PO
EN

Greinar

Varaþingmenn taka sæti

Ingibjörg Þórðardóttir tók í gær sæti á Alþingi í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Þá munu Orri Páll Jóhannsson og Álfheiður Ingadóttir taka sæti næstkomandi mánudag í fjarveru Kolbeins Óttarssonar Proppé og Steinunnar Þóru Árnadóttur sem verða á fundi á vegum Norðurlandaráðs. Öll hafa þau áður tekið sæti á þingi og var Álfheiður þingmaður

Varaþingmenn taka sæti Read More »

Mönnun heilbrigðisþjónustunnar

Á síðustu árum hef­ur reynst vand­kvæðum bundið að manna stöðugildi í til­tekn­um grein­um heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfs­fólki í mörg­um heil­brigðis­stétt­um, auka starfs­hlut­fall og snúa við at­gervis­flótta. Rík­is­stjórn­in samþykkti í gær að setja á fót starfs­hópa þar sem heil­brigðis-, mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneytið og fjár­málaráðuneytið munu koma sam­an að því

Mönnun heilbrigðisþjónustunnar Read More »

Katrín Jakobsdóttir um OP3

Katrín sagði sitt mat vera það að inn­tak þriðja orkupakk­ans gefi ekk­ert til­efni til þess að hafa nein­ar áhyggj­ur. Hún spurði sig því hvað valdi þeim áhyggj­um sem hún og fólkið í kring­um hana skynj­ar. Sagði hún fólk vera ósátt við að ekk­ert ákvæði sé í stjórn­ar­skránni um sam­eign þjóðar­inn­ar á auðlind­um en yfir 80%

Katrín Jakobsdóttir um OP3 Read More »

Rósa Björk

Rósa Björk um OP3

Segir lýðskrum hættulegt lýðræði og fullveldi Rósa Björk Brynjólfsdóttir sagði að flestar ræðurnar um þriðja orkupakkann hefðu verið uppfullar af útúrsnúningi, rökvillum og óljósri framtíðarsýn. „Og því miður verið fluttar í þeim einfalda pólitíska tilgangi að grafa undan trausti á alþjóðasamvinnu, alþjóðasamningum og ekki síður fullveldi okkar sem ríki sem tekur sínar eigin ákvarðanir. Allt

Rósa Björk um OP3 Read More »

Norðurþing og skólamötuneyti

Af gefnu tilefni skal það áréttað að V-listi Vinstri-grænna og óháðra í Norðurþingi hefur ekki á stefnuskrá sinni að leggja til samdrátt á neyslu kjötvara í skólamötuneytum sveitarfélagsins. Almennt hefur vel gengið við rekstur skólamötuneyta í Norðurþingi undanfarin ár og í sumum þeirra er rík hefð fyrir samstarfi við bændur og ræktendur á nærsvæði skóla

Norðurþing og skólamötuneyti Read More »

Ráðist í stefnumótun á sviði endurhæfingar

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að ráðast í stefnumótun á sviði endurhæfingar. Verkefnið felst meðal annars í því að greina þá endurhæfingarþjónustu sem er fyrir hendi hér á landi, umfang hennar, skipulag og árangur, auk samanburðar við fyrirkomulag endurhæfingar hjá öðrum þjóðum. Svandís segir verkefnið bæði stórt og brýnt: „Endurhæfing skiptir í mörgum tilvikum sköpum

Ráðist í stefnumótun á sviði endurhæfingar Read More »

Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur ákveðið að fela Oddi Þorra Viðarssyni, lögfræðingi á skrifstofu löggjafarmála í forsætisráðuneytinu, að sinna starfi ráðgjafa um upplýsingarétt almennings frá og með 1. september 2019. Oddur Þorri hefur starfað í ráðuneytinu frá 2015 og m.a. gegnt starfi ritara úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Þá hefur Ásthildur Valtýsdóttir verið ráðin í starf lögfræðings á skrifstofu löggjafarmála

Ráðgjafi um upplýsingarétt almennings Read More »

Áhersla forsætisráðherra á loftslagsmál

Loftslagsmál og áhyggjur af áhrifum loftslagsbreytinga voru í brennidepli í umræðum á fundi norrænu forsætisráðherranna í Reykjavík 20. ágúst. Í nýrri framtíðarsýn Norrænu ráðherranefndarinnar er afar skýrt að forsætisráðherrarnir vilja að norrænt samstarf verði áhrifaríkara tæki en það hefur verið í vinnunni að því að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og best samþætta svæði heims á árunum

Áhersla forsætisráðherra á loftslagsmál Read More »

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar

Öll viljum við fá notið góðrar heilbrigðisþjónustu, óháð efnahag og búsetu. Samfélag þar sem heilbrigðiskerfið er öflugt er gott samfélag. Íslenska heilbrigðis­kerfið á að standast samanburð við það sem best gerist í heiminum. Til þess að við getum boðið upp á heilbrigðiskerfi sem er samkeppnishæft í alþjóðlegu samhengi þarf að treysta grunnstoðir kerfisins. Heilbrigðiskerfi eru

Ný heilbrigðisstefna –leiðarvísir til framtíðar Read More »

Rósa Björk

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd

Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli. Ekki að furða, vísindafólk hefur bent á að afleiðingar hlýnunar loftlags séu að koma fyrr fram en spáð hafði verið. Yfirstandandi sumar í Evrópu er eitt það heitasta sem mælst hefur, hitamet

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd Read More »

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni fluttu forsætisráðherra og kanslari Þýskalands ávörp á blaðamannafundi í ráðherrabústaðnum. Þær ræddu meðal annars um loftslagsmál, stöðu stjórnmálanna í Evrópu, þróun efnahagsmála og jafnréttismál. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:  „Víða

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search