Gætum að okkur
– úr þingræðu 26. maí; Hafið er nýtt kapphlaup á Íslandi. Það eru 30 til 40 vindorkukostir til skoðunar og mjög margir í erlendri eigu. Þetta eru stórar vindmyllur í hnapp, eins og menn vita, 100–200 MW hver. Meðaltal afls þeirra allra, ef þetta er reiknað út, er 4.500–5.000 MW, þ.e. tvisvar sinnum meira en […]










