Stjórnarkjör framundan í VG í Reykjavík
Ragnar Auðun Árnason, formaður VG í Reykjavík lætur af embætti á næstu dögum og flytur til Finnlands, til að stunda nám í norrænum og evrópskum stjórnmálum við Háskólann í Helsinki. Boðað hefur verið til aðalfundar VGR 10. september, þar sem ný stjórn verður kosin. Áætlað er að halda hefðbundinn fund, en ekki fjarfund, svo framarlega […]
Stjórnarkjör framundan í VG í Reykjavík Read More »









