Lifum með veirunni
Síðan í lok febrúar á þessu ári höfum við á Íslandi glímt við Covid-19. Glíman hefur falið í sér áskoranir fyrir samfélagið allt, þar á meðal heilbrigðiskerfið og efnahagskerfið, og hefur haft í för með sér miklar breytingar á daglegu lífi okkar allra. Meta þarf stöðuna á hverjum degi og sóttvarnalæknir og heilbrigðisyfirvöld eru sífellt […]
Lifum með veirunni Read More »








