Plastlaus September – ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra,
Sæl öll og til hamingju með daginn, Það er mér heiður að fá að setja formlega Plastlausan september. Í einu orði sagt er magnað að sjá hvernig þetta merkilega átak hefur vaxið og dafnað og að upplifa þá miklu vitundarvakningu sem orðið hefur í samfélaginu um plastmengun og umhverfismál. Frá því að ég stóð hér […]