28 nýjar friðlýsingar
Íslendingar búa að þeim auði að hafa lítt snortna náttúru, víðerni, fossa og fjöll rétt innan seilingar víðast hvar á landinu. En þessi auðævi eru ekki sjálfsögð og við þurfum að gæta þeirra vel. Í tíð minni sem umhverfis- og auðlindaráðherra hef ég skrifað undir 27 friðlýsingar og bætist ein við í dag. Á meðal […]
28 nýjar friðlýsingar Read More »