PO
EN

Greinar

Gerum betur!

Strandveiðar hafa sýnt og sannað að vera ein öflugasta byggðaaðgerð sem VG kom á sumarið 2009.  Vinstri græn undir minni forystu í atvinnuveganefnd leiddu þverpólitíska vinnu á sl. kjörtímabili í að endurskoða strandveiðikerfið í ljósi reynslunnar. Mikið samráð var við félagasamtök sjómanna horft til öryggismála og hagsmuna fiskvinnslunnar,fiskmarkaða og eflingu atvinnu strandveiðibyggðanna. Fyrir árið 2018 […]

Gerum betur! Read More »

Samstarf við Stertabenda um sýninguna Góðan daginn, faggi á landsbyggðinni

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Bjarni Snæbjörnsson, f.h. Stertabenda – leikhóps, undirrituðu í dag samstarfssamning um sýningar á verkinu Góðan daginn, faggi í framhaldsskólum á landsbyggðinni. Góðan daginn, faggi er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur þar sem fertugur hommi leitar skýringa á skyndilegu taugaáfalli sem hann fékk upp úr þurru einn blíðviðrisdag. Eftir vandasaman leiðangur um innra líf sitt, fortíð og samtíma

Samstarf við Stertabenda um sýninguna Góðan daginn, faggi á landsbyggðinni Read More »

Jöfn tækifæri til strandveiða

Síðan strandveiðum var komið á af ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna árið 2009 hafa markmiðin verið sú að opna á takmarkaðar veiðar fyrir þá aðila sem ekki hafa aðgöngumiða, yfirráð yfir aflamarki eða krókaflamarki. Auk þess að styrkja sjávarbyggðir, sérstaklega hinar minni. Sá réttur tel ég eiga að vera jafn fyrir sjávarbyggðir hringinn í kringum

Jöfn tækifæri til strandveiða Read More »

Virk og öflug vernd mann­réttinda

Við á Ís­landi höfum borið gæfu til að sam­þykkja mörg fram­fara­mál sem varða réttindi fólks á undan­förnum árum á sama tíma og sjá má bak­slag víða í heiminum. Í þessum málum er bar­átta hags­muna­hópa mikil­væg en að sjálf­sögðu ræður vilji stjórn­valda á hverjum stað í raun úr­slitum um hver staðan verður, eins og mörg dæmi

Virk og öflug vernd mann­réttinda Read More »

Mannúð við aflífun dýra

Fyrir tæpum áratug mælti ég fyrir lögum um dýravelferð. Þau lög fólu í sér miklar umbætur á sviði dýravelferðarmála. Þau lög hafa það markmið að stuðla að aukinni velferð dýra, í ljósi þess að þau eru skyni gæddar verur með sjálfstæðan tilverurétt. Í kjölfar þessarar lagasetningar var ráðist í endurskoðun á öllum reglum um aðbúnað

Mannúð við aflífun dýra Read More »

Afnám svæðaskiptinga fullreynt

Strand­veiðisum­arið hófst 1. maí og er þetta fjór­tánda sum­arið sem strand­veiðar eru stundaðar. Senni­lega hef­ur aldrei gengið jafn vel á strand­veiðum, afli á hvern róður er tals­vert meiri en fyr­ir ári síðan. Þá hef­ur verð á fisk­mörkuðum verið strand­veiðisjó­mönn­um afar hag­fellt á vertíðinni. Frá því strand­veiðar hóf­ust í vor hef­ur vegið meðal­verð á kíló óslægðs

Afnám svæðaskiptinga fullreynt Read More »

Hafrannsóknir og kalkúnn

Rit­höf­und­ur­inn Nassim Taleb skrifaði í einni bók sinni um kalk­ún á kalk­úna­búi. Frá sjón­ar­hóli kalk­úns­ins er líf hans í góðum mál­um, hann fær að borða á hverj­um degi, stækk­ar og verður öfl­ugri. Ekk­ert bend­ir til þess að hann sé í háska. Vin­gjarn­legt mann­fólk fóðrar hann og hugs­ar um vel­ferð hans. Þannig geng­ur það, þar til

Hafrannsóknir og kalkúnn Read More »

Ályktun stjórnar VG um bann við þáttöku transkvenna á mótum Sundsambands Íslands

Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs harmar stuðning Sundsambands Íslands við ákvörðun Alþjóðasundsambandsins um bann við þátttöku trans kvenna á mótum sambandsins. Ísland hefur verið öflug rödd mannréttinda og jafnréttis á alþjóðavettvangi. Stjórn VG hvetur Sundsamband Íslands til að endurskoða ákvörðun sína enda er hún í andstöðu við stefnu ÍSÍ sem hefur síðastliðin ár unnið náið með

Ályktun stjórnar VG um bann við þáttöku transkvenna á mótum Sundsambands Íslands Read More »

Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Þar lýsa þessir aðilar yfir vilja til þess að auka samstarf og samvinnu varðandi málefni eldra

Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk Read More »

Yfirlýsing VG á Austurlandi

19. júní 2022 Yfirlýsing stjórnar svæðisfélags VG á AusturlandiStjórn svæðisfélags VG á Austurlandi lýsir yfir stuðningi við yfirlýsingu VG íSkagafirði um rammaáætlun hvað varðar Jökulárnar í Skagafirði þ.e. aðþær verði settar í verndarflokk. Það er mikilvægt að náttúra okkar Íslendinga fái notið vafans og jafnframtað tekið sé tillit til gilda ímyndar og upplifunar Skagafjarðar af

Yfirlýsing VG á Austurlandi Read More »

Baráttan eilífa

Fyrir rúmum 90 árum skrifaði Katrín Thoroddsen læknir um rétt kvenna til að ráða sínum eigin líkama og ræddi þar um kynheilbrigði og frjósemisréttindi kvenna: „Vitanlega er það eðlilegast og réttmætast, að konan hafi ákvörðunarréttinn. Hún á mest á hættunni. Það er hún, sem setur heilsu sína og jafnvel líf í hættu um meðgöngutímann og

Baráttan eilífa Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search