8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi
Svandís Egilsdóttir, skólastjóri á Seyðisfirði er nýr formaður í nýju svæðisfélagi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi, þar sem VG býður fram nýjan hreinan VG-lista. Formaðurinn Svandís tekur virkan þátt í kosningabaráttunni með liði sínu í VG-félaginu og hún er sjálf í sjötta sæti framboðslistans. VG hélt fjölmennan fund með Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanni […]
8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi Read More »