Katrín Jakobsdóttir, formaður Heimsráðs kvenleiðtoga.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga. Hún tekur við embættinu af Kolindu Grabar-Kitarović, fráfarandi forseta Króatíu, sem gegnt hefur formennsku frá mars árið 2019. Heimsráð kvenleiðtoga var stofnað árið 1996 af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands ásamt Lauru Liswood, stjórnmálafræðingi, sem enn starfar sem […]
Katrín Jakobsdóttir, formaður Heimsráðs kvenleiðtoga. Read More »