Ávarp forsætisráðherra 2019
Góðir landsmenn Eins og mörg ykkar fylgdist ég með þáttum Hrafnhildar Gunnarsdóttur, Svona fólki, í Ríkissjónvarpinu í haust. Það var magnað að líta um öxl með Hrafnhildi og rifja upp sögu fordóma og útilokunar sem er nær okkur í tíma en þægilegt er að hugsa um. Sjá Samtökin 78 í árdaga með aðsetur í kjallaraherbergi, […]
Ávarp forsætisráðherra 2019 Read More »