Uppbygging til framtíðar
Í gær úthlutuðum við ferðamálaráðherra rúmum 1,5 milljarði til uppbyggingar innviða á náttúruverndarsvæðum og ferðmannastöðum á árinu 2020. Að auki rennur hér um bil hálfur milljarður sérstaklega til aukinnar landvörslu á árinu. Framkvæmdasjóður ferðmannastaða og Landsáætlun um uppbyggingu innviða var hrundið af stað til þess að bregðast við auknum straumi ferðamanna á svæði sem oft […]
Uppbygging til framtíðar Read More »