Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar einnig upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem félagasamtök hér á landi og um allan heim taka þátt í. Byggingar víða um land, þar á meðal Stjórnarráðið, eru lýstar upp í björtum appelsínugulum lit átaksins, tákn vonarinnar og bjartrar framtíðar stúlkna og kvenna án […]
Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Read More »










