Fólk í fyrirrúmi
Til að bregðast við aukinni hættu á ofbeldi gegn börnum var hafist handa við vitundarvakningu sem verður haldið áfram auk þess sem félagasamtök sem sinna ráðgjöf við börn og fjölskyldur þeirra hafa verið styrkt og eifld sem og Barnahús. Þá verður farið í sérstakt átak og markvissar aðgerðir til að berjast gegn heimilisofbeldi sem er […]