Vinstri græn á Vestfjörðum boða til opins fundar á Hótel Ísafirði, laugardaginn 22. júní kl 14. Þingmennirnir Lilja Rafney Magnúsdóttir, Ari Trausti Guðmundsson, Ólafur Þór Gunnarsson og Kolbeinn Óttarsson Proppé ræða atvinnumálin, umhverfismálin og velferðarmálin – þingveturinn, framhaldið og stefnuna. Tilvalið að mæta og fá innsýn og taka þátt í umræðum um málefni fjórðungsins sem […]
Greinar
Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan
Kvennahreyfingin hefur í gegnum tíðina verið óþreytandi við að halda á lofti þeim sannindum að hið persónulega er pólitískt og hið pólitíska persónulegt. Ákvarðanir sem stjórnmálamenn taka geta haft bein áhrif á daglegt líf fólks og fært samfélagið í tilteknar áttir. Á kvenréttindadeginum fögnum við réttindum kvenna til að kjósa og til stjórnmálaþátttöku og þar
Kvenréttindabaráttan, samstaðan og verkefnin framundan Read More »
Rusl í rusli?
Hvað verður um allan úrganginn úr atvinnustarfsemi og frá heimilum landsins? Þegar einhverju er „hent í ruslið“, hverfur það sjónum okkar flestra. Eftir það hefst ferli sem í mörgum tilvikum er skaðlegt umhverfinu þegar til lengdar lætur. Verulegar framfarir hafa engu að síður orðið í meðferð sorps og iðnaðarúrgangs. Hvað sem þeim líður er enn
Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi
Lagafrumvarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, um kynrænt sjálfræði var samþykkt á Alþingi í dag. Með samþykkt laganna er staðfestur með lögum réttur einstaklings til að breyta opinberri kynskráningu sinni í samræmi við eigin upplifun og án þess að þurfa að sæta skilyrðum um sjúkdómsgreiningu og læknismeðferð. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Til þess að bæta réttindi fólks í
Kynrænt sjálfræði samþykkt á Alþingi Read More »
Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur.
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Lilja Dögg Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, og forstjórar/fulltrúar Orkuveitu Reykjavíkur, Elkem, Fjarðaáls, Rio Tinto á Íslandi og Norðuráls undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um kolefnishreinsun og -bindingu. Jafnframt stendur PCC á Bakka að yfirlýsingunni en munu undirrita yfirlýsinguna síðar.
Kolefnisyfirlýsing stjórnvalda, stóriðjunnar og Orkuveitu Reykjavíkur. Read More »
Ræða forsætisráðherra 17. júni
Kæru landsmenn. Lýðveldið Ísland er 75 ára í dag. Íslenska þjóðin fagnaði 100 ára fullveldisafmæli í fyrra og nýtti árið til að rifja upp söguna, aðdraganda fullveldis og sjálfstæðis og merkingu fullveldis í samtímanum. Það kann að vera að ég sé að að bera í bakkafullan lækinn að rifja nú upp sögu undanfarinna 75 ára
Ræða forsætisráðherra 17. júni Read More »
Meirihlutasamstarfið í Reykjavík eins árs!
Það var glaðbeittur hópur Vinstri grænna sem fagnaði 1 árs afmæli meirihlutans í borgarstjórn sl. laugardag með samherjum og vinum.
Meirihlutasamstarfið í Reykjavík eins árs! Read More »
Framfaraskref fyrir innflytjendur
Alþingi samþykkti í vikunni þingsályktunartillögu um að komið verði á fót ráðgjafarstofu fyrir innflytjendur. Auk mín voru á tillögunni fleiri úr þingflokki Vinstri grænna. Það er mikið ánægjuefni að málið hafi náð í gegn, en nú bíður ráðherra félagsmála að útfæra tillöguna betur og hvernig að ráðgjafarstofunni verði best staðið. Í þeirri vinnu er gríðarlega
Framfaraskref fyrir innflytjendur Read More »
Markviss vinna skilar árangri
Í fréttum vikunnar kom fram að dauðsföllum vegna ofneyslu lyfseðilsskyldra lyfja fækkaði um helming á fyrstu mánuðum ársins miðað við sama tímabil í fyrra, úr tuttugu í níu. Við sjáum að þróun undanfarinna ára hefur hér verið snúið við en misnotkun lyfja sem valdið geta ávana og fíkn hefur farið hratt vaxandi undanfarin ár og
Markviss vinna skilar árangri Read More »
Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð
Ný stjórn Vinstri grænna í Borgarbyggð var kjörin á aðalfundi félagsins í gær. Ingibjörg Daníelsdóttir er nýr formaður, Brynja Þorsteinsdóttir gjaldkeri og Friðrik Aspelund ritari. Þá voru Kristberg Jónsson og Hildur Traustadóttir kjörin í varastjórn. Bjarki Þór Grönfeldt lét af störfum sem gjaldkeri eftir fimm ára setu í stjórn, og voru honum þökkuð góð störf
Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð Read More »
Lagabreytingar á sviði tjáningarfrelsis og upplýsingaréttar
Alþingi hefur samþykkt frumvörp forsætisráðherra um breytingar á stjórnsýslu- og upplýsingalögum. Frumvörpin voru unnin í nefnd um umbætur á löggjöf á sviði tjáningar-, fjölmiðla- og upplýsingafrelsis sem forsætisráðherra skipaði í mars 2018. Nýr X. kafli bætist við stjórnsýslulög, nr. 37/1993, um tjáningarfrelsi og þagnarskyldu opinberra starfsmanna. Kaflinn hefst á yfirlýsingu um að opinberir starfsmenn hafi frelsi til að
Lagabreytingar á sviði tjáningarfrelsis og upplýsingaréttar Read More »
Stórfelld uppbygging vegna orkuskipta
Ísland er nú í öðru sæti í heiminum á eftir Noregi hvað varðar nýskráningar rafbíla, auk þess sem stjórnvöld kynntu fyrr í vikunni aðgerðir sem skipta miklu til að tryggja að orkuskiptin gangi hratt og örugglega fyrir. Ég hef farið ferða minna hjólandi í mörg ár, nota oft strætó og átti bíl í eitt og
Stórfelld uppbygging vegna orkuskipta Read More »