Gleðilegan konudag
Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti ávarp í hátíðarguðþjónustu Vídalínkirkju í morgun í tilefni af konudeginum. Guðsþjónustunni var útvarpað á Rás 1. Gleðilegan konudag Fyrir um tveimur árum var skyndilega hægt á þeim hraða lífstíl sem svo mörg hafa tileinkað sér. Heimsfaraldur skall á og fólki var gert að halda sig heima til að koma böndum á […]
Gleðilegan konudag Read More »










