Leysa íbúakosningar deilumál?
Oddviti og ritari Vinstri grænna í Reykjavík fjalla um kosti og galla íbúakosninga. Eftir að lóðarvilyrði fyrir svokölluðu lífhvolfi eða Aldin Biodome var samþykkt á Stekkjarbakka í jaðri Elliðaárdalsins hefur mikil umræða farið fram. Í Vikulokunum síðastliðinn föstudag á Rás 1 bar þetta mál á góma og þá sérstaklega sú krafa meðal íbúa að fá […]
Leysa íbúakosningar deilumál? Read More »