Search
Close this search box.

Greinar

Draum­laus maður upp­sker að­eins hvers­dags­leikann: Um menningar­mögu­leika í sveitar­fé­laginu Ár­borg

Menning er jafn mikilvæg og matur stendur í óskrifaðri bók. En til þess að svo verði þarf að metta grunnþarfirnar fyrst. Sjá til þess að allir hafi í sig og á og jafna möguleika. Gæta jafnréttis og réttlætis á öllum sviðum samfélagsins. Þess vegna er öflugt velferðakerfi forsenda öflugs menningarlífs enda hefur menning verið skilgreind sem lífsmynstur […]

Draum­laus maður upp­sker að­eins hvers­dags­leikann: Um menningar­mögu­leika í sveitar­fé­laginu Ár­borg Read More »

Loftslagsváin og litla systir hennar

Í ársbyrjun 2020 barði Covid-19 farsóttin uppá hjá heimsbyggðinni og samfélög komu til dyra á nokkuð mismunandi hátt. Íslensk stjórnvöld undir forsæti Vinstri hreyfingarinnar grænt framboð mörkuðu strax þá stefnu að byggja aðgerðir á vísindalegum grunni undir leiðsögn sóttvarnalæknis og endurskoða þær reglulega á grunni árangurs og nýrrar þekkingar. Þessari stefnu hefur verið fylgt síðan.

Loftslagsváin og litla systir hennar Read More »

Manstu fyrsta starfið?

Þú manst líklega vel eftir þinni fyrstu vinnu og þeim fjölbreyttu tilfinningum sem henni fylgdi. Í bleiklituðum baksýnisspegli ungdómsins rifjast fljótlega upp hversu stór hluti félagslegi parturinn var af vinnunni. Vinnufélagarnir skipta okkur nefnilega máli. Oft myndast svo góður vinskapur milli fólks að vinskapurinn lifir áfram, jafnvel þegar fólk skiptir um vinnustað. Það að vinna,

Manstu fyrsta starfið? Read More »

Eldri borgarar í Kópavogi

Í Kópavogi eru þrjár félagsmiðstöðvar sem reka öflugt félagsstarf eldri borgara. Tvær dagþjálfanir fyrir eldri borgara og ein dagþjálfun fyrir fólk með heilabilun. Félagsþjónusta Kópavogs þar sem hægt er að fá aðstoð við heimilishald, heimsendan mat, félagslegan stuðning og hvatningu, aðstoð við innkaup og ráðgjöf frá félagsráðgjafa og iðjuþjálfa. Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins rekur svo heimahjúkrun og

Eldri borgarar í Kópavogi Read More »

Gjaldfrjáls skólaganga

Áhverju hausti er eftirvænting og tilhlökkun í hugum sex ára barna eftir að fá að byrja í grunnskóla. En á sama tíma fyllast foreldrar sumra þeirra kvíða og áhyggjum yfir þeim kostnaði sem af muni hljótast. Því þó skólaganga eigi að vera gjaldfrjáls, og okkur þyki öllum sjálfsagt að börn hafi jafnan aðgang að menntun

Gjaldfrjáls skólaganga Read More »

Lærum af nágrönnum okkar

Það er haft fyr­ir satt að klókt fólk læri af reynslu annarra, meðan aðrir læri af eig­in reynslu. Það var með þetta í huga sem ég fór til Fær­eyja í liðinni viku. Fær­ey­ing­ar hafa stundað fisk­eldi um ára­tuga skeið og grein­in, stjórn­sýsl­an og sam­fé­lagið lært mikið. Fær­ey­ing­ar hafa gengið í gegn­um erfiðar krís­ur, m.a. vegna

Lærum af nágrönnum okkar Read More »

Borgarnes – höfuðstaður Borgarbyggðar og Vesturlands

Vinstri græn í Borgarbyggð leggja áherslu á sterkari byggð í öllu sveitarfélaginu. Samhliða uppbyggingu í dreifbýlinu er lykilatriði að styrkja höfuðstaðinn okkar, Borgarnes. Borgarnes er nú þegar miðstöð þjónustu og verslunar fyrir stór svæði á Vesturlandi og víðar, en framundan eru stór verkefni sem miða að því að gera bæinn að aðlaðandi búsetukosti. Blómleg byggð

Borgarnes – höfuðstaður Borgarbyggðar og Vesturlands Read More »

Kópa­vogs­bær á að veita ungu fólki hús­næðis­styrki

Við þurfum öll þak yfir höfuðið, og hjá flestum kemur að því að við viljum stofna eigin heimili, flytja úr foreldrahúsum. Undanfarin misseri hefur húsnæðiskostnaður aukist, fasteignaverð hækkað og húsnæði á almennum leigumarkaði heldur áfram að vera mjög dýrt og stór hluti ráðstöfunartekna ungs fólks fer í að tryggja sér húsnæði. Ekki meira en þriðjungur

Kópa­vogs­bær á að veita ungu fólki hús­næðis­styrki Read More »

Allt á að vera uppi á borðum

Við Vinstri græn erum hreyfing sem styður og vill styrkja samfélagslegt eignarhald á sem flestum sviðum. Það er því algjörlega ljóst að þegar ráðist er í sölu ríkiseigna verður að ríkja fullkomið traust til söluferilsins og algjört gagnsæi, um það hljótum við öll að vera sammála. Ekki leið á löngu frá því að sölu á

Allt á að vera uppi á borðum Read More »

Mörgum spurningum ósvarað

Það er gagnrýnivert hvernig Bankasýsla ríkisins hefur haldið á sölu hluta í Íslandsbanka og gagnsæi og upplýsingagjöf að hennar hálfu um framkvæmdina hefur verið ábótavant. Það er ljóst að fara verður ofan í saumanna á ferlinu. Trúverðugleiki Bankasýslu ríkisins hefur beðið hnekki og það myndi auðvelda stofnunni að endurheimta traust ef forstjóri og stjórn hennar

Mörgum spurningum ósvarað Read More »

Saga Reykjavíkur. Gengið með Stefáni Páls á páskum

Stefán Pálsson sagnfræðingur og frambjóðandi í 2. sæti Vinstri grænna fyrir kosningarnar í maí, verður með fylgir áhugasömu göngufólki um Reykjavíkurborg og kynnir sögu hverfa og samfélags í borginni í gegnum árin. Sögugöngurnar hefjast klukkan 12.00 á skírdag, laugardag fyrir páska, á páskadag og á annan í páskum. Góða skemmtun. Skírdagur: Söguganga um Elliðaárdal og

Saga Reykjavíkur. Gengið með Stefáni Páls á páskum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search