VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun.
Vinstri græn mælast vel yfir 14 prósenta fylgi í nýrri könnun Gallup. Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 14% Samfylkinguna, nær sama hlutfall Vinstri græn, 11% Pírata, rösklega 10% Miðflokkinn, næstum 10% Viðreisn, tæplega 8% Framsóknarflokkinn, […]
VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun. Read More »