Allir vildu Lilju kveðið hafa
Líklegast hefur engin ein leið, af þeim fjölmörgu sem gripið hefur verið til vegna efnahagsástandsins, skilað jafn góðum árangri og hlutabótaleiðin. Í mars var útlit fyrir að fjölmörg myndu missa vinnu sína, óvissan í samfélaginu var algjör og á einni viku féllu flugsamgöngur niður um allan heim. Frumvarp um hlutabætur var lagt fram með hraði […]
Allir vildu Lilju kveðið hafa Read More »