PO
EN

Greinar

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis

Síðastliðna helgi var haldið kjördæmisþing Norðausturkjördæmis að Stóru – Laugum í Reykjadal. A fundinum var ný stjórn kjördæmisráðsins kjörin. Hún er sem hér segir, í þeirri röð sem þau birtast á meðfylgjandi mynd: Sigríður Hlynur SnæbjörnssonSnæbjörn GuðjónssonÁsrún Ýr GestsdóttirAldey Unnar TraustadóttirJana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, formaðurGuðlaug BjörgvinsdóttirHelgi Hlynur ÁsgrímssonÓli Jóhannes Gunnþórsson. Á myndina vantar Sóley Björk […]

Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis Read More »

Ekki er allt gull sem glóir

Flest okkar vilja lifa friðsamlegu lífi og koma börnunum okkar til manns. Það á væntanlega líka við um íbúa Þorlákshafnar, þeim fallega bæ þar sem mikil uppbygging er í gangi um þessar mundir. Svo mikil að fólk þarf að hafa sig allt við til að fylgjast með og kjörnir fulltrúar þurfa sannarlega að vera með

Ekki er allt gull sem glóir Read More »

Stríðsátök í heiminum – ályktun stjórnar Vinstri grænna

Stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir árásir og morð á almennum borgurum skilyrðislaust, hvar sem er í heiminum. Ein af grunnstoðum VG er alþjóðleg friðarhyggja. Ekkert er jafn skaðlegt fyrir umhverfið, velferð fólks og stöðu og réttindi kvenna og barna og hernaður. Ísland var fyrsta vestræna ríkið til að viðurkenna sjálfstæði Palestínu árið 2011, en

Stríðsátök í heiminum – ályktun stjórnar Vinstri grænna Read More »

Traust og ábyrgð

Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki og Vinstrihreyfingunni – grænu framboði hefur undanfarin ár verið treyst til að takast á við stórar áskoranir með hagsmuni almennings að leiðarljósi og undir því trausti höfum við staðið. Í síðustu kosningum fékk ríkisstjórnin skýrt endurnýjað umboð og gerði með sér sáttmála um áframhaldandi samstarf. Við höfum verið einhuga um að rísa undir

Traust og ábyrgð Read More »

Yfir og allt um kring

Menntun er jafnréttismál, lýðheilsumál, umhverfismál, byggðamál og atvinnumál. Menntun er í raun ótal margt fleira því hún er yfir og allt um kring í öllu sem við gerum. Lífið er í raun eitt lærdómssamfélag, samfélag sem við lifum og hrærumst í um leið og við menntumst, formlega og óformlega. Svo lengi lærir sem lifir segir

Yfir og allt um kring Read More »

Ályktun Vinstri grænna í Kópavogi um Palestínu

Á fundi sínum 9. október 2023 samþykkti stjórn Vinstri grænna í Kópavogi svohljóðandi ályktun: Stjórn Vinstri grænna í Kópavogi fordæmir ógnarverk Hamas-samtakanna gagnvart óbreyttum borgurum í Ísrael. Slíkt verður aldrei réttlætt hvað sem á undan hefur gengið. En það má heldur ekki verða til þess að við lokum augunum fyrir því sem að baki liggur.

Ályktun Vinstri grænna í Kópavogi um Palestínu Read More »

Líður að verri loft­gæðum?

Einn í viku deyr úr loftmengun Íslenskur vetur væntanlegur með öllum sem honum fylgir, vetrarstillum og verri veðrum. Sannarlega er sjaldan skortur á roki og rigningu, sanngjarnt væri að allt óheppilegt fyki í buffer himinhvolfanna. Því trúa mörg og því haldið á lofti að hér séu loftgæði góð. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (World Health Organization, WHO) skilgreinir loftmengun

Líður að verri loft­gæðum? Read More »

Auðlindir hafsins

Það ætti ekki að koma neinum á óvart hverjar áherslur matvælaráðherra eru þegar kemur að málefnum sjávar og dýra. Vinstrihreyfingin grænt framboð hefur alla tíða lagt mikla áherslu á ábyrga umgengni um auðlindir hafsins, enda þær takmarkaðar og nauðsynlegt að nýta þær á sjálfbæran hátt. Grunnurinn eru rannsóknir og fræðileg þekking sem ávallt þarf að

Auðlindir hafsins Read More »

Varðstaða um leynd

Sjávarútvegurinn hefur lengi verið bitbein átaka og ljóst er að umtalsvert vantraust ríkir í garð greinarinnar. Besta leiðin til þess að auka traust til hennar en um leið að treysta samkeppnishæfni, verðmætasköpun og réttlæti í kerfinu er að kveikja ljósin. Kveikjum ljósin Nú þegar rúmur mánuður er frá því að stefnumótunarverkefninu Auðlindin okkar lauk með

Varðstaða um leynd Read More »

Gegn matar­sóun

Í dag, 29. september, er Alþjóðlegur dagur Sameinuðu þjóðanna gegn matarsóun. Þriðjungi alls matar sem framleiddur er í heiminum er sóað, samkvæmt gögnum frá Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna. Það eru um 1,3 milljarðar tonna af mat sem ekki eru nýtt en hafa verið framleidd með tilheyrandi neikvæðum umhverfisáhrifum í framleiðsluferlinu. Stór hluti matar sem ekki er

Gegn matar­sóun Read More »

Átt þú barn með ADHD?

Margir foreldrar geta ekki svarað þessari spurningu, þó þau gruni sterklega svarið, því börnin þeirra eru föst á biðlista og mörg hver í mikilli þörf á þjónustu. Það er sárt að horfa upp á þessa vangetu heilbrigðiskerfisins er snýr að geðheilbrigðisþjónustu barna. Að þau sem eru okkur dýrmætust og um leið viðkvæmust fái ekki þá

Átt þú barn með ADHD? Read More »

Ný og nauðsynleg nálgun í þjónustu við eldra fólk

Heilbrigðisþjónustan og -málin eru okkar stærsti og mikilvægasti málaflokkur. Ein stærsta áskorun samfélagsins á sviði heilbrigðismála er öldrun þjóðarinnar og ég held við séum öll sammála um að hlúa vel að eldra fólkinu okkar sem lagði grunninn að því góða samfélagi sem við lifum í. Aldurssamsetning breytist hratt. Eldra fólk lifir lengur en áður og

Ný og nauðsynleg nálgun í þjónustu við eldra fólk Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search