Lýðheilsuvísar 2020 kynntir
Í lok júní voru lýðheilsuvísar fyrir árið 2020 kynntir. Embætti landlæknis heldur utan um verkefnið um lýðheilsuvísa, en þeir eru safn mælikvarða sem gefa vísbendingar um heilsu og líðan þjóðarinnar. Vísarnir eru settir fram til þess að veita yfirsýn og auðvelda heilbrigðisþjónustu og sveitarfélögum að greina stöðuna í eigin umdæmi þannig að vinna megi með […]
Lýðheilsuvísar 2020 kynntir Read More »











