Search
Close this search box.

Greinar

COVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja um aukna endurhæfingu, meðal annars fyrir fólk sem glímir við eftirköst í kjölfar veikinda af völdum COVID-19 en einnig fyrir þá sem eru á biðlista eftir endurhæfingu af öðrum ástæðum. Allt að 200 milljónum króna verður varið til verkefnisins. Eftir að veirusjúkdómurinn COVID-19 barst til landsins […]

COVID-19: Heilbrigðisráðherra veitir 200 milljónir króna í aukna endurhæfingu Read More »

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn

Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar 23. september 2020 Skólaheilsugæslu er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins í grunnskólum Reykjavíkurborgar. Reglulega kemur fram umræða um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Ljóst er að skólahjúkrunarfræðingar sinna margvíslegum mikilvægum verkefnum bæði innan skólanna og í nærsamfélaginu. Meðal verkefna þeirra er að sinna forvörnum og heilsuelfingu grunnskólabarna í

Skólaheilsugæsla mikilvæg þjónusta við grunnskólabörn Read More »

Ráðherra styrkir Rótina um 10 milljónir króna til nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Rótinni; félagi áhugakvenna um konur, áföll og vímugjafa, 10 milljóna króna styrk til uppbyggingar nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss. Ástuhús er hugsað sem meðferðarúrræði þar sem konur geta nálgast þjónustuna á annan hátt en hefð er fyrir í núverandi fíkniefnameðferðarkerfi, meðal annars með ríkri áherslu á göngudeildarmeðferð. Rótin hefur allt frá stofnun félagsins

Ráðherra styrkir Rótina um 10 milljónir króna til nýsköpunarverkefnisins Ástuhúss Read More »

Sóley Björk Stefánsdóttir, fulltrúi VG í sameinaðri bæjarstjórn Akureyrar

„Ég er gríðarlega ánægð með þetta skref sem nú hefur verið stigið og er til marks um hugrekki allra þeirra sem að koma. Það er alltaf auðveldast að gera engar breytingar en mikilvægast er að þora að láta reyna á góðar hugmyndir. Umræða um samhenta bæjarstjórn er ekki alveg ný af nálinni og nú vorum

Sóley Björk Stefánsdóttir, fulltrúi VG í sameinaðri bæjarstjórn Akureyrar Read More »

Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun

Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021–2025. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá þessu þegar hún ávarpaði ársfund Sjúkrahússins á Akureyri í gær. Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar á vegum Sjúkrahússins á Akureyri fjallað um framtíðaruppbyggingu og nýtingu húsnæðis við

Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun Read More »

Jódís Skúladóttir er fulltrúi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Listi VG í nýju sam­einaðu sveit­ar­fé­lagi Fljóts­dals­héraðs, Djúpa­vogs­hrepps, Borg­ar­fjarðar­hrepps og Seyðis­fjarðar­kaupstaðar, hlaut stuðning 13 prósent kjósenda og einn fulltrúa í sveitarstjórn í kosningunum í gær. Jódís Skúladóttir, lögfræðingur í Fellabæ efulltrúi VG í nýja sveitarfélaginu. VG hlaut talsvert meiri stuðning en flokkurinn hafði á þessu svæði í Alþingiskosningum, en dugði þó ekki til að ná

Jódís Skúladóttir er fulltrúi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi Read More »

Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir

            Margoft er reynt að gera lítið úr áherslum ríkisstjórnarinnar á nýsköpun og rannsóknir. Í máli margra stjónarandstöðuþingmanna er oftast ekki minnst á það sem gert eða það smættað. Þeir ræða gjarnan mikilvægi nýsköpunar sem sína stefnu en varast að leggja á herslu á annað en getuleysi stjórnvalda. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er fyrst íslenskra landsstjórna

Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir Read More »

VG vill taka á móti fleira fólki á flótta

„Fjöldi fólks á flótta á heimsvísu hefur meira en tvöfaldast á tíu árum og því hefur fylgt mikið umrót hvarvetna þegar kemur að málefnum þeirra. Frammi fyrir jafn risavöxnum áskorunum og loftslagsvánni og fjölgun fólks á flótta (sem ekki eru ótengd málefni), er auðvelt að fyllast vanmáttartilfinningu, en það hjálpar okkur ekki neitt. Það eina

VG vill taka á móti fleira fólki á flótta Read More »

Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í gær á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin er liður í átaki Skógræktarinnar og Landgræðslunnar til að auka útbreiðslu birkiskóga en talið er að þeir hafi þakið a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Markmið átaksins er að endurheimta

Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör Read More »

Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar átaks UN Women Kynslóð jafnréttis og Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders).  Þátttakendur, auk forsætisráðherra, sem jafnframt er formaður Heimsráðs kvenleiðtoga, eru m.a.  Phumzile Mlambo-Nqucka, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og

Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search