Öflug mannréttindavakt Vinstri grænna
Við á Íslandi erum í fararbroddi jafnréttis í heiminum og mörg framfaraskref hafa verið stigin á undanförnum árum á sama tíma og sjá má bakslag víða í heiminum. Þegar núverandi stjórnarsáttmáli var undirritaður var í fyrsta sinn í slíkum sáttmála sett fram stofnun sjálfstæðrar mannréttindastofnunar. Á sama tíma færðust mannréttindamál til forsætisráðuneytis og í kjölfarið […]
Öflug mannréttindavakt Vinstri grænna Read More »