Ákall til innflytjenda – Fjölmennum á kjörstað!
A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa […]
Ákall til innflytjenda – Fjölmennum á kjörstað! Read More »