PO
EN

Greinar

Sjálfbært samfélag velsældar

Það er viðvar­andi áskor­un að tryggja aukna vel­sæld í sam­fé­lag­inu á sjálf­bær­an hátt. Síðustu ára­tugi hef­ur hag­kerfið stækkað en deila má um að hve miklu leyti sá vöxt­ur hef­ur verið sjálf­bær. Miðað við óbreytta auðlinda­notk­un mann­kyns­ins þyrfti þrjár plán­et­ur til að standa und­ir aukn­um fólks­fjölda árið 2050. Þær plán­et­ur eru ekki til. Það er ljóst […]

Sjálfbært samfélag velsældar Read More »

„Betri vinnutími“

Mikil umskipti hafa orðið til hins betra á mörgum vinnustöðum með styttingu vinnuvikunnar. Þannig hafa verið stigin stór skref í að gera íslenskt samfélag fjölskylduvænna. Fólki hefur verið gert kleift að njóta í meira mæli samveru með fjölskyldu og vinum. Stytting vinnuvikunnar felur sannarlega í sér aukin lífsgæði. Síðustu ár hefur stytting vinnuvikunnar komið í

„Betri vinnutími“ Read More »

Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf

Níunda skýrsla Íslands um samninginn um afnám allrar mismununar gagnvart konum (CEDAW) var tekin fyrir á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í skýrslunni er fjallað um hvernig Ísland hefur uppfyllt skyldur sínar gagnvart samningnum og hvernig unnið hefur verið eftir þeim tilmælum sem kvennanefndin sendi eftir síðustu skýrslu. Síðasta úttekt Íslands var 2016.

Skýrsla Íslands um Kvennasamninginn tekin fyrir í Genf Read More »

Sýndarveruleiki?

Það er ánægjulegt að heyra þá miklu áherslu sem fundur Evrópuráðsins á Íslandi leggur á lýðræði og mannréttindi. Við íbúar á Fróni virðumst oft sannfærð um að hér á landi ríki lýðræðið í sinni tærustu mynd. En er það svo? Hugmyndin um lýðræði í einhverju formi er mjög gömul og verið við lýði, þó oft

Sýndarveruleiki? Read More »

Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Lilja D. Alfreðsdóttir, menningar- og viðskiptaráðherra, tilkynntu í gær um úthlutun styrkja úr Barnamenningarsjóði Íslands. Alls hljóta 41 verkefni styrk að þessu sinni en heildarfjárhæð styrkja nemur 96,8 milljónum króna. Er þetta í fimmta sinn sem styrkjum er úthlutað úr sjóðnum. Tilkynnt var um úthlutun styrkja við hátíðlega athöfn í Skála Alþingis. Forsætisráðherra og menningar- og viðskiptaráðherra

Styrkjum úthlutað úr Barnamenningarsjóði Read More »

Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir mál

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, býður til opinna samráðsfunda um landið. Á fundunum verður fjallað um helstu áherslur í þjónustu við fatlað fólk í nútíð og framtíð og hvernig staðið verður að innleiðingu þeirra. Samráðsfundirnir hafa þann tilgang að tryggja milliliðalaust samtal um það sem fólki er efst í huga þegar málefni fatlaðs fólks

Staða fatlaðs fólks kemur okkur öllum við – þín skoðun skiptir mál Read More »

Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi

Leiðtogar aðildarríkja Evrópuráðsins samþykktu Reykjavíkuryfirlýsinguna á fundi sínum í Reykjavík í dag og settu á stofn alþjóðlega tjónaskrá fyrir Úkraínu. Stuðningur við Úkraínu, ályktun í þágu úkraínskra barna, og skuldbinding ríkjanna við mannréttindi, lýðræði og réttarríkið voru megináherslur yfirlýsingarinnar. Þá skuldbinda aðildarríkin sig með yfirlýsingunni til að framfylgja að fullu ákvörðunum Mannréttindadómstóls Evrópu. Leiðtogafundinum er formlega lokið og

Ályktanir í þágu Úkraínu og lýðræðis samþykktar á leiðtogafundi Read More »

Leiðtogafundur Evrópuráðsins

Leiðtogafundur Evrópuráðsins hefst í dag. Það hefur ekki farið fram hjá neinum enda um sögulegan viðburð að ræða. Samkvæmt stofnskrá Evrópuráðsins „er ráðinu ætlað að efla samvinnu aðildarríkjanna með það að markmiði að standa vörð um mannréttindi, styrkja lýðræðislega stjórnarhætti, efla mannleg gildi og almenn lífsgæði Evrópubúa. Rík áhersla hefur verið lögð á að auka skilning

Leiðtogafundur Evrópuráðsins Read More »

Vinstri græn í borginni vilja  Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn.

VG í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttir leggja í dag fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf, þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í miðri gömlu höfninni í Reykjavík í návígi við hvalaskoðunarbáta og ferðafólk. Tillagan hljóðar svona. Tillaga borgarfulltrúa

Vinstri græn í borginni vilja  Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn. Read More »

Skýr matvælastefna eykur velsæld

Vel­sæld lands­manna til framtíðar bygg­ist á sjálf­bærri nýt­ingu auðlinda. Þetta er meðal þess sem stefnt er að með öfl­ugri stefnu­mörk­un í mat­vælaráðuneyt­inu. Skýr sýn er mik­il­væg for­senda þess að við get­um nýtt þau fjöl­mörgu tæki­færi sem eru fyr­ir hendi á sviði mat­væla­fram­leiðslu, í þeim til­gangi að bæta hag al­menn­ings. Með sjálf­bær­um vexti verður auðveld­ara að

Skýr matvælastefna eykur velsæld Read More »

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um. Lífræna aðlögunin skal jafnframt vera undir eftirliti faggildu löggildingarstofunnar Túns. Athygli er vakin á að sækja ber sérstaklega um styrki í garðyrkju, skv. ákvæðum

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search