PO
EN

Greinar

Leysa íbúakosningar deilumál?

Odd­viti og rit­ari Vinstri grænna í Reykja­vík fjalla um kosti og galla íbúakosninga. Eftir að lóð­ar­vil­yrði fyrir svoköll­uðu líf­hvolfi eða Aldin Biodome var sam­þykkt á Stekkj­ar­bakka í jaðri Elliða­ár­dals­ins hefur mikil umræða farið fram. Í Viku­lok­unum síð­ast­lið­inn föstu­dag á Rás 1 bar þetta mál á góma og þá sér­stak­lega sú krafa meðal íbúa að fá […]

Leysa íbúakosningar deilumál? Read More »

Hálendisþjóðgarður kynntur á Egilsstöðum.

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í röð kynningarfunda vítt og breitt um landið. Á fundinum mun ráðherra m.a. fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarps þar að

Hálendisþjóðgarður kynntur á Egilsstöðum. Read More »

Heilbrigðisráðherra við vígslu hjúkrunarheimilisins við Sléttuveg

Stór áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu var innsiglaður þegar nýtt hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg var vígt síðastliðinn föstudag að viðstöddu fjölmenni. Fyrstu íbúar heimilisins eru fluttir inn og er kappkostað að því að koma heimilinu í fullan rekstur sem fyrst. Skrifað var undir samninga um byggingu heimilisins í október árið 2016. Heimilið

Heilbrigðisráðherra við vígslu hjúkrunarheimilisins við Sléttuveg Read More »

Flugstefna

Verið er að vinna flugstefnu fyrir Ísland af krafti og liggja fyrstu drög hennar fyrir sem grænbók. Stefnan er í eðli sínu bæði pólitísk og fagleg. Drögin taka fyrst og fremst á faglega þættinum. Nú liggur fyrir að fá umsagnir sem fjalla um félagslega og pólitíska þáttinn, ásamt umhverfismálum flugsins. Þar koma við sögu sveitarfélög,

Flugstefna Read More »

Ríkisstjórn flýtir uppbyggingu innviða

Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru á 10 ára kerfisáætlun verði flýtt leyfisveitingar vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verði

Ríkisstjórn flýtir uppbyggingu innviða Read More »

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ.

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, undirrituðu í dag samning um nýtt 60 rýma hjúkrunarheimili í Reykjanesbæ. Gert er ráð fyrir að heimilið verði tekið í notkun um mitt ár 2023. Ákvörðun um að ráðast í þessa uppbyggingu er í samræmi við niðurstöður frumathugunar Framkvæmdasýslu ríkisins á liðnu ári. Fjölgun hjúkrunarrýma og

Nýtt hjúkrunarheimili fyrir 60 manns í Reykjanesbæ. Read More »

Sjúklingar ekki lengur á göngum

Vandi bráðamót­töku Land­spít­ala hef­ur verið viðvar­andi um langt skeið og í ljósi þess að ekki var út­lit fyr­ir var­an­leg­ar lausn­ir í sjón­máli nú í janú­ar var sett­ur sér­stak­ur átaks­hóp­ur á lagg­irn­ar til að fást við um­rædd­an vanda og gera til­lög­ur til… Vandi bráðamót­töku Land­spít­ala hef­ur verið viðvar­andi um langt skeið og í ljósi þess að

Sjúklingar ekki lengur á göngum Read More »

Viðreisn samsæriskenninganna

Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, vekur í grein í Fréttblaðinu 25. febrúar, athygli á því hve mikil ánægja er með heilsugæsluna. Vísar hún í þjónustukönnun Sjúkratrygginga Íslands (SÍ), sem sýnir að 74% aðspurðra bera traust til heilsugæslunnar og 79% eru ánægð með þjónustuna. Það er fagnaðarefni að Hanna Katrín skuli taka höndum saman með okkur

Viðreisn samsæriskenninganna Read More »

Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala

Átakshópur sem fjallað hefur um lausnir á þeim vanda sem birtist á bráðamóttöku Landspítalans leggur fram ellefu tillögur um aðgerðir sem forgangsraðað er eftir mikilvægi. Tillögurnar og fyrstu viðbrögð við þeim voru kynnt á fréttamannafundi sem haldinn var á Landspítalanum í Fossvogi í dag. Ákvörðun um skipun átakshópsins var tekin á sameiginlegum fundi heilbrigðisráðherra, landlæknis

Tillögur átakshóps til að leysa úr vanda bráðamóttöku Landspítala Read More »

Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík

Húsnæðismál eru brýn velferðarmál. Mikið hefur áunnist í réttindabaráttu fatlaðs fólks síðustu ár. En ljóst var strax árið 2011, þegar sveitarfélög tóku yfir málaflokkinn,  að þörf var á gríðarlegri uppbyggingu í búsetuúrræðum fatlaðs fólks, enda hafði málaflokkurinn verði vanræktur um langt skeið. Þegar ég tók tímabundið við formennsku í velferðarráði í upphafi árs 2014 lagði

Mikil uppbygging í þágu fatlaðs fólks í Reykjavík Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search