PO
EN

Greinar

Katrín Jakobsdóttir, formaður Heimsráðs kvenleiðtoga.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók í dag við formennsku í Heimsráði kvenleiðtoga. Hún tekur við embættinu af Kolindu Grabar-Kitarović, fráfarandi forseta Króatíu, sem gegnt hefur formennsku frá mars árið 2019. Heimsráð kvenleiðtoga var stofnað árið 1996 af Vigdísi Finnbogadóttur, fyrrverandi forseta Íslands og Mary Robinson, fyrrverandi forseta Írlands ásamt Lauru Liswood, stjórnmálafræðingi, sem enn starfar sem […]

Katrín Jakobsdóttir, formaður Heimsráðs kvenleiðtoga. Read More »

Níutíu milljónum úthlutað úr lýðheilsusjóði til 144 verkefna

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra úthlutaði í gær styrkjum úr lýðheilsusjóði til fjölbreyttra verkefna á svið i geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar, auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Alls bárust 247 umsóknir í sjóðinn. Upphæðir styrkja til einstakra verkefna nema á bilinu 125.000 krónum upp í þrjár milljónir króna til þeirra verkefna sem hlutu hæstu styrkina. Meginmarkmið Lýðheilsusjóðs

Níutíu milljónum úthlutað úr lýðheilsusjóði til 144 verkefna Read More »

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu og þróun jafnréttismála 2018 – 2019 hefur verið birt á vef Stjórnarráðsins. Jafnréttisþing fer fram í Hörpu á morgun, 20. febrúar. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að þó að atvinnuþátttaka kvenna sé með því mesta sem þekkist í Evrópu sé kynbundin verkaskipting enn einkennandi fyrir íslenskan vinnumarkað, við umönnun og

Skýrsla forsætisráðherra um stöðu jafnréttismála Read More »

Traust heilsugæsla

Ný­lega kom út sam­an­tekt Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins þar sem fjallað er um þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar, þróun henn­ar og ár­ang­ur á ár­un­um 2014-2019. Í sam­an­tekt­inni kem­ur meðal ann­ars fram að aðgengi að þjón­ustu heilsu­gæsl­unn­ar hef­ur verið bætt til muna með nýj­ung­um og breyttu skipu­lagi, sál­fræðing­ar og sjúkraþjálf­ar­ar starfa nú á öll­um heilsu­gæslu­stöðvum og skipu­lögð heilsu­vernd fyr­ir aldraða er

Traust heilsugæsla Read More »

Heilsugæslan nýtur mikils trausts

Notendur heilsugæsluþjónustu hjá heilsugæslustöðvum á höfuðborgarsvæðinu bera almennt mikið traust til heilsugæslunnar (74%), eru ánægðir með þjónustuna (79%) og telja viðmót og framkomu starfsfólks gott (90%). Þetta er meðal þess sem lesa má úr niðurstöðu þjónustukönnunar sem fyrirtækið Maskína vann fyrir Sjúkratryggingar Íslands (SÍ). Kannanir sem þessar eru liður í eftirliti SÍ með þjónustu sem

Heilsugæslan nýtur mikils trausts Read More »

Nýting og eignaréttur jarða og fasteigna. Athugasemdafrestur til 23. febrúar.

Frumvarp forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna hefur verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmið frumvarpsins er að auka gagnsæi og treysta yfirsýn og stýritæki stjórnvalda, í þeim tilgangi að nýting lands sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi. Í þessu skyni eru

Nýting og eignaréttur jarða og fasteigna. Athugasemdafrestur til 23. febrúar. Read More »

Kynferðisleg friðhelgi

Ný tækni hefur gjörbylt samskiptum fólks á undanförnum árum og áratugum. Að mestu eru þetta jákvæðar breytingar en þær eiga sér líka dekkri hliðar. Kynferðislegt og kynbundið ofbeldi og áreitni hefur tekið á sig nýjar birtingarmyndir. Það má meðal annars sjá í áreitni gegn konum á samfélagsmiðlum, brotum gegn börnum á djúpvefnum og ýmsum formum

Kynferðisleg friðhelgi Read More »

Opnir VG fundir á Sigló, Húsavík og Akureyri

Stórfundur VG ráðherra og þingmanna hefur verið auglýstur á hótel KEA klukkan 17.00 síðdegis á morgun, fimmtudag. Fundinum er flýtt vegna boðaðs óveðurs á föstudag. VG ráðherrar og þingmenn hafa ferðast um landið með fríðu föruneyti undanfarna daga og haldið marga opna fundi fyrir fullu húsi víða um land. Skipt var í tvö lið og

Opnir VG fundir á Sigló, Húsavík og Akureyri Read More »

Al­manna­hags­munir í auð­linda­á­kvæði

Þorsteinn Pálsson er sjóaður í pólitískum skrifum, hefur enda stundað þau frá því að hann var ráðinn á Morgunblaðið 1970, síðar sem ritstjóri Vísis og auðvitað sem þingmaður, ráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins. Hann nýtir kunnáttu sína til fullnustu í grein sem birtist í Fréttablaðinu á föstudag, þar sem hann gefur vægast sagt vafasama mynd af

Al­manna­hags­munir í auð­linda­á­kvæði Read More »

Sjúklingar borga minna

Minnk­un greiðsluþátt­töku sjúk­linga er eitt af þeim atriðum sem ég hef sett í sér­stak­an for­gang í embætti heil­brigðisráðherra. Í fjár­mála­áætl­un stjórn­valda til árs­ins 2024 eru 3,5 millj­arðar króna sér­stak­lega ætlaðir til að draga úr kostnaði sjúk­linga vegna heil­brigðisþjón­ustu og auka á móti fram­lög hins op­in­bera. Fyr­ir ára­mót kynnti ég áform um ráðstöf­un 1,1 millj­arðs króna

Sjúklingar borga minna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search