Gerum það sem þarf.
Óveðursský hrannast upp í efnahagsmálum vegna COVID-19 faraldursins. Ljóst er að hann mun hafa mikil áhrif á íslenskt efnahagslíf, sem og önnur lönd. Ísland stendur vel, ólíkt mörgum öðrum löndum. Ríkisfjármálin og fjármálakerfið hafa, frá hruni, verið byggð upp til að standa af sér áfall og nú búum við að því. Því getum við gripið […]
Gerum það sem þarf. Read More »








