Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks
Alþjóðadagur fatlaðs fólks er haldinn hátíðlegur ár hvert þann 3. desember. Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið óskar landsmönnum til hamingju með þennan mikilvæga dag sem er ætlað að stuðla að þekkingu og auka skilning á málefnum fatlaðs fólks. Alþjóðadagur fatlaðs fólks var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992 í kjölfar alþjóðaárs fatlaðra 1981 og áratugs […]
Hamingjuóskir á alþjóðadegi fatlaðs fólks Read More »