PO
EN

Greinar

Stöndum vörð um hálendið

Á dögunum birtust myndir af utanvegaakstri á hálendinu og voru þær satt best að segja hrollvekjandi. Utanvegaakstur er bannaður samkvæmt 1. málsgrein 31. greinar náttúruverndarlaga, með örfáum undantekningum sem þó kveða á um að ekki hljótist náttúruspjöll af. Þó áhrif utanvegaaksturs séu ólík eftir svæðum og aðstæðum má með sanni segja að allt slíkt rask […]

Stöndum vörð um hálendið Read More »

Grænt stökk

Stóra verk­efni okk­ar tíma er að draga úr los­un gróður­húsaloft­teg­unda og laga sam­fé­lagið að lofts­lags­breyt­ing­um. Það verður ekki leyst með orðunum ein­um sam­an. Held­ur með aðgerðum og fjár­fest­ing­um. Þetta er veru­leik­inn sem við stönd­um frammi fyr­ir. Árið 2030 nálg­ast og ís­lensk stjórn­völd hafa skuld­bundið sig til þess að standa skil á veru­leg­um sam­drætti á los­un

Grænt stökk Read More »

Réttlæti í umdeildu kerfi

Í aðgengi að fiski­stofn­um lands­ins, auðlind­inni okk­ar, eru fólg­in mik­il verðmæti. Í heimi sem kall­ar á mat, heimi þar sem sí­fellt fleiri munna þarf að metta eru sterk­ir stofn­ar af nytja­fisk­um auðlind sem sí­fellt verður verðmæt­ari. Hluta af þess­ari auðlind hef­ur Alþingi ákveðið að ráðstafa til byggða- og at­vinnu­mála. Greitt er fyr­ir þessi verk­efni, ekki

Réttlæti í umdeildu kerfi Read More »

Matvælastofnun og Fiskistofa í samstarf um eftirlit við hvalveiðar

Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur sett reglugerð um eftirlit við hvalveiðar. Í reglugerðinni er Matvælastofnun falið að hafa reglubundið eftirlit til að farið sé að lögum um velferð dýra við hvalveiðar. Fiskistofa mun sjá um framkvæmd eftirlitsins samkvæmt fyrirliggjandi samstarfssamningi milli stofnananna tveggja. Fiskistofa mun m.a. sjá um eftirlitsferðir við veiðar, myndbandsupptökur veiðiaðferða og skráningu þeirra.

Matvælastofnun og Fiskistofa í samstarf um eftirlit við hvalveiðar Read More »

Traust tök

Enginn getur efast um þá staðreynd að staða efnahagsmála um þessar mundir er snúin. Við erum nýkomin út úr heimsfaraldri þar sem stjórnvöld gripu til stórfelldra efnahagsaðgerða til að standa með almenningi og atvinnulífi. Þær aðgerðir báru góðan árangur og við erum því um margt í góðri stöðu og vel í stakk búin til þess

Traust tök Read More »

Þessi tilfinning

Ótti og skömm í bland við ást, þrá og skilningsleysi. Ég get ekki alveg skilgreint hvernig mér leið sem unglingi og ungri konu. Ég var ein. Ég þekkti enga aðra hinsegin manneskju og hvar sem hommar og lesbíur bárust í tal var það yfirleitt niðrandi og gróft kynferðislegt grín. Ég var bara venjuleg stelpa að

Þessi tilfinning Read More »

Glórulaus matarsóun

Talið er að einn þriðji af þeim mat­væl­um sem fram­leidd eru í heim­in­um á hverju ári nýt­ist ekki til mann­eld­is. Það er geysi­legt magn. Þetta eru ekki nýj­ar frétt­ir en þrátt fyr­ir mikla umræðu um mat­ar­sóun á und­an­förn­um árum þok­umst við alltof hægt í rétta átt. Margt hef­ur verið reynt. Stjórn­völd, ein­stak­ling­ar og fé­laga­sam­tök hafa

Glórulaus matarsóun Read More »

Hátíðarræða Guðmundar Inga á Hinsegin dögum 2022

Hinsegin dagar 2022 – opnunarhátíð 2. ágúst 2022Hátíðarræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra. Elskulega hinsegin samfélag. Ég ólst upp í litlu en góðu samfélagi úti á landi. En hinsegin fyrirmyndir voru ekki til staðar. Ég gekk í heimavistarskóla. Þegar ég var níu eða tíu ára gerist það að karlkyns kennari hættir um miðjan vetur,

Hátíðarræða Guðmundar Inga á Hinsegin dögum 2022 Read More »

Um kol­efnislosun, orku­skipti og ramma­á­ætlun

Bregðast verður við grein eftir full­trúa Land­verndar og Ungra um­hverfis­sinna í Frétta­blaðinu (29.06), þótt seint sé. Í stöðu­skýrslu um stöðu og á­skoranir í orku­málum frá 1. mars sl. (stundum kölluð græn­bók) var gerð grein fyrir öllum sviðs­myndum, sem til voru þá, um orku­skipti. Líka sviðs­mynd þriggja náttúru­verndar­sam­taka. Sex sviðs­myndir spanna allt frá litlum orku­skiptum til

Um kol­efnislosun, orku­skipti og ramma­á­ætlun Read More »

Við eigum að skipta jafnt

Strand­veiðipott­ur­inn tæmd­ist fyr­ir helgi, fyrr en nokkru sinni áður, þrátt fyr­ir að aldrei hafi stærri hluta af leyfi­leg­um þorskafla verið ráðstafað í hann. Það er afar miður að ekki náðist að tryggja 48 daga til strand­veiða þetta sum­arið. Í þetta hef­ur stefnt í nokk­urn tíma og al­veg ljóst, miðað við hvernig veiðarn­ar hafa gengið, að

Við eigum að skipta jafnt Read More »

VG er hreyfiafl mannréttinda og kvenfrelsis

Svört eru segl á skip­un­um, sem hér leggja inn sagði hin svarta Ísodd. Þessi orð úr Trist­anskvæði komu mér í huga þegar Hæstirétt­ur Banda­ríkj­anna felldi úr gildi rétt­indi sem kon­ur í Banda­ríkj­un­um hafa notið til ára­tuga. Rétt­in­um til þung­un­ar­rofs. Nú er rétt­ur þeirra til for­ræðis yfir eig­in lík­ama skert­ur, þar sem að í u.þ.b. helm­ingi

VG er hreyfiafl mannréttinda og kvenfrelsis Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search