Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref
Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni var opnuð á Landspítala í vikunni. Deildin heyrir undir fíknigeðdeild sjúkrahússins og verður áhersla lögð á fjölskyldumiðaða þjónustu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir tilkomu deildarinnar langþráða og um mikilvægt framfaraskref að ræða í þjónustu við afar viðkvæman hóp. „Í málefnum barna sem glíma við neyslu- og fíknivanda kristallast mikilvægi þess að halda […]
Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref Read More »











