Grunnskóli á krossgötum
Á dögunum hélt Sveitarstjórnarráð VG ráðstefnu um menntamál, sem bar heitið Máttur menntunar. Má segja að erindin sem lutu að grunnskólanum hafi verið tvö. Annars vegar erindi Ragnars Þórs Ragnarssonar grunnskólakennara í Norðlingaskóla, Menntun og mannvit á krossgötum: Um áhrif gervigreindar á skóla og samfélag. Hitt erindið sem Brynhildur Sigurðardóttir grunnskólakennari í Stapaskóla var með bar […]
Grunnskóli á krossgötum Read More »










