Besta vatn í heimi?
Vatn er ein dýrmætasta auðlind jarðar og án vatns er ekkert líf. Ísland er auðugt af vatni og kemur sérstaða landsins glöggt fram í því hversu ríkt landið er af yfirborðs- og grunnvatni. En það er ekki nóg að halda því fram að við eigum besta vatn í heimi, við þurfum einnig sem þjóð að […]
Besta vatn í heimi? Read More »








