PO
EN

Greinar

Mikilvæg skref í lengri vegferð

Mikilvæg skref voru stigin til að ná því markmiði að gera lögin aðgengilegri, einfaldari og skýrari en flækjustig almannatryggingakerfisins hefur valdið bæði notendum þjónustu og framkvæmdaaðilum vanda. Um eitt skref er að ræða í lengri vegferð og er það markmið félags- og vinnumarkaðsráðherra að gera aðrar mikilvægar breytingar á kerfinu á næstu misserum, en skammt […]

Mikilvæg skref í lengri vegferð Read More »

Nýtt upphaf – matvælaframleiðsla á breiðari grunni

Nýverið var kynnt skýrsla um eflingu kornræktar sem ber heitið „Bleikir akrar: aðgerðaáætlun um aukna kornrækt“. Um er að ræða ákveðin tímamót í stefnumörkun vegna matvælframleiðslu, en mikilvægi innlendrar matvælaframleiðslu hefur aukist verulega í takti við aukið vægi fæðuöryggis síðustu misseri og er kornrækt mikilvægur hlekkur á þeirri vegferð enda um að ræða grunnstoð í nútíma

Nýtt upphaf – matvælaframleiðsla á breiðari grunni Read More »

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu. Ekkert í stjórnarsáttmálanum kveður á um kvótasetningu í fiskveiðistjórnarkerfinu og skýtur því skökku við að búið sé að kvótasetja sandkola og hryggleysingja nú þegar með framsali og nú stendur til að kvótasetja grásleppu með framsali. Þingflokkur VG á síðasta kjörtímabili lagðist alfarið á móti samskonar áformum með rökstuðningi um að ekki væri hægt

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu Read More »

Ályktanir landsfundar VG í Hofi á Akureyri 17. – 19. mars 2023.

Ályktanir landsfundar eru hér birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Þær fara inn á landsfundarsíðuna að loknum endanlegum prófarkarlestri. Þremur ályktunum var vísað annað og birtast því ekki í efnisyfirlitinu enda ekki með í pakkanum: Ályktun um kolefnisjöfnun og mólendi → vísað til baka í umhverfis- og samgöngunefnd Ályktun um fiskveiðistjórnunarkerfið → vísað til atvinnuveganefndar Ályktun

Ályktanir landsfundar VG í Hofi á Akureyri 17. – 19. mars 2023. Read More »

Stjórnmálaályktun landsfundar

(Birt með fyrirvara um lokayfirlestur ritstjórnar þ.e. það gætu verið einstaka innsláttarvillur í skjölunum.) Landsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn á Akureyri dagana 17. – 19. mars 2023, fagnar þeim málefnalega árangri sem hreyfingin hefur náð fram í ríkisstjórn undanfarin ár. Nægir þar að nefna: þrepaskipt tekjuskattskerfi tekið upp; fæðingarorlof lengt úr níu mánuðum í

Stjórnmálaályktun landsfundar Read More »

Nýtt flokksráð Vinstri grænna kjörið

Rétt í þessu var kjörin nýtt flokksráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri dagana 17.–19. mars. Kjörin voru í flokksráð: Aðalfulltrúar Bjarki Þór Grönfeldt Sóley Björk Stefánsdóttir Ólafur Þór Gunnarsson Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm Anna Þorsteinsdóttir Klara Mist Pálsdóttir Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Elín Oddný Sigurðardóttir René Biasone

Nýtt flokksráð Vinstri grænna kjörið Read More »

Framboð til flokksráðs

Her að neðan birtast frambjóðendur til flokksráðs Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi í mars 2023. Norðaustur Anna Þorsteinsdóttir Ásrún Ýr Gestsdóttir Cecil Haraldsson Kári Gautason Klara Mist Pálsdóttir Kristján Ketill Stefánsson Ólafur Kjartansson Sif Jóhannesar Ástudóttir Sigríður Hlynur Helguson Snæbjörnsson Sóley Björk Stefánsdóttir Steingrímur J Sigfússon Þuríður Elísa Harðardóttir Norðvestur Friðrik Aspelund Guðný

Framboð til flokksráðs Read More »

Ný stjórn kjörin

Rétt í þessu var kjörin ný stjórn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi hreyfingarinnar í Hofi á Akureyri. Kosin voru í embætti stjórnar Formaður: Katrín Jakobsdóttir – 99,3% (auð atkvæði 0,7%) Varaformaður: Guðmundur Ingi Guðbrandsson – 97,5% (auð atkvæði 2,5%) Ritari: Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir – 57,6%, Sigríður Gísladóttir – 41,8% (auð atkvæði 0,6%) Gjaldkeri:

Ný stjórn kjörin Read More »

Framboð til stjórnar

Formaður Katrín Jakobsdóttir Varaformaður Guðmundur Ingi Guðbrandsson Ritari Jana Salóme Ingibjargar JósepsdóttirSigríður Gísladóttir Gjaldkeri Líf MagneudóttirSteinar Harðarson Meðstjórnandi Andrés SkúlasonÁlfheiður IngadóttirEinar BergmundurElín Björk JónasdóttirGuðný Hildur MagnúsdóttirHelgi Hlynur ÁsgrímssonHólmfríður ÁrnadóttirKlara Mist PálsdóttirMaarit KaipainenMaria MaackÓlafur KjartanssonÓli HalldórssonPétur Heimisson

Framboð til stjórnar Read More »

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu

Undirritaður býður sig hér með fram til setu í stjórn Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs. Ástæða þess að ég sækist eftir setu í stjórn hreyfingarinnar er brennandi áhugi á stjórnmálum. Sá áhugi kviknaði strax á unglingsárum og ég hef starfað innan stjórnmálaflokka meira og minna alla tíð. Ég hef verið félagi í Vinstrihreyfingunni Grænu framboði frá upphafi.

Sterkari á­herslur VG fyrir þau sem veikast standa í sam­fé­laginu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search