Search
Close this search box.

Greinar

Framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030

Stefna og aðgerðaáætlun í geðheilbrigðismálum til fjögurra ára sem var samþykkt á Alþingi 2016 tók til samþættingar geðheilbrigðisþjónustu og eflingar þekkingar. Sérstök áhersla var lögð á geðrækt og forvarnir, snemmtækar íhlutanir og sjálfsvígsforvarnir, og á að fólki væri ekki mismunað á grundvelli geðheilsu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar var lögð áhersla á að geðheilbrigðisáætlun alþingis yrði fullfjármögnuð […]

Framtíðarsýn í geðheilbrigðismálum til ársins 2030 Read More »

Í kapp við tímann

Við lesum um sérfræðinga sem skrá fljótt og vel fornleifar í fyrisjáanlegum vegi nýja hraunsins á Reykjanesskaga. Það eitt mun ekki vera nema minnsta mögulega aðgerð til að bjarga því sem bjargað verður frá gleymsku.    Fáir efast um gildi fornleifa og fornleifarannsókna. Þorri fólks sýnir þeim áhuga. Gamlar minjar eru hluti menningararfsins. Þær eru

Í kapp við tímann Read More »

Friðlýsing #22: Stórurð og nágrenni

Enn ein perlan hefur bæst við í hóp friðlýstra svæða á Íslandi; náttúruvættið Stórurð og landslagsverndarsvæðið norðan Dyrfjalla. Stórurðin sjálf er náttúrudjásn sem nú hefur verið tryggð vernd og umsjón. Innan hins nýfriðlýsta svæðis eru líka alþjóðlega mikilvæg fuglasvæði, merkar sögulegar minjar, sérstæður gróður og selalátur, en selur hefur átt undir högg að sækja á

Friðlýsing #22: Stórurð og nágrenni Read More »

Framboðslistar í Reykjavík samþykktir

Katrín og Svandís leiða lista Vinstri grænna í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, leiðir framboðslista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík norður og Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, leiðir í Reykjavík suður. Framboðslistar Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum voru samþykktir með öllum greiddum atkvæðum á félagsfundi rétt í þessu. Steinunn Þóra Árnadóttir, alþingismaður, er í öðru sæti í

Framboðslistar í Reykjavík samþykktir Read More »

Friðlýsing #20 og #21

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra undirritaði við athöfn í Skaftafelli í dag breytingar á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð sem kveður á um stækkun á suðursvæði þjóðgarðsins. Við þetta tilefni var einnig afhjúpaður fyrsti UNESCO-skjöldurinn sem settur hefur verið upp í Vatnajökulsþjóðgarði en þjóðgarðurinn komst á heimsminjaskrá UNESCO árið 2019. Vatnajökulsþjóðgarður nær yfir Vatnajökul og stór

Friðlýsing #20 og #21 Read More »

Markviss skref í átt að bættri heilbrigðisþjónustu

Ég hef ákveðið í samráði við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að ráðast í tilraunaverkefni um sérstaka móttöku fyrir konur innan heilsugæslunnar. Vísbendingar eru um að þörfum kvenna fyrir heilbrigðisþjónustu sé ekki alltaf mætt sem skyldi. Bent hefur verið á niðurstöður rannsókna sem sýna þetta, ábendingar þess efnis hafa borist ráðuneytinu og orðið hefur almenn vitundarvakning sem dregið

Markviss skref í átt að bættri heilbrigðisþjónustu Read More »

Kvennamóttaka sett á fót hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið í samráði við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins að ráðast í tilraunaverkefni um sérstaka móttöku fyrir konur innan heilsugæslunnar. Þetta er gert þar sem vísbendingar eru um að þörfum kvenna fyrir heilbrigðisþjónustu þegar um ræðir sértæk heilsufarsvandamál kvenna, sé ekki mætt sem skyldi. Heilsugæslan hefur fengið 60 milljóna króna viðbótarframlag vegna verkefnisins, þar

Kvennamóttaka sett á fót hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Read More »

Friðlýsing #19 – Stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag reglugerð um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Þjóðgarðurinn á 20 ára afmæli  á morgun  og hefur verið efnt til ýmissa viðburða að því tilefni. Með viðbótinni stækkar þjóðgarðurinn um 9% og bætist við þjóðgarðinn svæði sem liggur norðan við jökulhettu Snæfellsjökuls og austan við núverandi þjóðgarðsmörk, frá jökli að Búrfelli

Friðlýsing #19 – Stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Read More »

Þakka landsmönnum fyrir að sýna seiglu og úthald

Á miðnætti féllu úr gildi allar takmarkanir á samkomum innanlands. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis. Reglugerðir um samkomutakmarkanir innanlands hafa gilt frá því um miðjan mars í fyrra, með misströngum takmörkunum eftir stöðu faraldursins á hverjum tíma. Nú er það svo að í fyrsta sinn í rúma 15 mánuði eru ekki í

Þakka landsmönnum fyrir að sýna seiglu og úthald Read More »

Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?

Ef við ætlum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf að hraða grænum umskiptum svo um munar. Umskiptin frá hefðbundnu, línulegu hagkerfi yfir í hringrásarhagkerfi er forsenda árangurs í loftslagsmálum og uppbyggingu lágkolefnissamfélags framtíðar. Margar skilgreiningar eru til á hringrásarhagkerfi, en í einföldu máli snýst það um að segja skilið við óþarfa sóun og endurhugsa neyslumunstur og

Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við? Read More »

Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu

Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað síðasta eina og hálfa árið, með alvarlegum afleiðingum um heim allan. Milljónir hafa látið lífið og margfalt fleiri hafa misst nána ættingja. Fjöldi fólks er án atvinnu og ríkisstjórnir heims hafa þurft að grípa til kraftmikilla aðgerða til að draga úr efnahagslegum áhrifum faraldursins.  Heilbrigðiskerfi um heim allan hafa verið undir

Covid-19 og áhrif á heilbrigðisþjónustu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search