PO
EN

Greinar

Neyðarkall frá móður jörð

Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst.Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að […]

Neyðarkall frá móður jörð Read More »

Tryggir félagslegan stuðning við bændur

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bændasamtökunum styrk sem ætlað er að nota til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa í kjölfar Covid-19 faraldursins. Ráðherra og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka, Íslands undirrituðu samninginn í dag. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands ályktaði um nauðsyn þess að til kæmi aukinn félagslegur stuðningur

Tryggir félagslegan stuðning við bændur Read More »

Það skiptir máli hver stjórnar – þess vegna þurfum við Vg í bæjar­stjórn Ár­borgar

Það styttist í kosningar. Hér í Árborg eru í boði sex framboð sem öll eru með frambærilegt fólk á sínum listum. Allir vilja samfélaginu vel. Oft er úr vöndu að ráða þegar kemur að því að setja X við listabókstaf á kjördag. Þess vegna er mikilvægt að ígrunda vel og skoða hvað flokkarnir hafa fram

Það skiptir máli hver stjórnar – þess vegna þurfum við Vg í bæjar­stjórn Ár­borgar Read More »

Fáum við að flokka betur?

Flokkun á heimilissorpi hefur aukist töluvert undanfarin ár og flest heimili flokka að einhverju leyti. Árið 2016 bauð Kópavogsbær upp á bláa tunnu við hvert heimili þar sem má henda bæði plasti og pappa. Ég man þegar þessar tunnur komu í gagnið og var mjög sátt við það. Áður fór ég alltaf með okkar pappa

Fáum við að flokka betur? Read More »

Blikastaðir

Árið 2005 tók ég blaðaviðtal við Sigstein Pálsson sem var síðasti bóndinn á Blikastöðum, hann var þá tíræður en enn mjög ern. Í viðtalinu kemur fram að þess yrði ekki langt að bíða að íbúðabyggð risi á Blikastaðatúnum.Síðan eru liðin 17 ár og Blikastaðaland hefur verið eins og óbyggð eyja milli Reykjavíkur og þéttbýlisins vestast

Blikastaðir Read More »

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað!

A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað! Read More »

Úrslitastundin

Það er svo skrítið með kosningar líkt og í­þrótta­keppnir, að þær næstu eru alltaf þær stærstu og merki­legustu í sögunni. Frá því að ég man eftir mér hefur það aldrei gerst að stjórn­mála­skýr­endur (eða í­þrótta­frétta­menn ef út í það er farið) segi að rimma næsta laugar­dags sé í raun ekkert svo ýkja merki­leg í sögu­legu

Úrslitastundin Read More »

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda

Þrátt fyrir ítrek­aðar við­var­anir vís­inda­manna um afleið­ingar lofts­lags­breyt­inga af manna­völdum und­an­farna ára­tugi hafa stjórn­völd á heims­vísu verið treg til að bregð­ast við. Nú er svo komið að þrátt fyrir stór­á­tak í við­brögðum síð­ustu ára og sam­komu­lag um að reyna eftir fremsta megni að halda hlýnun jarðar við eða undir 1,5°C þá þurfa sam­fé­lög að sinna

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search