PO
EN

Greinar

Dagur ís­lenskrar náttúru

Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september á ári hverju og meðvitund Þjóðarinnar verður sífellt sterkari um dýrmæti náttúru landsins. Á undanförnum árum hefur erlendu ferðafólki fjölgað svo um munar og níu af hverjum tíu sem sem sækja landið heim gera það vegna náttúrunnar. Ósnortin, hrein og stórbrotin Íslensk náttúra er það sem fólk […]

Dagur ís­lenskrar náttúru Read More »

Svandís Svavarsdóttir. Stefnuræða

Virðulegi forseti! Góðir tilheyrendur! Ráðherra undir forystu Katrínar Jakobsdóttur hefur ekki skort verkefnin. Helstu verkefni mín á síðasta kjörtímabili í heilbrigðisráðuneytinu voru bæði mörg og mikilvæg og þeirra sér víða stað. Erfiðast var þó að eiga við agnarsmáa veiru sem þrátt fyrir smæðina hafði ógnarmikil áhrif. Núna eru úrlausnarefnin á mínu borði önnur en ekki

Svandís Svavarsdóttir. Stefnuræða Read More »

Katrín Jakobsdóttir. Stefnuræða

Kæru landsmenn Ég átti því láni að fagna að skrifa ásamt umhverfisráðherra undir stjórnar- og verndaráætlun fyrir Geysissvæðið nú á mánudaginn. Himinninn var heiðríkur, Strokkur gaus og almenn gleði og friðsæld í hópnum. Á slíkri stundu getur verið erfitt að hugsa um hamfaraflóð í Pakistan,  stríð í Úkraínu, orkukreppu í Evrópu og fjölmargt fleira sem

Katrín Jakobsdóttir. Stefnuræða Read More »

Ljóstýran einkavædd

Frá því að raunverulegt þéttbýli hóf að myndast í Reykjavík hefur verið litið svo á götulýsing væri samfélagslegt verkefni – þótt illu heilli sé útlit fyrir að það kunni að vera að breytast nú í ljósi nýjustu fregna. Þegar líða tók á nítjándu öldina urðu umkvartanir yfir því hversu erfitt og varasamt það væri að

Ljóstýran einkavædd Read More »

Land og líf

Fyr­ir stuttu gaf mat­vælaráðuneytið út sam­ræmda áætl­un í land­græðslu og skóg­rækt, ásamt aðgerðaáætl­un til næstu fimm ára. Þar með er mörkuð stefna um hvernig við vilj­um sjá land­græðslu og skóg­rækt þró­ast næstu ár og til­greint hvernig við ætl­um að hrinda þeim fyr­ir­ætl­un­um í fram­kvæmd. Mark­viss­ar aðgerðir sem þess­ar eru for­senda þess að við get­um náð

Land og líf Read More »

Vinstri græn í Múlaþingi bóka um vindorku vegna skýrslu Eflu

„Virkjun vinds er mögulega hluti þess sem við viljum nýta til raforkuframleiðslu í framtíðinni. Áður en það verður þarf Alþingi að skapa lagalega umgjörð um hvar má og hvar ekki virkja vind og að verðleggja þá auðlynd sem vindur og landnýting tengt virkjun hans eru. Vinna að því er hafin, en einhver bið verður á

Vinstri græn í Múlaþingi bóka um vindorku vegna skýrslu Eflu Read More »

Að byrja á byrjuninni

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin hefur bent á að geðheilbrigðismál séu ein helsta áskorun sem heilbrigðiskerfi okkar og alþjóðasamfélagið muni þurfa að takast á við í framtíðinni. Í því samhengi er nauðsynlegt að leggja áherslu á andlega, líkamlega og félagslega vellíðan barna í gegnum menntun og fræðslu. Þannig má vinna gott forvarnarstarf sem skilar sér í eflingu andlegrar og

Að byrja á byrjuninni Read More »

Stillum áttavitann í fiskeldismálum

Það eru göm­ul sann­indi og ný að ef þú veist ekki hvert þú stefn­ir skipt­ir engu máli hvaða leið þú vel­ur. Síðustu ár hef­ur orðið æv­in­týra­lega hröð upp­bygg­ing í fisk­eldi. Haldi þessi þróun áfram verður eld­islax­inn orðinn mik­il­væg­asti nytja­stofn lands­ins í efna­hags­legu til­liti eft­ir fá­ein ár. Sam­hliða þess­um öra vexti hef­ur lít­il stefnu­mót­un um fisk­eldi

Stillum áttavitann í fiskeldismálum Read More »

Ræða Katrínar á flokksráðsfundi á Ísafirði

Kæru félagar! Af hverju tökum við hér inni þátt í stjórnmálum? Forsendurnar eru eflaust jafn margar og við erum mörg. Einn myndi nefna réttlátara skattkerfi, önnur myndi segja að hún vildi útrýma fátækt. Sú þriðja myndi vilja berjast fyrir opinberu heilbrigðiskerfi til að tryggja jafnan rétt allra til heilbrigðisþjónustu, fjórði myndi nefna öflugt opinbert skólakerfi

Ræða Katrínar á flokksráðsfundi á Ísafirði Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search