PO
EN

Greinar

Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga

Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna, með þeim hætti að nú er kveðið á um sjúkraflug fyrir ósjúkratryggða sjúklinga.  Með breytingunum er brugðist við þeirri óvissu sem ríkt hefur um hver skuli greiða fyrir sjúkraflug ósjúkratryggðs sjúklings geti hann ekki sjálfur […]

Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga Read More »

Förum varlega áfram

Fyrsta Covid-19-smitið greind­ist hér­lend­is 28. fe­brú­ar síðastliðinn og far­ald­ur­inn náði há­marki hér í byrj­un apríl. Okk­ur tókst að bæla far­ald­ur­inn niður með mark­viss­um aðgerðum; sýna­tök­um, sótt­kví, ein­angr­un og þátt­töku al­menn­ings í sótt­varnaaðgerðum. Þegar fyrsta áfang­an­um í bar­átt­unni við Covid-19-sjúk­dóm­inn lauk og örfá eða eng­in smit voru far­in að grein­ast hér­lend­is á hverj­um degi tók svo

Förum varlega áfram Read More »

Rósa Björk

Rósa Björk fundar með sendiherra Póllands.

Rósa Björk Brynjólfsdóttir, formaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og þingkona VG, hefur óskað eftir fundi með sendiherra Póllands á Íslandi til að ræða við hann um fyrirætlan pólskra stjórnvalda um að segja sig frá Istanbul-samningnum. Ef af verður, myndi það einfaldlega ógna lífi pólskra kvenna, stúlkna og fjölskylda ef pólska ríkisstjórnin ætlar sér að segja sig frá

Rósa Björk fundar með sendiherra Póllands. Read More »

Hátíðarræða forsætisráðherra á Skálholtshátíð.

Kæru gestir á Skálholtshátíð! Það er mér mikill heiður að fá að ávarpa ykkur hér á þessum helga stað, Skálholti, sem er flestum öðrum stöðum sögufrægari, stað sem birtist á velflestum Íslandskortum fyrri alda sem miðja landsins. Að sögn Hungurvöku var það Teitur Ketilbjarnarson sem byggði Skálholt og þar bjó eftir hann Gissur hvíti sem

Hátíðarræða forsætisráðherra á Skálholtshátíð. Read More »

Lýðheilsuvísar 2020 kynntir

Í lok júní voru lýðheilsu­vís­ar fyr­ir árið 2020 kynnt­ir. Embætti land­lækn­is held­ur utan um verk­efnið um lýðheilsu­vísa, en þeir eru safn mæli­kv­arða sem gefa vís­bend­ing­ar um heilsu og líðan þjóðar­inn­ar. Vís­arn­ir eru sett­ir fram til þess að veita yf­ir­sýn og auðvelda heil­brigðisþjón­ustu og sveit­ar­fé­lög­um að greina stöðuna í eig­in um­dæmi þannig að vinna megi með

Lýðheilsuvísar 2020 kynntir Read More »

Greiðum fyrir förgun mengandi bíla

Ísland er ásamt Noregi með rausnarlegasta ívilnunarkerfi í heimi fyrir öflun hrein­orkubíla. Með öflun er átt við kaup á nýju tæki. Um áramótin var kerfinu breytt þannig að raftengiltvinnbílar eru nú ekki lengur undanskildir hefðbundnum virðisaukaskatti. Rafhjól bættust einnig við og fá sambærilega meðferð, þ.e.a.s. niðurfellingu á VSK upp að ákveðnu kostnaðarþaki sem fer eftir

Greiðum fyrir förgun mengandi bíla Read More »

Ísland býður á stefnumót

Stefnumót við náttúruna er yfirskrift hvatningarátaks sem miðar að því að hvetja landsmenn til að heimsækja friðlýst svæði á Íslandi í sumar. Að átakinu stendur umhverfis- og auðlindaráðuneytið í samstarfi við Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum. Friðlýst svæði á Íslandi eru tæplega 120 talsins þar sem gestir geta upplifað ólíkar hliðar íslenskrar náttúru, allt frá

Ísland býður á stefnumót Read More »

Upp með kolefnisbindinguna!

   Kolefnisbinding i gróðri og jarðvegi er mikilvægur skerfur til andófsins gegn alvarlegum loftslagsbreytingum. Bindingin fer fram með plöntun, sáningu, sjálfsuppgræðslu og einnig verndun, til dæmis verndun skóga sem þá ná að eflast að bindigetu. Nýgræðsla getur farð fram á landi, til dæmis á skemmdu eða örfoka gróðurlendi, eða með ræktun, til dæmis trjáa á

Upp með kolefnisbindinguna! Read More »

Orkuskipti á Kili

Haldið var upp á verklok þess að 67 kílómetra rafstrengur og ljósleiðari hefur verið lagður um Kjöl sem er einn af fjórum stofnvegum hálendis Íslands. Strengurinn leysir af hólmi díselvélar sem ferðaþjónustuaðilar hafa reitt sig á hingað til. Þetta gerbreytir rekstrargrundvelli ferðaþjónustu á Kili og eykur fjarskiptaöryggi til mikilla muna á þessari fjölförnu hálendisleið sem

Orkuskipti á Kili Read More »

Þegar síga fer á seinni hlutann

Það verður að segj­ast að þing­vet­ur­inn sem leið er sá sér­kenni­leg­asti sem ég hef upp­lif­að, þó mig hafi ekki órað fyrir því síð­ast­liðið haust. Leið­inda tíð með langvar­andi óveðri, snjó­flóð, jarð­skjálftar og heims­far­aldur er nefni­lega ekk­ert sem gerir boð á undan sér. En nú erum við komin undan vetri og inn í bjart og milt

Þegar síga fer á seinni hlutann Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search