PO
EN

Greinar

Stjórn Vinstri grænna um innrás Rússa í Úkraínu

Stjórn VG fordæmir innrás Rússa í Úkraínu sem nú hefur staðið í fimm vikur og ítrekar þá lífsnauðsyn að ágreiningur milli ríkja sé alltaf leystur með viðræðum en ekki stríðsátökum. Stjórn Vinstri grænna styður formann sinn og forsætisráðherra í að tala fyrir friði í öllu alþjóðasamstarfi sem Ísland tekur þátt í og einnig á vettvangi […]

Stjórn Vinstri grænna um innrás Rússa í Úkraínu Read More »

Styrkjum fæðuöryggi á Íslandi

Fæðuör­yggi hef­ur verið sett ræki­lega á dag­skrá í op­in­berri umræðu síðustu mánuði. Fyrst vegna hækk­ana á áburðar­verði sem eiga sér vart sögu­lega hliðstæðu vegna orku­verðs í Evr­ópu síðasta haust. Þá núna vegna inn­rás­ar Pútíns í Úkraínu. Inn­rás­in hef­ur sett alþjóðlega hrávörumarkaði í upp­nám og núna birt­ast okk­ur verðbólgu­töl­ur frá Evr­ópu sem eiga sér ekki for­dæmi

Styrkjum fæðuöryggi á Íslandi Read More »

Framsýnn landbúnaður

Framsýnn landbúnaður er yfirskrift Búnaðarþings sem fram fer í dag. Fyrsta búnaðarþings eftir sameiningu Bændasamtaka Íslands. Yfirskriftin rímar vel við þann tón sem ég hef þegar slegið á mínum fyrstu vikum sem matvælaráðherra. Það er mikilvægt fyrir okkur öll að vita að vita hvernig við viljum haga málum til lengri tíma. Sýnin er að efla

Framsýnn landbúnaður Read More »

Fjármálaáætlun á óvissutímum

Ný-framkomin fjármálaáætlun styður við þá velsæld sem byggst hefur upp hér á síðustu árum þrátt fyrir heimsfaraldurinn og þær efnahagslegu ráðstafanir sem þurft hefur að ráðast í. Það er þó óhjákvæmilegt að umræðan hverfist um óvissuþætti. Bent hefur verið á skort á fjármagni til húsnæðismála, þrátt fyrir að 500 milljónum verði ráðstafað í þágu húsnæðisbóta

Fjármálaáætlun á óvissutímum Read More »

Verndum Hraun vestan Straums­víkur

Ég legg til að Hafnarfjarðarbær láti friðlýsa Hraun í Almenningi vestan og sunnan Straumsvíkur. Bærinn getur ekki gert það einn heldur í samvinnu við Umhverfisstofnun, landeigendur og mögulega sveitarfélaginu Vogum ef áhugi er fyrir hendi þar á bæ. En Hafnarfjarðarbær getur látið það gerast. Það er svo ráðherra umhverfismála sem staðfestir friðlýsinguna. Náttúruvernd í Hafnarfirði

Verndum Hraun vestan Straums­víkur Read More »

Bless skaflar – halló vist­vænni sam­göngur

Það er lítill söknuður að löngu gránuðum snjósköflunum og flughálum stéttunum. Auðar stéttir og elsku sólin eru ánægjuleg sjón eftir þungan vetur. Börn á leið í skólann, foreldrar með barnavagna, eldri borgarar í heilsubótargöngu og öll hin sem ganga, taka almenningssamgöngur eða hjóla geta nú gert það að vild. Öruggari ferðamáta fyrir öll Öll viljum

Bless skaflar – halló vist­vænni sam­göngur Read More »

Framboðslisti VG í Kópavogi

Framboðslist Vinstri grænna í Kópavogi var lagður fram og samþykktur á félagsfundi í kvöld. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir leiðir listann, Ásta Kristín Guðmundsdóttir, félagsráðgjafi er í öðru og Anna Sigríður Hafliðadóttir, markaðssérfræðingur í þriðja. Sérstakur gestur VG í Kópavogi í kvöld var Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmálaráðherra og varaformaður VG og ávarpaði hann frambjóðendur og aðra

Framboðslisti VG í Kópavogi Read More »

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki

Velferðarsjóður barna á Íslandi hélt málþing tileinkað minningu Valgerðar Ólafsdóttur s.l. laugardag. Yfirskriftin var spurningin “Höfum við efni á barnafátækt”. Hið augljósa svar við henni er: Nei. Ríkt samfélag Íslenskt samfélag er með stöndugustu samfélögum í heimi. Slíkt samfélag á ekki að þurfa að sætta sig við að tiltekinn hluti barna upplifi fátækt á eigin

Sveitar­fé­lögin eiga að vera jöfnunar­tæki Read More »

Vinnuvika barna

Á undanförnum misserum hafa ýmsar starfsstéttir samið um styttingu vinnuvikunnar. Með styttingunni fær fólk meiri frítíma til að sinna sjálfu sér, sínum áhugamálum og í samveru með fjölskyldu og vinum. Ekki er þetta í fyrsta skipti sem vinnuvika launafólks er stytt. Þann 1. janúar árið 1972 tóku gildi lög um styttingu vinnuviku í 40 stundir

Vinnuvika barna Read More »

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur

Listi VG fyrir bæjarstjórnarkosningar á Akureyri 2022 var lagður fram til samþykktar á félagsfundi á Akureyri nú síðdegis. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður kjördæmisins ávarpaði frambjóðendur og gesti og vart þarf að taka fram að listinn var samþykktur samhljóða. Hann lítur þannig út í heild: 1. Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir, varabæjarfulltrúi, Akureyri 2. Ásrún Ýr Gestsdóttir,

Framboðslisti VG á Akureyri samþykktur Read More »

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar!

Það vekur oft furðu útlendinga hversu stutt saga skíðanotkunar er á Íslandi. Á meðan nágrannar okkar í Skandinavíu hafa um aldir rennt sér allra sinna ferða á skíðum voru slík farartæki sjaldséð á Íslandi og notkun þeirra lengst af nær einvörðungu á Norðurlandi. Sunnan heiða þekkti fólk skíði vart nema af afspurn og úr fornsögum.

Hlúum að vöggu skíða­í­þróttarinnar! Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search