er nýr formaður í nýju svæðisfélagi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi, þar sem VG býður fram nýjan hreinan VG-lista. Formaðurinn Svandís tekur virkan þátt í kosningabaráttunni með liði sínu í VG-félaginu og hún er sjálf í sjötta sæti framboðslistans. VG hélt fjölmennan fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanni […]

8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi Read More »

7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, heimsótti Austurland 1. júlí. Katrín hélt opinn fund á Seyðisfirði og á Djúpavogi, tveimur sveitarfélögum af fjórum sem senn sameinast og að öllum líkindum undir nafninu Múlaþing. Hin tvö eru Borgarfjörður eystri og Fljótsdalshérað. Berglind Häsler er umsjónamaður VG-varpsins að þessu sinni. Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sveitarfélgi

7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG Read More »

5. Þóra Elfa Björnsson

Þóra Elfa er Borgfirðingur, kennari og draumráðningakona. Hún var fyrsta konan til að ljúka sveinsprófi sem setjari og starfað húni við ýmsar prentsmiðjur eftir að hún lauk námi en starfaði lengst af við kennslu í bókiðngreinum við Iðnskólann í Reykjavík frá árinu 1982 – 2008. Í hverjum mánuði yfir vetrartímann undirbýr hópur Eldri vinstri grænna 

5. Þóra Elfa Björnsson Read More »

4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og frambjóðandi VG í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi er viðmælandi VG-varpsins að þessu sinni. Kjósa átti til sveitarstjórnar í hinu nýju sveitarfélagi í apríl en vegna Covid-19 var þeim frestað til haustins. Berglind Häsler hitti Pétur á Egilsstöðum ræddi kosningarnar framundan, helstu áherslur framboðsins, náttúruvernd, lýðheilsu og

4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands Read More »

3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, er þingflokksformaður Vinstri Grænna á Alþingi og hún er gestur þriðja Hlaðvarps Vinstri grænna vorið 2020.  Að vera þingflokksformaður á covid tímum er stórfurðuleg lífsreynsla og Bjarkey segist vera komin ferköntuð augu eins og tölvuskjái eftir alla fjarfundina. Sjálf var Bjarkey sem sveitarstjórnarmaður í heimabyggð sinni snemma farin að nota fjarfundabúnað meira

3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna Read More »

1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

Almannavarnaástand er ekki pólitísk ástand Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, er fyrsti gestur VG-varpsins. Svandís fer yfir atburðarásina sem fór af stað þegar ljóst var afleiðingar Covid-19 faraldursins yrðu alvarlegri en talið var í fyrstu. Viðbrögð stjórnvalda hér á landi hafa vakið mikla athygli á heimsvísu og ekki síst fyrir þær sakir að hér var ákveðið strax

1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search