Stöndum vörð um hálendið
Á dögunum birtust myndir af utanvegaakstri á hálendinu og voru þær satt best að segja hrollvekjandi. Utanvegaakstur er bannaður samkvæmt 1. málsgrein 31. greinar náttúruverndarlaga, með örfáum undantekningum sem þó kveða á um að ekki hljótist náttúruspjöll af. Þó áhrif utanvegaaksturs séu ólík eftir svæðum og aðstæðum má með sanni segja að allt slíkt rask […]
Stöndum vörð um hálendið Read More »









