Eva Dögg tekur við þingmennsku
Á þingfundi í dag tók Eva Dögg Davíðsdóttir við þingmennsku af Katrínu Jakobsdóttur. Í upphafi þingfundar í dag þann 8. apríl las forseti Alþingis upp bréf frá Katrínu þar sem hún sagði af sér þingmennsku. Við þingmennskuafsal Katrínar Jakobsdóttur tekur Eva Dögg Davíðsdóttir sæti hennar á Alþingi og verður 7. þm. Reykjavíkurkjördæmis norður en Steinunn […]
Eva Dögg tekur við þingmennsku Read More »