Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta
Fréttatilkynning vegna tillögu til þingsályktunar frá VG „Um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins“ Fimm þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins. Fyrsti flutningsmaður er Bjarni Jónsson. Þingsályktunartillögunni er ætlað að stuðla að eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnunarkerfins með því að festa strandveiðar betur í sessi með auknum hlut […]
Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta Read More »