Aðgerðir sem skila árangri
Á skömmum tíma hafa þær efnahagslegu áskoranir sem við stöndum frammi fyrir tekið stakkaskiptum. Eftir að hafa glímt við samdrátt og atvinnuleysi í kjölfar heimsfaraldurs þar sem sameiginlegir sjóðir voru notaðir í ríkum mæli til að halda uppi gangverki efnahagslífsins hefur verkefnið breyst yfir í að takast á við þenslu og verðbólgu með tilheyrandi vaxtahækkunum. […]
Aðgerðir sem skila árangri Read More »










