Sýnilegur árangur í sjávarútvegi
Í vikunni er ég stödd á alþjóðlegu sjávarútvegssýningunni í Barcelona. Sýning þessi er sú stærsta sinnar tegundar og tengir saman sjávarútveginn við kaupendur. Yfir 40 íslensk fyrirtæki taka þátt í sýningunni og kynna fjölbreytta starfsemi. Þá fara fram samhliða sýningunni ýmiss konar hliðarviðburðir fyrir alla þá fjölmörgu aðila sem starfa í sjávarútvegi og eiga í […]
Sýnilegur árangur í sjávarútvegi Read More »








