PO
EN

Greinar

Mikil­vægt sam­komu­lag ríkis og sveitar­fé­laga í mál­efnum fatlaðs fólks

Mikilvæg niðurstaða er komin í kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk, en fulltrúar stjórnvalda skrifuðu undir samning þess efnis fyrir helgi. Umfangsmikil greiningarvinna hefur farið fram á tilurð kostnaðarauka sveitarfélaga á undanförnum árum sem liggur að baki þessari niðurstöðu. Að mínu mati er þetta mjög mikilvæg niðurstaða, en ríki og sveitarfélög munu […]

Mikil­vægt sam­komu­lag ríkis og sveitar­fé­laga í mál­efnum fatlaðs fólks Read More »

Stjórnvöld standa með bændum

Yfirstandandi ár hefur verið krefjandi fyrir landbúnað á margan hátt. Til viðbótar við þær miklu aðfangaverðshækkanir sem urðu í kjölfar heimsfaraldurs og innrásar Rússa í Úkraínu hafa bæst við miklar stýrivaxtahækkanir vegna dýrtíðar. Þetta leiddi til þess að stjórnvöld settu á fót hóp ráðuneytisstjóra þriggja ráðuneyta til að greina stöðuna í landbúnaði og leggja til

Stjórnvöld standa með bændum Read More »

Leiðin að friði

Jólin eru tími sem einkennist af kærleika og hlýju, þegar við fögnum endurkomu ljóssins í myrkrinu. Sum fagna einnig fæðingu barns í Betlehem, þar sem nú geisar í næsta nágrenni eitt skelfilegasta stríð sem heimsbyggðin hefur orðið vitni að lengi. Við Íslendingar erum herlaust eyríki langt frá heimsins víga slóð. Stríðið á Gaza birtist okkur í daglegu lífi

Leiðin að friði Read More »

Glæpurinn kyn­lífsman­sal

Við Íslendingar höfum sýnt það með löggjöf og samfélagslegri sátt að við lítum kynferðisbrot sérstaklega alvarlegum augum. Kynlífsmansal er alvarlegasta kynferðisbrot sem hægt er að fremja og því þurfa valdhafar hvers tíma að leggja sig fram við að endurspegla vilja þjóðarinnar í þessum efnum. Ísland hefur undirgengist alþjóðlegar skuldbindingar sem lýsa því skýrt yfir að

Glæpurinn kyn­lífsman­sal Read More »

Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár

„Allir eru bornir frjálsir og jafnir öðrum að virðingu og réttindum.“ Svo hljóðar fyrsta grein í Mannréttindayfirlýsingu Sameinuðu þjóðanna sem samþykkt var á allsherjarþingi aðildarríkjanna í París hinn 10. desember 1948. Við fögnum því 75 ára afmæli þessarar einstöku yfirlýsingar sem var samin í kjölfar tveggja heimsstyrjalda með óbærilegum hörmungum og langtíma afleiðingum. Fyrsta greinin

Baráttan fyrir mannréttindum í 75 ár Read More »

Að draga lær­dóm af PISA

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir skrifar: Fólk er alls staðar fólk, við erum öll eins þótt menning, uppeldi og fleiri félagslegir þættir móti okkur hvert og eitt. Það er enginn eðlismunur á fólki eftir því hvar það fæðist. Þetta segi ég vegna niðurstaðna PISA könnunarinnar sem verða reglulega að þrætuepli í samfélaginu. Einhverjum finnst við eiga að

Að draga lær­dóm af PISA Read More »

Skiptum út dönsku fyrir læsi

Margt hefur verið sagt um Pisa og þar ýmislegt athyglis- og umhugsunarvert komið fram, enda er Pisa yfirgripsmikill samanburður milli Evrópuþjóða. Hér áður var þýðing á Pisa gagnrýnd, talið að samræmi milli frumtexta og þýðingar hefði brugðist (2015). Sem sannarlega myndi skekkja og/eða útskýra að einhverju leyti niðurstöðurnar ef rétt væri. Það hefur ekki verið rannsakað svo

Skiptum út dönsku fyrir læsi Read More »

Hryllingurinn á Gaza

Heimsbyggðin og hvert og eitt okkar fylgist með vanmætti og sorg með þeim hörmungum sem nú eiga sér stað á Gaza-ströndinni. Gegndarlausar árásir á saklausa borgara undir því yfirskini að um sjálfsvörn sé að ræða eru löngu gengnar langt yfir öll þau mörk sem alþjóða- og mannúðarlög setja og eru einfaldlega óverjandi.  Ísraelsk stjórnvöld bregðast

Hryllingurinn á Gaza Read More »

Að­för að lána­kjörum al­mennings

Margt fólk er hart leikið af lánastofnunum þessa dagana. Ekki bara fyrir dýrtíð og verðbólgu, heldur ekki síður vegna þess hvernig fjármálastofnanir, bankar og lánveitendur fá að komast upp með að beita fólk margskonar harðræði og þrengja að möguleikum þess til að fá notið eðlilegra og sanngjarnra lánakjara og úrlausna sinna mála hjá viðskiptabönkum sínum.

Að­för að lána­kjörum al­mennings Read More »

Saman á fullveldisdegi

Í dag fögnum við fullveldinu en 105 ár eru nú liðin síðan Ísland varð fullvalda ríki. Fullveldið hefur reynst ótrúlegur aflvaki framfara á þessari rúmu öld sem liðin er en það breytir því ekki að margar stórar áskoranir blasa við íslensku samfélagi nú sem endranær. Við höfum að undanförnu búið við þráláta verðbólgu og háa

Saman á fullveldisdegi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search