Það sem öllu máli skiptir
Í upphafi nýs árs eru umhverfismálin ofar á baugi en nokkru sinni fyrr. Og ekki seinna vænna, segi ég. Á árinu sem leið vorum við ítrekað minnt á alvarleika loftslagsbreytinga og til að mynda lauk árinu með átakanlegum gróðureldum í Ástralíu, sem enn standa yfir. Áhrif loftslagsbreytinga virðast kannski stundum svolítið fjarlæg okkur Íslendingum. En […]
Það sem öllu máli skiptir Read More »