PO
EN

Greinar

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað!

A call to all immigrants – Go vote! (English below) Rúmlega 50 þúsund innflytjendur búa á Íslandi, eða tæplega 16% af íbúum landsins. Ríflega 31 þúsund af okkur hafa kosningarrétt í sveitarstjórnarkosningum, en einungis um 20% greiddu atkvæði í kosningum fyrir fjórum árum. Helsta ástæðan fyrir því er upplýsingarskortur, ekki vantar nefnilega viljan að hafa […]

Á­kall til inn­flytj­enda – Fjöl­mennum á kjör­stað! Read More »

Úrslitastundin

Það er svo skrítið með kosningar líkt og í­þrótta­keppnir, að þær næstu eru alltaf þær stærstu og merki­legustu í sögunni. Frá því að ég man eftir mér hefur það aldrei gerst að stjórn­mála­skýr­endur (eða í­þrótta­frétta­menn ef út í það er farið) segi að rimma næsta laugar­dags sé í raun ekkert svo ýkja merki­leg í sögu­legu

Úrslitastundin Read More »

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda

Þrátt fyrir ítrek­aðar við­var­anir vís­inda­manna um afleið­ingar lofts­lags­breyt­inga af manna­völdum und­an­farna ára­tugi hafa stjórn­völd á heims­vísu verið treg til að bregð­ast við. Nú er svo komið að þrátt fyrir stór­á­tak í við­brögðum síð­ustu ára og sam­komu­lag um að reyna eftir fremsta megni að halda hlýnun jarðar við eða undir 1,5°C þá þurfa sam­fé­lög að sinna

Loftslagsbreytingar, aðlögun og samdráttur í losun gróðurhúsalofttegunda Read More »

Laxeldi í Seyðisfirði má hindra!

Nýverið, sjö árum eftir upphaf laxeldisáforma í Seyðisfirði héldu forsvarsmenn eldisins loks upplýsingafund um sín áform. Þá voru 15 mánuðir síðan sveitarstjóri Múlaþings tók við undirskriftum 55% Seyðfirðinga sem mótmæltu laxeldinu afdráttarlaust. Skipulagsstofnun hefur tíundað margt sem mælir gegn laxeldinu. Pólitísk öfl í Múlaþingi, önnur en VG, láta sem þau geti ekkert aðhafst varðandi framgang

Laxeldi í Seyðisfirði má hindra! Read More »

Áhætta sýndarveruleikans

Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var ég sem íbúi þessa sveitarfélags einhart á móti þeirri ákvörðun meirihluta að taka þátt í þeirri áhættufjárfestingu sem aðkoma sveitarfélagins hefur verið að Sýndarveruleika ehf. Það er ágætt að rifja aðeins upp hver sú aðkoma var og er enn í dag og hvernig sú aðkoma heftir sveitarfélagið í rekstri og framkvæmdagetu.

Áhætta sýndarveruleikans Read More »

Hér er allt í himnalagi!

Þessa dagana keppast meirihlutaflokkar sveitarstjórna um það að dásama það sem þeir telja að hafi áunnist undir þeirra stjórn á síðasta kjörtímabili – og að allt sé í himnalagi. Er þá allt í himnalagi hjá okkur í Fjarðabyggð eða hvað? Rýnum þetta aðeins: ● Ákall er eftir íbúðarhúsnæði í Fjarðabyggð, úr því skal bætt á

Hér er allt í himnalagi! Read More »

VG á alltaf erindi

Þau stefnu­mál sem Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð hef­ur sett á odd­inn fyr­ir sveit­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar á laug­ar­dag­inn næsta eiga er­indi í öll­um sveit­ar­fé­lög­um. Hvort sem það er stærsta sveit­ar­fé­lag lands­ins, Reykja­vík­ur­borg, eða þau minni. Sama hvort sveit­ar­fé­lög tak­ast á við upp­bygg­ingu innviða, skulda­stöðu, fjölg­un eða fækk­un íbúa, þá þurfa sjón­ar­mið VG að vera við borðið. Þessi sjón­ar­mið

VG á alltaf erindi Read More »

Cittaslow í Múlaþingi

Árið 2016 fluttum við fjölskyldan til Djúpavogs þar sem ég hafði fengið vinnu. Þetta var stór ákvörðun fyrir okkur og fannst mér mikilvægt að ég gæti tryggt okkur sambærileg og vonandi betri búsetuskilyrði en í Reykjavík. Staðurinn þurfti að uppfylla ákveðin skilyrði eins og að maðurinn minn fengi vinnu, góðan skóla og leikskóla, eftirskólastarf og

Cittaslow í Múlaþingi Read More »

Áhætta sýndarveruleikans

Fyrir síðustu sveitarstjórnarkosningar var ég sem íbúi þessa sveitarfélags einhart á móti þeirri ákvörðun meirihluta að taka þátt í þeirri áhættufjárfestingu sem aðkoma sveitarfélagins hefur verið að Sýndarveruleika ehf. Það er ágætt að rifja aðeins upp hver sú aðkoma var og er enn í dag og hvernig sú aðkoma heftir sveitarfélagið í rekstri og framkvæmdagetu.

Áhætta sýndarveruleikans Read More »

Gagnsæi og opið bókhald

Að hafa og fara með vald er vandmeðfarið og því eðlilegt að gerð sé krafa til þeirra sem með slíkt fara; að gæta hófsemi og sanngirni í hverju því er vald þeirra varðar. Þessu tengdu er hvers kyns aðhald mikilvægur þáttur í því að halda aftur af óhófi og ósanngirni – eða því sem kalla

Gagnsæi og opið bókhald Read More »

Stöndum vörð um mann­réttindi fatlaðs fólks í Ár­borg

Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi sveitarfélag og hefur fjölgunin gert það að verkum að þjónustuþörf hefur aukist til muna. Við búum í margbreytilegu samfélagi sem kallar á fjölþætta þjónustu við íbúana. Hjá Sveitarfélaginu Árborg starfar flott fólk sem er allt að vilja gert til að vinna fyrir notendur þjónustunnar eftir bestu getu. En þegar fjölgunin

Stöndum vörð um mann­réttindi fatlaðs fólks í Ár­borg Read More »

Setjum börnin í forgang

Það eru forréttindi að búa í Mosfellsbæ, hér eru falleg græn svæði sem bæta lífsgæði bæjarbúa. Það er VG ofarlega í huga að vernda og viðhalda bæjarbragnum og náttúrunni hér en það þarf jafnframt að horfa á grænu svæðin sem velferðar- og heilbrigðismál. Aðgengismál þurfa að vera í forgangi og tryggja þarf að allir bæjarbúar

Setjum börnin í forgang Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search