Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót fagnámi fyrir sjúkraliða á háskólastigi. Ákvörðunin er byggð á niðurstöðum starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur um menntun og viðbótarmenntun sjúkraliða sem leitt geta til fjölgunar þeirra sem […]
Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði Read More »









