Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis
Síðastliðna helgi var haldið kjördæmisþing Norðausturkjördæmis að Stóru – Laugum í Reykjadal. A fundinum var ný stjórn kjördæmisráðsins kjörin. Hún er sem hér segir, í þeirri röð sem þau birtast á meðfylgjandi mynd: Sigríður Hlynur SnæbjörnssonSnæbjörn GuðjónssonÁsrún Ýr GestsdóttirAldey Unnar TraustadóttirJana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, formaðurGuðlaug BjörgvinsdóttirHelgi Hlynur ÁsgrímssonÓli Jóhannes Gunnþórsson. Á myndina vantar Sóley Björk […]
Ný stjórn kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis Read More »