Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala
Átakshópur verður skipaður til að finna lausnir á brýnum vanda bráðamóttöku Landspítala og hrinda þeim í framkvæmd. Þetta er sameiginleg niðurstaða fundar heilbrigðisráðherra, landlæknis og forstjóra Landspítalans sem haldinn var í heilbrigðisráðuneytinu í dag. Á fundinum var fjallað um aðstæður á bráðamóttökunni, vandamálin sem þar er helst við að etja og aðgerðir til að leysa […]
Átakshópur skipaður vegna bráðamóttöku Landspítala Read More »