Tækifæri til breytinga
Frumvarpi um mikilvægar og tímabærar breytingar á stjórnarskrá var dreift á Alþingi nú í vikunni. Frumvarpið er fjórir kaflar, ný ákvæði um auðlindir í þjóðareign, umhverfisvernd, íslenska tungu og táknmál og síðan endurskoðaður kafli um forseta og framkvæmdavald. Það er afrakstur fyrri áfanga heildurendurskoðunar á stjórnarskránni sem ég lagði til við formenn stjórnmálaflokka sem sæti […]
Tækifæri til breytinga Read More »