Plast í nokkrar mínútur og aldrei meir
Hvaða vit er í því að nota einnota plastáhöld í nokkrar mínútur og síðan aldrei meir? Áhöld sem endast samt í mörghundruð ár eftir það, þ.e.a.s. plastið í þeim, oft með alvarlegum áhrifum á lífríkið, ekki síst í hafi? Hvað ætli hvert og eitt okkar hafi t.d. notað margar plastskeiðar um ævina? Og hversu margar […]
Plast í nokkrar mínútur og aldrei meir Read More »









