Græn skref í rétta átt
Fáar atvinnugreinar á Íslandi eru jafn útsettar fyrir loftslagsbreytingum og sjávarútvegur. Nytjastofnar okkar eru háðir tilteknum breytum í hafinu, þar á meðal hitastigi, seltu, lífríki, næringarástandi og sýrustigi. Allar þessar breytur geta orðið fyrir áhrifum af loftslagsbreytingum. Áhrifin geta orðið þau að nytjastofnar færa sig um set, stækka eða minnka í okkar lögsögu. Þannig geta […]
Græn skref í rétta átt Read More »











