Matur er mannsins megin
Matvælaframleiðsla á Íslandi hefur nær alla okkar sögu verið bæði til neyslu innanlands og útflutnings, hvort sem er hertur fiskur fyrr á öldum eða rándýr sæbjúgu nú til dags. Þáttur útflutnings hefur orðið mjög gildur og má fullyrða að sumar vörur héðan hafa hátt vistspor komnar á erlendan markað. Á tímum loftslagsbreytinga og sístækkandi mannheima […]
Matur er mannsins megin Read More »











