Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks efld á almennum vinnumarkaði
Í síðustu viku fékk ég að kíkja í heimsókn til Ás styrktarfélags. Tilefnið var að skrifa undir styrktarsamning þar sem við erum að styðja við nýtt verkefni hjá samtökunum, en það miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Um er að ræða sérstaka aðferðafræði að bandarískri fyrirmynd og nefnist verkefnið Project Search á […]
Atvinnuþátttaka fatlaðs fólks efld á almennum vinnumarkaði Read More »










