Frumvarp umhverfisráðherra á að draga úr áhrifum plasts á umhverfi og heilsu fólks.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur mælt fyrir frumvarpi sem kveður á um bann við að setja tilteknar, algengar einnota plastvörur á markað. Meginmarkmið frumvarpsins er að draga úr áhrifum af notkun plasts á umhverfið og heilsu fólks og ýta undir notkun margnota vara. Meðal vara sem bannað verður að setja á markað eru […]
Frumvarp umhverfisráðherra á að draga úr áhrifum plasts á umhverfi og heilsu fólks. Read More »








