Þóra Elfa Björnson. Ræða af flokksráðsfundi
Kæru Vinstri grænu félagar hvaðan sem þið komið af landinu – það er mál að sameinast og segja einum rómi að við mótmælum þeirri aðför sem gerð er að landinu og náttúru þess og auðæfum undir merkjum orkuöflunnar. Við vitum að athafnamenn með glampa í augum og erlenda fjársterka aðila að baki sér skipuleggja tækifæri […]
Þóra Elfa Björnson. Ræða af flokksráðsfundi Read More »