Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan
Kvennahreyfingin hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi við að halda á lofti þeim sannindum að hið persónulega er pólitískt og hið pólitíska persónulegt. Ákvarðanir sem stjórnmálamenn taka geta haft bein áhrif á daglegt líf fólks og fært samfélagið í tilteknar áttir. Á kvenréttindadeginum fögnum við réttindum kvenna til að kjósa og til stjórnmálaþátttöku og þar …
Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan Read More »