Alþingi staðfestir skuldbindingar Parísarsamkomulagsins
Fjölmörg frumvörp urðu að lögum í upphafi vikunnar við þinglok á Alþingi. Eitt þeirra var frumvarp mitt um loftslagsmál. Samþykkt þess skiptir höfuðmáli fyrir okkur Íslendinga því þar með hefur Alþingi staðfest alþjóðlegar skuldbindingar okkar samkvæmt Parísarsamkomulaginu. Með lögunum hefur Alþingi einnig lögfest samstarf Íslands, Noregs og Evrópusambandsins um að ná sameiginlega markmiðum sínum gagnvart […]
Alþingi staðfestir skuldbindingar Parísarsamkomulagsins Read More »