Alþingi sett í dag
Alþingi verður sett í dag. Þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13:30 með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Þau taka sæti fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð: Bjarni Jónsson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir og Kári Gautason. Kári tekur sæti sem varamaður fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir sem er á fundi þingmanna og […]
Alþingi sett í dag Read More »










