PO
EN

Greinar

Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Þar lýsa þessir aðilar yfir vilja til þess að auka samstarf og samvinnu varðandi málefni eldra […]

Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk Read More »

Yfirlýsing VG á Austurlandi

19. júní 2022 Yfirlýsing stjórnar svæðisfélags VG á AusturlandiStjórn svæðisfélags VG á Austurlandi lýsir yfir stuðningi við yfirlýsingu VG íSkagafirði um rammaáætlun hvað varðar Jökulárnar í Skagafirði þ.e. aðþær verði settar í verndarflokk. Það er mikilvægt að náttúra okkar Íslendinga fái notið vafans og jafnframtað tekið sé tillit til gilda ímyndar og upplifunar Skagafjarðar af

Yfirlýsing VG á Austurlandi Read More »

Baráttan eilífa

Fyrir rúmum 90 árum skrifaði Katrín Thoroddsen læknir um rétt kvenna til að ráða sínum eigin líkama og ræddi þar um kynheilbrigði og frjósemisréttindi kvenna: „Vitanlega er það eðlilegast og réttmætast, að konan hafi ákvörðunarréttinn. Hún á mest á hættunni. Það er hún, sem setur heilsu sína og jafnvel líf í hættu um meðgöngutímann og

Baráttan eilífa Read More »

Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi

Góðir landsmenn. Þjóðhátíðardagur Íslands nálægt miðju sumri er ævinlega gleðidagur. Lýðveldið nálgast áttrætt, en líkt og margir Íslendingar á sama aldri ber það aldurinn vel, er svo blómlegt og unglegt að furðu sætir. Fyrir réttu ári vorum við enn að kljást við heimsfaraldurinn. Í honum sýndu íslenskt samfélag og heilbrigðiskerfi styrk sinn og á ótrúlega

Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi Read More »

Sprett úr spori

Fyr­ir níu dög­um skipaði ég þriggja manna sprett­hóp til þess að fara yfir og gera til­lög­ur að aðgerðum til þess að mæta al­var­legri stöðu í land­búnaði. Ljóst var orðið að grípa þurfti til ráðstaf­ana til þess að treysta fæðuör­yggi. Ástæðan er fyrst og fremst sú að inn­rás Rússa í Úkraínu hef­ur haft afar al­var­leg­ar af­leiðing­ar

Sprett úr spori Read More »

Lög um sorgarleyfi samþykkt

Frumvarp félagsmálaráðherra um sorgarleyfi varð að lögum í gær. Nú verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess sem þeir fá greiðslur til að koma til móts við tekjutap á tilteknu tímabili í tengslum við fjarveru frá vinnumarkaði í kjölfar barnsmissis. Meginatriðið er að tryggja foreldrum á vinnumarkaði, sem verða fyrir barnsmissi, rétt

Lög um sorgarleyfi samþykkt Read More »

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022 Stjórn VG í Kópavogi tekur undir ályktun VG og óháðra í Skagafirði frá 14. júní gegn því að jökulárnar í Skagafirði verði færðar úr verndarflokki í biðflokk í rammaáætlun og tekur jafnframt undir kröfur um að Kjalölduveitu sé haldið í verndarflokki. Hins vegar ber að

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022 Read More »

Yfirlýsing VG í Skagafirði um rammaáætlun

Vinstri græn í Skagafirði krefjast þess að farið verði eftir faglegu mati rammaáætlunar hvað varðar Jökulárnar í Skagafirði og þær verði settar í verndarflokkHéraðsvötnin og Jökulárnar móta ásýnd og ímynd Skagafjarðar og eru undirstaða hins síkvika lífkerfis héraðsins allt frá jöklum til hafs. Tækifæri framtíðarinnar felast í að vernda þau og nýta þau óspjölluð í

Yfirlýsing VG í Skagafirði um rammaáætlun Read More »

Ávarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra á sjómannadaginn,12. júní 2022.

Ágætu sjómenn og fjölskyldur, aðrir tilheyrendur Í dag er dagur ykkar sjómanna. Þegar ég settist niður til þess að skrifa þessi orð fór ég að velta fyrir mér; hver er sjómaður? Hvað einkennir góða sjómenn? Sjómennskan hvílir á gömlum merg í íslensku þjóðlífi og byggir á ríkum hefðum. En sem hlutfall af vinnandi fer sjómönnum

Ávarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra á sjómannadaginn,12. júní 2022. Read More »

Orri Páll Jóhannsson. Ræða á eldhúsdegi

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Senn líður að lokum fyrsta þingvetrar annarrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Að baki eru fjögur viðburðarík ár og hafa ríkisstjórnarflokkarnir þrír sýnt að sjónarmið ólíkra flokka, sem spanna hið pólitíska litróf, geta sameinast á breiðum grundvelli landi og þjóð til heilla. Og það sem sameinar okkur öll hér á Alþingi er að

Orri Páll Jóhannsson. Ræða á eldhúsdegi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search