Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skoðaði í dag framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut þar sem standa yfir jarðvegsframkvæmdir og gatnagerð vegna nýja meðferðarkjarnans. Meðferðarkjarninn er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Aðrar byggingar eru, rannsóknahús, bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús og nýtt sjúkrahótel sem tekið var í notkun í maí síðastliðnum. Þá er hafin þarfagreining á nýju dag -og göngudeildarhúsi fyrir starfsemi […]
Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“ Read More »