PO
EN

Greinar

Fæðuöryggi í nýju ljósi

Umræða um fæðuör­yggi á Íslandi hef­ur færst ofar á dag­skrá stjórn­valda síðustu miss­eri. Bæði í heims­far­aldri kór­ónu­veiru og í kjöl­far inn­rás­ar Rússa í Úkraínu hafa vaknað spurn­ing­ar um ör­yggi flutn­inga til lands­ins og aðfanga­keðjur. For­sæt­is­ráðherra skipaði starfs­hóp í mars á þessu ári sem fjallaði um nauðsyn­leg­ar birgðir til þess að tryggja lífsaf­komu þjóðar­inn­ar á hættu­tím­um. […]

Fæðuöryggi í nýju ljósi Read More »

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin

Titill greinarinnar er auðvitað bjánalegur en sýnir engu að síður hvað umræðan um Strætó bs. og almenningssamgöngur er á miklum villigötum. En komum að því síðar. Viðskiptablaðið gerði bágborinni skuldastöðu Strætó bs. skil í tölublaði sínu frá 15. september. Rekstur félagsins er ósjálfbær og veltufjárhlutfall og eiginfjárhlutfall langt frá því að teljast viðunandi. Í samantektinni

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin Read More »

Menntun eykur velsæld

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um menntun fór fram í tengslum við opnun Allsherjarþingsins nú á dögunum. Menntamálin eru í brennidepli – ekki síst vegna þess að menntun getur verið lykill að árangri á svo fjöldamörgum sviðum. Í kjölfarið átti ég góðan fund með fulltrúum kennara og stjórnenda til að ræða stöðuna í íslensku skólakerfi. Við eigum

Menntun eykur velsæld Read More »

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið í síðustu viku á Akureyri. Á föstudag tók nýkjörin stjórn við. Sambandið er gríðarlega mikilvægur samstarfsvettvangur sveitarfélaganna og því mikilvægt að VG eigi öflugan fulltrúa í stjórn. Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var kosin  fulltrúi VG í nýja stjórn. Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi  VG í Skagafirði og formaður sveitarstjórnarráðs

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Read More »

Einu sinni var Póstur og Sími

Einu sinni og alls ekki fyrir svo löngu var til fyr­ir­tæk­ið; Póstur og Sími. Opin­bert fyr­ir­tæki sem sá land­inu fyrir fjar­skipta­þjón­ustu og ann­að­ist póst­dreif­ingu. Grunn­net fjar­skipt­anna, þ.e. síma­línur í lofti og jörðu, ljós­leið­ar­ar, örbylgju- og gervi­hnatta­sam­bönd, o.s.frv. ásamt póst- og sím­stöðvum um allt land, nán­ast í öllum byggðum voru í eigu fyr­ir­tæk­is­ins. Allt starf­rækt með

Einu sinni var Póstur og Sími Read More »

Vindgnauð

Í mars sl. skilaði starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan til áherslna og markmiða stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið og tilgangur skýrslunnar var að draga fram staðreyndir á grundvelli faglegra sjónarmiða og upplýsinga um lykilþætti á sviði orkumála á aðgengilegu formi til upplýsinga fyrir stjórnvöld, hagaðila og

Vindgnauð Read More »

Í kjölfar #metoo

Margt hefur áunnist á síðustu árum í málefnum tengdum kynferðislegu og kynbundu ofbeldi. Umræðan hefur opnast til muna, ekki hvað síst í tengslum við #metoo byltinguna og hefur aukist jafnt á opinberum sem öðrum vettvangi. Það hefur einnig leitt til þess að fleiri leita sér aðstoðar en áður, sem er mjög jákvæð þróun Vitað er

Í kjölfar #metoo Read More »

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði

Fyr­ir nokkru síðan staðfesti ég þriðju út­hlut­un úr Mat­væla­sjóði, að þessu sinni hátt í sjötta hundrað millj­ón­ir til hinna ýmsu verk­efna. Sam­tals hafa verið veitt­ir úr sjóðnum 1,6 millj­arðar síðan hon­um var komið á. Hlut­verk hans er að styrkja þróun og ný­sköp­un við fram­leiðslu og vinnslu mat­væla úr land­búnaðar- og sjáv­ar­af­urðum. Til mik­ils er að

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði Read More »

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum

Við þurfum að styrkja stöðu sjávarbyggðanna, tækifæri fólks til að leggja fyrir sig vistvænar krókaveiðar á grunnslóð í atvinnuskyni. Nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar, sjávarauðlindina. Að sú leið sé öllum opin, ekki síst í þágu smærri byggðanna sem hafa á undanförnum árum verið rúnar aflaheimildum sínum og lífsbjörg kynslóða, á sífellt færri hendur á færri stöðum.

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum Read More »

Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta

Fréttatilkynning vegna tillögu til þingsályktunar frá VG „Um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins“ Fimm þingmenn Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnarkerfisins. Fyrsti flutningsmaður er Bjarni Jónsson. Þingsályktunartillögunni er ætlað að stuðla að eflingu félagslega hluta fiskveiðistjórnunarkerfins með því að festa strandveiðar betur í sessi með auknum hlut

Vinstri græn á Alþingi leggja til stækkun strandveiðikvóta Read More »

Dýrkeypt áhugaleysi

Ekk­ert mun hafa jafn­mik­il áhrif á vel­ferð barna á kom­andi ára­tug­um og lofts­lags­breyt­ing­ar. Framtíðarkyn­slóðir þurfa að lifa við af­leiðing­ar þeirra ákv­arðana sem tekn­ar voru löngu fyr­ir þeirra tíð. Tekn­ar, nú eða ekki tekn­ar. Ákvarðanir sem ungt fólk hafði lít­il sem eng­in áhrif á. Þetta þarf auðvitað ekki að vera svona. Ein leið til að breyta

Dýrkeypt áhugaleysi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search