Viðbrögð við kórónaveiru
Í lok árs 2019 bárust fregnir af alvarlegum lungnasýkingum í Wuhan-borg í Kína, þá af óþekktum orsökum. Í kjölfarið var staðfest að um sýkingar af völdum kórónaveiruafbrigðis væri að ræða. Sýking af völdum veirunnar hefur nú þegar verið greind hjá um sex þúsund manns, einkum í Kína. Sennilega er veiran upprunin í dýrum en hefur […]
Viðbrögð við kórónaveiru Read More »








