Search
Close this search box.

Greinar

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki

Velferðarsjóður barna á Íslandi hélt málþing tileinkað minningu Valgerðar Ólafsdóttur s.l. laugardag. Yfirskriftin var spurningin “Höfum við efni á barnafátækt”. Hið augljósa svar við henni er: Nei. Ríkt samfélag Íslenskt samfélag er með stöndugustu samfélögum í heimi. Slíkt samfélag á ekki að þurfa að sætta sig við að tiltekinn hluti barna upplifi fátækt á eigin […]

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki Read More »

Vinnuvika barna

Á undanförnum misserum hafa ýmsar starfsstéttir samið um styttingu vinnuvikunnar. Með styttingunni fær fólk meiri frítíma til að sinna sjálfu sér, sínum áhugamálum og í samveru með fjölskyldu og vinum. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem vinnuvika launafólks er stytt. Þann 1. janúar árið 1972 tóku gildi lög um styttingu vinnuviku í 40 stundir

Vinnuvika barna Read More »

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur

Listi VG fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 2022 var lagður fram til samþykktar á félagsfundi á Akureyri nú síðdegis. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður kjördæmisins ávarpaði frambjóðendur og gesti og vart þarf að taka fram að listinn var samþykktur samhljóða. Hann lítur þannig út í heild: 1. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri 2. Ásrún Ýr Gestsdóttir,

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur Read More »

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar!

Það vekur oft furðu útlendinga hversu stutt saga skíðanotkunar er á Íslandi. Á meðan nágrannar okkar í Skandinavíu hafa um aldir rennt sér allra sinna ferða á skíðum voru slík farartæki sjaldséð á Íslandi og notkun þeirra lengst af nær einvörðungu á Norðurlandi. Sunnan heiða þekkti fólk skíði vart nema af afspurn og úr fornsögum.

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar! Read More »

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta

Ung vinstri græn ályktuðu í vikunni vegna stöðu frumvarps um afglæpavæðingu neysluskammta. Framkvæmdastjórn UVG harmar hversu langan tíma það tekur að lögfesta frumvarp um afglæpavæðingu neysluskammta. Það liggur á því að frumvarp sem þetta komi fram og verði að lögum. Heilbrigðisráðherra hefur skipað starfshóp til að koma á meira samráði við þá hópa sem málið

Ályktun Ungra vinstri grænna um afglæpavæðingu neysluskammta Read More »

Listi VG í Árborg samþykktur

Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur, leiðir lista Vinstri grænna fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur var á félagsfundi VG í Árborg í gærkvöld. Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra var sérstakur gestur fundarins og ræddi stöðu stjórnmálanna við fundargesti. Í öðru sæti listans í Árborg er Guðbjörg Grímsdóttir framhaldskólakennari og Jón Özur Snorrason í þriðja. Formaður Vinstri grænna

Listi VG í Árborg samþykktur Read More »

Draumalandið Árborg

Senn líður að sveitarstjórnarkosningum 2022, en þær verða haldnar 14. maí n.k. Um allt land eru  framboðslistar að taka á sig mynd, línur að skýrast hvaða einstaklingar skipa sæti á listum og hvort um sé að ræða hreina lista frá ákveðnum stjórnmálaflokkum eða blönduð framboð. Vinstri hreyfingin grænt framboð býður fram hreinan lista í Árborg

Draumalandið Árborg Read More »

Ákall um endurheimt vistkerfa

Ísland á sér langa sögu um endurheimt vistkerfa, en lengi vel var áskorunin að stöðva eyðingu gróðurs og jarðvegs. Sameinuðu þjóðirnar hafa lýst áratuginn 2021-2030 áratug endurheimtar vistkerfa. Það er ákall um verndun og endurheimt vistkerfa um allan heim í þágu fólks og náttúru. Markmiðið er að stöðva hnignun vistkerfa og endurheimta þau sem þegar eru

Ákall um endurheimt vistkerfa Read More »

Mannúð og friður

Ísland er um margt sérstæður staður, við eigum okkur enga eiginlega nágranna, engin landamæri að stærri þjóð sem ógnar öryggi okkar á þann hátt sem fólk á meginlandinu þarf að búa við. Það er þess vegna fullkomlega eðlilegt, þegar þjóðríki þessa heims taka upp vopn og ráðast inn í annað land, að við finnum okkur

Mannúð og friður Read More »

Kópavogur-Kharkiv

Stríðið í Úkraínu hefur fært okkur átakanlegar myndir af þjáningum venjulegs fólks, nágranna okkar, sem hafa orðið að þola ólýsanlegar hörmungar. Dag eftir dag fáum við fréttir af árásum á íbúðahverfi, skóla, heilbrigðisstofnanir, menningarstofnanir og aðra innviði, fæsta hernaðarlegs eðlis. Vinabæir í Úkraínu Við, herlaus friðelskandi þjóð, eigum kannski erfitt með að skilja hverjum dettur

Kópavogur-Kharkiv Read More »

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð var samþykktur á félagsfundi í dag, sunnudag 20. mars 2022. Thelma Harðardóttir er oddviti listans. Thelma er 26 ára verkefnastjóri hjá Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi. Hún kemur ný inn í pólitíkina en hefur tekið forystu í náttúruverndarbaráttu í sinni heimasveit, en Thelma er frá Skarðshömrum í Norðurárdal. Brynja Þorsteinsdóttir er

Framboðslisti Vinstri grænna í Borgarbyggð Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search