Hreindís Ylva aftur formaður UVG
Fréttatilkynning vegna landsfundar Ungra vinstri grænna Landsfundur Ungra vinstri grænna fór fram í Mosfellsdal 14.-15. september 2019. Þar fór fram málefnavinna og stjórnarkjör auk þess sem flutt voru erindi um umhverfismál og stöðuna í málefnum intersex á Íslandi svo eitthvað sé nefnt.. Á seinni degi fundarins heimsóttu Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Svandís […]
Hreindís Ylva aftur formaður UVG Read More »