PO
EN

Greinar

Vinstri græn á Vestfjörðum boða til opins fundar á Hótel Ísafirði, laugardaginn 22. júní kl 14.  Þingmennirnir Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé ræða atvinnumálin, umhverfismálin og velferðarmálin – þingveturinn, framhaldið og stefnuna. Tilvalið að mæta og fá innsýn og taka þátt í umræðum um málefni fjórðungsins sem […]

Read More »

Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan

Kvennahreyfingin hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi við að halda á lofti þeim sannindum að hið persónulega er pólitískt og hið pólitíska persónulegt. Ákvarðanir sem stjórnmálamenn taka geta haft bein áhrif á daglegt líf fólks og fært samfélagið í tilteknar áttir. Á kvenréttindadeginum fögnum við réttindum kvenna til að kjósa og til stjórnmálaþátttöku og þar

Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan Read More »

Rusl í rusli?

Hvað verður um allan úrgang­inn úr atvinnu­starf­semi og frá heim­ilum lands­ins? Þegar ein­hverju er „hent í ruslið“, hverfur það sjónum okkar flestra. Eftir það hefst ferli sem í mörgum til­vikum er skað­legt umhverf­inu þegar til lengdar læt­ur. Veru­legar fram­farir hafa engu að síður orðið í með­ferð sorps og iðn­að­ar­úr­gangs. Hvað sem þeim líður er enn

Rusl í rusli? Read More »

Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi

Lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um kynrænt sjálfræði var samþykkt á Alþingi í dag. Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Til þess að bæta réttindi fólks í

Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi Read More »

Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og forstjórar/fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur, Elkem, Fjarðaáls, Rio Tinto á Íslandi og Norðuráls undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Jafnframt stendur PCC á Bakka að yfirlýsingunni en munu undirrita yfirlýsinguna síðar.

Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. Read More »

Ræða forsætisráðherra 17. júni

Kæru landsmenn. Lýðveldið Ísland er 75 ára í dag. Íslenska þjóðin fagnaði 100 ára fullveldisafmæli í fyrra og nýtti árið til að rifja upp söguna, aðdraganda fullveldis og sjálfstæðis og merkingu fullveldis í samtímanum. Það kann að vera að ég sé að að bera í bakkafullan lækinn að rifja nú upp sögu undanfarinna 75 ára

Ræða forsætisráðherra 17. júni Read More »

Framfaraskref fyrir innflytjendur

Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu um að komið verði á fót ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur. Auk mín voru á tillögunni fleiri úr þingflokki Vinstri grænna. Það er mikið ánægjuefni að málið hafi náð í gegn, en nú bíður ráðherra félagsmála að útfæra tillöguna betur og hvernig að ráðgjafarstofunni verði best staðið. Í þeirri vinnu er gríðarlega

Framfaraskref fyrir innflytjendur Read More »

Markviss vinna skilar árangri

Í frétt­um vik­unn­ar kom fram að dauðsföll­um vegna of­neyslu lyf­seðils­skyldra lyfja fækkaði um helm­ing á fyrstu mánuðum árs­ins miðað við sama tíma­bil í fyrra, úr tutt­ugu í níu. Við sjá­um að þróun und­an­far­inna ára hef­ur hér verið snúið við en mis­notk­un lyfja sem valdið geta áv­ana og fíkn hef­ur farið hratt vax­andi und­an­far­in ár og

Markviss vinna skilar árangri Read More »

Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð

Ný stjórn Vinstri grænna í Borgarbyggð var kjörin á aðalfundi félagsins í gær. Ingibjörg Daníelsdóttir er nýr formaður, Brynja Þorsteinsdóttir gjaldkeri og Friðrik Aspelund ritari. Þá voru Kristberg Jónsson og Hildur Traustadóttir kjörin í varastjórn. Bjarki Þór Grönfeldt lét af störfum sem gjaldkeri eftir fimm ára setu í stjórn, og voru honum þökkuð góð störf

Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð Read More »

Lagabreytingar á sviði tjáningarfrelsis og upplýsingaréttar

Alþingi hefur samþykkt frumvörp forsætisráðherra um breytingar á stjórnsýslu- og upplýsingalögum. Frumvörpin voru unnin í nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis sem forsætisráðherra skipaði í mars 2018.  Nýr X. kafli bætist við stjórnsýslulög, nr. 37/1993, um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Kaflinn hefst á yfirlýsingu um að opinberir starfsmenn hafi frelsi til að

Lagabreytingar á sviði tjáningarfrelsis og upplýsingaréttar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search