Aukin grænmetisræktun á Íslandi
Nú styttist óðum í að nýtt ráðuneyti matvæla verðir stofnað á grunni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins. Þetta raungerist um næstu mánaðarmót. Í nýju ráðuneyti felast mýmörg tækifæri til að sækja fram og hlakka ég til að takast á við þau verkefni í góðu samstarfi við fagaðila. Eitt af þeim stóru verkefnum sem bíða er stefnumörkun vegna síðari […]
Aukin grænmetisræktun á Íslandi Read More »