Um kolefnislosun, orkuskipti og rammaáætlun
Bregðast verður við grein eftir fulltrúa Landverndar og Ungra umhverfissinna í Fréttablaðinu (29.06), þótt seint sé. Í stöðuskýrslu um stöðu og áskoranir í orkumálum frá 1. mars sl. (stundum kölluð grænbók) var gerð grein fyrir öllum sviðsmyndum, sem til voru þá, um orkuskipti. Líka sviðsmynd þriggja náttúruverndarsamtaka. Sex sviðsmyndir spanna allt frá litlum orkuskiptum til […]
Um kolefnislosun, orkuskipti og rammaáætlun Read More »