Ályktanir landsfundar
Ályktanir landsfundar Read More »
Lilja Rafney Magnúsdóttir, þingmaður Vinstri grænna lýsti því yfir á landsfundi hreyfingarinnar nú rétt í þessu að hún ætli að taka sæti á lista í Norðvesturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust. Lilja Rafney bauð sig fram í oddvitasæti í forvali í apríl en varð að lúta í lægra haldi fyrir Bjarna Jónssyni, varaþingmanni og sveitarstjórnarmanni VG
Lilja Rafney tekur annað sæti VG í NV-kjördæmi Read More »
Góðir félagar. Verið hjartanlega velkomin til þessa rafræna landsfundar. Eins og við samþykktum hér í upphafi fundar þá verður fundinum frestað á morgun þannig að ýmis hefðbundin landsfundarstörf færast fram í ágúst. Við munum hins vegar nýta tímann vel hér á þessum rafræna fundi og ljúka málefnavinnu í fjölmörgum málefnahópum sem unnið hafa alveg hreint
Ræða formanns VG á landsfundi Read More »
Í heilbrigðisstefnu koma fram þau markmið að íslensk heilbrigðisþjónusta verði á heimsmælikvarða og lýðheilsustarf með áherslu á heilsueflingu og forvarnir verði hluti af allri þjónustu, sérstaklega þjónustu heilsugæslunnar. Embætti landlæknis hefur það hlutverk að sinna mikilvægu lýðheilsustarfi og styðja við heilsueflingu í sveitarfélögum og skólum um allt land. Embættið heldur einnig utan um lýðheilsuvísa og
Mikilvæg ný lýðheilsustefna Read More »
Í dag fögnum við baráttudegi verkalýðsins og vinnandi fólk minnir á kröfur sínar um réttlátt þjóðfélag hringinn í kringum landið. Vitað var að vinnumarkaðsmál myndu setja svip sinn á kjörtímabilið við upphaf þess og aðdragandi kjarasamninga vorið 2019 var langur og strangur. Mörg umbótamál hafa komist til framkvæmda í kjölfar yfirlýsingar stjórnvalda sem gefin var
Réttlátt þjóðfélag Read More »
Í upphafi vikunnar bárust þær ánægjulegu fréttir frá Umhverfisstofnun að losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands hefði dregist saman um 2% milli 2018 og 2019 sem er mesti samdráttur milli ára frá 2012. Þróun í bindingu í skóglendi er líka mjög jákvæð en hún jókst um 10,7% frá 2018 til 2019 og hefur nú náð
Heilbrigðisstefna til 2030 var samþykkt mótatkvæðalaust á Alþingi 2019. Í stefnunni er m.a. fjallað um mikilvægi þess að veita rétta þjónustu á réttum stað. Þar er heilbrigðisþjónustu skipt í fyrsta stigs heilbrigðisþjónustu, heilsugæsluna, annars stigs þjónustu sem er veitt á sjúkrahúsum um allt land en á höfuðborgarsvæðinu einnig af sérfræðingum á einkareknum starfsstofum og þriðja
Samfelld heilbrigðisþjónusta: Jafnt aðgengi óháð efnahag Read More »
Í gær greindi Umhverfisstofnun frá nýjum losunartölum sem sýna að á milli áranna 2018 og 2019 dró úr losun gróðurhúsalofttegunda á beinni ábyrgð Íslands um 2%. Þetta eru frábærar fréttir. Samdráttur frá árinu 2005 er 8%. Samdráttinn milli 2018 og 2019 má m.a. rekja til minni losunar frá vegasamgöngum, urðun úrgangs og útblæstri frá fiskiskipum.
Kyrrstaðan hefur verið rofin á kjörtímabilinu Read More »
Tólf verða í framboði í forvali Vinstri grænna í Reykjavík sem verður dagana 16. til 19. maí nk. Í forvalinu verður kosið í efstu fjögur sætin framboðslistum Vinstri grænna til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmum Suður og Norður. Frambjóðendur bjóða sig því fram tiltekið sæti í öðru hvoru kjördæmanna. Eftirfarandi framboð bárust: Andrés Skúlason, verkefnastjóri, í 2.
Tólf bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík Read More »
23.-25. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Bjarni Jónsson með 543 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Lilja Rafney Magnúsdóttir með 565 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Sigríður Gísladóttir með 444 atkvæði í
Niðurstöður forvals í NV-kjördæmi Read More »
41% félaga á kjörskrá Vg í Norðvesturkjördæmi höfðu kosið í hádeginu í dag, þegar kosningin er hálfnuð. Forvalinu lýkur klukkan 17.00 annað kvöld og er úrslita að vænta í kvöldfréttum. Nú hvetjum við alla félaga sem þekkja til í Norðvesturkjördæmi að minna þá sem eiga eftir að kjósa í forvalinu að FARA INN Á HEIMASÍÐU
41% kjörsókn í forvali Vg í Norðvesturkjördæmi þegar kosning er hálfnuð Read More »
Í gær, þann 23. apríl 2021, höfðu samtals 80.721 manns fengið fyrsta eða báða skammta bóluefnis gegn Covid-19. Það eru rétt tæplega 29 prósent af heildarfjölda þeirra sem fyrirhugað er að bólusetja hér á landi. Þeir sem eru fullbólusettir voru í gær 32.609 einstaklingar, eða tæp 12% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Í næstu
Næsta vika metvika í bólusetningum Read More »