Ályktun um fólk á flótta
Ályktun um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Stjórn VGR telur síðustu breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017 spor í rétta átt, en þar eru rýmkaðar heimildir Útlendingastofnunar til að taka málefni barna til efnismeðferðar. Stjórnin telur jafnframt að nauðsynlegt sé að taka Lög um útlendinga nr. 80/2016 til endurskoðunar og bæta með því öryggi og […]
Ályktun um fólk á flótta Read More »