PO
EN

Greinar

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæðingar hafnarinnar að upphæð 43,8 m.kr, að viðstaddri Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri.  Verkefnið gengur út á að setja upp háspennutengingu fyrir flutningaskip, fiskiskip og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju, en undirbúningur framkvæmda er […]

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn Read More »

Gagnsæi er undirstaða trausts

Alþingi sam­þykkti í vik­unni frum­varp sem ég lagði fram í jan­úar um varnir gegn hags­muna­á­rekstr­um. Mark­mið þess er að setja skýr­ari reglur um störf þeirra starfs­manna Stjórn­ar­ráðs­ins sem fara með æðsta vald í mál­efnum stjórn­sýsl­unn­ar. Um er að ræða ráð­herra, ráðu­neyt­is­stjóra, skrif­stofu­stjóra og sendi­herra. Þá tekur hluti ákvæða frum­varps­ins einnig til aðstoð­ar­manna ráð­herra. Málið á

Gagnsæi er undirstaða trausts Read More »

Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót fagnámi fyrir sjúkraliða á háskólastigi. Ákvörðunin er byggð á niðurstöðum starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur um menntun og viðbótarmenntun sjúkraliða sem leitt geta til fjölgunar þeirra sem

Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði Read More »

Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlag Íslands til sérstaks aðgerðabandalags fjölmargra ríkja, fyrirtækja og stofnana á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Aðgerðabandalagið sem miðar að því að hraða þróun, framleiðslu og dreifingu á bóluefni við COVID-19 var stofnað fyrir rúmum mánuði og er markmið þess jafnframt að stuðla að sýnatökum og meðferðarúrræðum fyrir alla, óháð

Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni Read More »

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni var opnuð á Landspítala í vikunni. Deildin heyrir undir fíknigeðdeild sjúkrahússins og verður áhersla lögð á fjölskyldumiðaða þjónustu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir tilkomu deildarinnar langþráða og um mikilvægt framfaraskref að ræða í þjónustu við afar viðkvæman hóp. „Í málefnum barna sem glíma við neyslu- og fíknivanda kristallast mikilvægi þess að halda

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref Read More »

Þingsályktunartillaga um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi

Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 var samþykkt á Alþingi í dag. Tillagan markar þau tímamót að hún felur í sér fyrstu heildstæðu stefnuna um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni hér á landi. Forvarnir verða samþættar kennslu í leik-, grunn-

Þingsályktunartillaga um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi Read More »

VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun.

Vinstri græn mælast vel yfir 14 prósenta fylgi í nýrri könnun Gallup. Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 14% Samfylkinguna, nær sama hlutfall Vinstri græn, 11% Pírata, rösklega 10% Miðflokkinn, næstum 10% Viðreisn, tæplega 8% Framsóknarflokkinn,

VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun. Read More »

Netspjallið opið lengur

Einn af lyk­ilþátt­um heil­brigðisþjón­ust­unn­ar í viðbrögðum okk­ar við COVID-19 er þjón­usta Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins sem fram fer í gegn­um Heilsu­veru. Vefsíðan Heilsu­vera er sam­starfs­verk­efni Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins og embætt­is land­lækn­is. Mark­mið vefsíðunn­ar er að koma á fram­færi marg­vís­legri fræðslu og þekk­ingu um heil­brigðismál og áhrifaþætti heil­brigðis, og efla þar með heil­brigði lands­manna. Heilsu­vera veit­ir þríþætta þjón­ustu. Í

Netspjallið opið lengur Read More »

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn. Þrátt fyrir hraðar samfélagsbreytingar þá er undirstaða efnahags okkar auðlindanýting. Hvort sem um er að ræða nýtingu á gjöfulum sjávarmiðum, sölu á endurnýjanlegri raforku til

Ásókn í auðlindir Read More »

Matur er manns gaman

Matur tengir fólk saman. Sama hvar maður drepur niður fæti í heiminum er alltaf hægt að brydda upp á samtali um mat því öll eigum við það sameiginlegt að þurfa á mat að halda og hafa meira að segja töluverða ánægju af því að borða hann. Matvæli eru eitt af stóru viðfangsefnum stjórnmálanna og íslenskir

Matur er manns gaman Read More »

Rafvæðing hafna fyrir loftslagið

Stigin voru stór og mikilvæg skref í þágu loftslagsmála þegar umhverfis- og auðlindaráðuneytið úthlutaði 210 milljónum króna í styrki til rafvæðingar hafna á dögunum, á tíu stöðum á landinu. Með rafvæðingu hafna má nefnilega draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í landlegu. Hæsta styrkinn hlutu Faxaflóahafnir, þar sem taka á í notkun háspennibúnað fyrir

Rafvæðing hafna fyrir loftslagið Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search