Liðið ár hið ofbeldisfyllsta gagnvart trans fólki
„Árið 2021 voru 375 trans manneskjur myrtar í heiminum og sú tala hækkar frá fyrra ári,“ sagði Jódís Skúladóttir í ræðu sinni á Alþingi í kvöld. Samkvæmt alþjóðlegri skýrslu sem gefin er út árlega og ber heitið „Trans murder monitoring report“, hafi árið 2021 mannskæðasta og ofbeldisfyllsta ár gagnvart trans fólki frá því að mælingar […]
Liðið ár hið ofbeldisfyllsta gagnvart trans fólki Read More »