Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi
Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Ef einhver hefði sagt mér í september síðastliðnum þegar þetta þing var sett að við ættum eftir að kljást við snjóflóð, ofsaveður, heimsfaraldur og efnahagskreppu á heimsvísu hefði ég líklega talið viðkomandi galinn. En þessi vetur kom með öllum sínum áskorunum og nú erum við hér samankomin á lokadögum þingsins og […]
Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi Read More »