Svandís Svavarsdóttir
Svandís Svavarsdóttir er fædd á Selfossi, 24.ágúst 1964. Svandís er gift Torfa Hjartarsyni, lektor. Svandís á fjögur börn: Odd, Auði, Tuma og Unu. Svandís lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1983. Hún er með BA-próf í almennum málvísindum og íslensku frá Háskóla Íslands síðan 1989. Einnig stundaði hún framhaldsnám í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands …