Fæðuöryggi í nýju ljósi
Umræða um fæðuöryggi á Íslandi hefur færst ofar á dagskrá stjórnvalda síðustu misseri. Bæði í heimsfaraldri kórónuveiru og í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu hafa vaknað spurningar um öryggi flutninga til landsins og aðfangakeðjur. Forsætisráðherra skipaði starfshóp í mars á þessu ári sem fjallaði um nauðsynlegar birgðir til þess að tryggja lífsafkomu þjóðarinnar á hættutímum. […]
Fæðuöryggi í nýju ljósi Read More »







