Gerum betur!
Strandveiðar hafa sýnt og sannað að vera ein öflugasta byggðaaðgerð sem VG kom á sumarið 2009. Vinstri græn undir minni forystu í atvinnuveganefnd leiddu þverpólitíska vinnu á sl. kjörtímabili í að endurskoða strandveiðikerfið í ljósi reynslunnar. Mikið samráð var við félagasamtök sjómanna horft til öryggismála og hagsmuna fiskvinnslunnar,fiskmarkaða og eflingu atvinnu strandveiðibyggðanna. Fyrir árið 2018 […]









