Bjartari tímar
Á miðnætti hinn 4. maí mildaðist samkomubann þegar nýjar reglur um takmarkanir á samkomum tóku gildi. 50 manns mega nú koma saman í stað 20 áður, takmarkanir á fjölda nemenda í leik- og grunnskólum hafa verið felldar niður og sömuleiðis takmarkanir vegna íþróttaiðkunar og æskulýðsstarfs barna á leik- og grunnskólaaldri. Framhalds- og háskólar hafa verið […]