PO
EN

Greinar

Öflug mannréttindavakt Vinstri grænna

Við á Ís­landi erum í fararbroddi jafnréttis í heiminum og mörg fram­fara­skref hafa verið stigin á undan­förnum árum á sama tíma og sjá má bak­slag víða í heiminum. Þegar núverandi stjórnarsáttmáli var undirritaður var í fyrsta sinn í slíkum sáttmála sett fram stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar. Á sama tíma færðust mann­réttinda­mál til for­sætis­ráðu­neytis og í kjöl­farið […]

Öflug mannréttindavakt Vinstri grænna Read More »

Norður­lönd – afl til friðar

Samstarf Norðurlanda hvílir á sterkum menningarlegum, sögulegum og samfélagslegum tengslum. Norrænt samstarf byggir á þeirri sýn að þegar löndin leggja krafta sína saman skili það auknum árangri í að takast á við mikilvægustu áskoranir samtímans. Í ár gegnir Ísland formennsku í Norrænu ráðherranefndinni en ríkin skiptast á að veita norrænu samstarfi forystu, annars vegar á

Norður­lönd – afl til friðar Read More »

Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar

Eitt af þeim mál­um sem mik­il­væg­ast er að halda á lofti er líf­fræðileg fjöl­breytni. Und­ir mitt ráðuneyti heyra m.a. mál­efni sjáv­ar­út­vegs og land­búnaðar auk skóg­rækt­ar og land­græðslu. Þar eru snertiflet­irn­ir við líf­fræðilega fjöl­breytni, í lög­gjöf og reglu­setn­ingu um nýt­ingu auðlinda hafs og lands. Umræðan um líf­fræðilega fjöl­breytni hef­ur bæði á Íslandi og á alþjóðavett­vangi verið

Líffræðileg fjölbreytni til framtíðar Read More »

Rétt­mætar á­bendingar um náms­lán

Námslánakerfi eru eitthvert mikilvægasta félagslega jöfnunartæki samtímans. Með námslánum reynum við að gera fólki fært að leita sér menntunar óháð efnahag og félagslegri stöðu. Þær kröfur sem gera verður til námslánakerfa eru tvíþættar: að þau tryggi námsfólki næga framfærslu til að þau geti einbeitt sér að náminu og að endurgreiðslubyrðin sé ekki slík að viðskiptavinir

Rétt­mætar á­bendingar um náms­lán Read More »

Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, og Nichole Leigh Mosty, for­stöðukona Fjöl­menning­ar­set­urs, hafa undirritað samning um samræmda móttöku flóttafólks í Reykjanesbæ. Samningurinn var undirritaður í Ráðhúsi Reykjanesbæjar í gær og kveður á um að Reykjanesbær taki í samstarfi við stjórnvöld á móti allt að 350 flóttamönnum. Samræmd móttaka flóttafólks nær

Reykjanesbær tekur á móti 350 flóttamönnum Read More »

Skilaboðin frá COP22 voru skýr; verndum líffræðilegan fjölbreytileika, endurreisum vistkerfi

Án þess að lög og reglur hafi verið mótaðar eru nú gríðarleg áform uppi um vindmyllugarða allt í kringum landið og sveitarfélög, sem alla jafna standa svo höllum fæti fjárhagslega að þau geta hvorki tryggt fjármagn í grunnstoðir eins og skólarekstur og málefni fatlaðra setja nú milljónir á milljónir ofan í þessa rússnesku rúllettu sem

Skilaboðin frá COP22 voru skýr; verndum líffræðilegan fjölbreytileika, endurreisum vistkerfi Read More »

Fyrsta ár nýs matvælaráðuneytis að baki

Í byrj­un árs 2022 var mat­vælaráðuneytið stofn­sett við upp­skipt­ingu verk­efna í nýrri rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Í stjórn­arsátt­mála eru til­greind ýmis verk­efni sem mér hafa verið fal­in og eru þau flest far­in vel af stað. Við í mat­vælaráðuneyt­inu höf­um nýtt tím­ann vel. Stærstu verk­efn­in snúa að stefnu­mót­un­ar­vinnu um sjáv­ar­út­veg und­ir for­merkj­un­um „Auðlind­in okk­ar“ og nú í

Fyrsta ár nýs matvælaráðuneytis að baki Read More »

Eftir ræðurnar göngum við í verkin

Við náðum saman tökum á útbreiðslu kór­ónu­veirunnar í upp­hafi árs­ins sem var ekki lítið átak. Veiran er vissu­lega enn til stað­ar, en veldur ekki sama usla og áður. Við höfðum þó ekki fyrr aflétt flestum tak­mörk­unum í sam­fé­lag­inu vegna kór­ónu­veirunnar að Rússar réð­ust inn í Úkra­ínu. Afleið­ingar inn­rás­ar­innar hafa verið eitt stærsta málið sem rík­is­stjórnin hefur

Eftir ræðurnar göngum við í verkin Read More »

Framtíðin er björt

Undanfarin ár hafa ýmsir valið orð ársins. Þannig hefur Árnastofnun fylgst með málnotkun landsmanna en árið 2020 valdi stofnunin orðið sóttkví orð ársins og 2021 var orðið bólusetning. Hlustendur Ríkisútvarpsins völdu óróapúls orð ársins 2021 en örvunarskammtur var skammt undan. Hvort tveggja segir okkur ýmislegt um stemninguna í samfélaginu, hvaða viðburðir hafa haft mest áhrif

Framtíðin er björt Read More »

Ár andstæðna

Árið 2022 er að mörgu leyti þversagna­kennt ár þegar kem­ur að at­hafna- og efna­hags­lífi lands­manna. Ann­ars veg­ar hef­ur þjóðin náð sér feyki­vel á strik eft­ir far­ald­ur­inn, sér­stak­lega ef litið er á at­vinnu­lífið og ferðaþjón­ust­una. Hins veg­ar er alþjóðleg kreppa skoll­in á sem hef­ur einnig áhrif á Íslandi. Í fyrsta sinn um langt skeið geis­ar nú

Ár andstæðna Read More »

Breytingar á veiðistjórnun grásleppu

Ný­lega birt­ist í sam­ráðsgátt stjórn­valda áform um breyt­ing­ar á veiðistjórn­un grá­sleppu. Málið hef­ur verið til skoðunar í mínu ráðuneyti síðustu mánuði. Síðastliðið vor beindi at­vinnu­vega­nefnd því til ráðuneyt­is­ins að leita leiða til að gera stjórn­un grá­sleppu­veiða mark­viss­ari. Niðurstaðan mín er að leggja fram mál á Alþingi sem hlut­deild­ar­set­ur grá­sleppu með tak­mörk­un­um á framsali milli svæða,

Breytingar á veiðistjórnun grásleppu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search