Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, Aldís Hafsteinsdóttir, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga og Helgi Pétursson, formaður Landsambands eldri borgara, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk. Þar lýsa þessir aðilar yfir vilja til þess að auka samstarf og samvinnu varðandi málefni eldra […]
Undirrituðu viljayfirlýsingu um heildarendurskoðun á þjónustu við eldra fólk Read More »