Hvað VG hefur gert í loftslagsmálum?
Kópernikusar miðstöðin – loftslagsmiðstöð Evrópusambandsins gaf á dögunum út frétt um ástand lofthjúpsins árið 2023. Skemmst er frá því að segja að árið var það hlýjasta frá upphafi mælinga og mældist meðalhiti jarðar 1.48°C umfram meðaltals hitastigs jarðar fyrir iðnbyltingu. Þessar fréttir koma því miður ekki á óvart og segja okkur að þrátt fyrir fögur […]
Hvað VG hefur gert í loftslagsmálum? Read More »









