Stjórn Vinstri grænna um innrás Rússa í Úkraínu
Stjórn VG fordæmir innrás Rússa í Úkraínu sem nú hefur staðið í fimm vikur og ítrekar þá lífsnauðsyn að ágreiningur milli ríkja sé alltaf leystur með viðræðum en ekki stríðsátökum. Stjórn Vinstri grænna styður formann sinn og forsætisráðherra í að tala fyrir friði í öllu alþjóðasamstarfi sem Ísland tekur þátt í og einnig á vettvangi […]
Stjórn Vinstri grænna um innrás Rússa í Úkraínu Read More »