Sjálfbært samfélag velsældar
Það er viðvarandi áskorun að tryggja aukna velsæld í samfélaginu á sjálfbæran hátt. Síðustu áratugi hefur hagkerfið stækkað en deila má um að hve miklu leyti sá vöxtur hefur verið sjálfbær. Miðað við óbreytta auðlindanotkun mannkynsins þyrfti þrjár plánetur til að standa undir auknum fólksfjölda árið 2050. Þær plánetur eru ekki til. Það er ljóst […]
Sjálfbært samfélag velsældar Read More »