Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga
Heilbrigðisráðherra hefur gert breytingu á reglugerð um heilbrigðisþjónustu við þá sem ekki eru sjúkratryggðir á Íslandi og greiðslur fyrir heilbrigðisþjónustuna, með þeim hætti að nú er kveðið á um sjúkraflug fyrir ósjúkratryggða sjúklinga. Með breytingunum er brugðist við þeirri óvissu sem ríkt hefur um hver skuli greiða fyrir sjúkraflug ósjúkratryggðs sjúklings geti hann ekki sjálfur […]
Sjúkraflug tryggt fyrir ósjúkratryggða sjúklinga Read More »