PO
EN

Greinar

Tækifæri til breytinga

Frum­varpi um mik­il­væg­ar og tíma­bær­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá var dreift á Alþingi nú í vik­unni. Frum­varpið er fjór­ir kafl­ar, ný ákvæði um auðlind­ir í þjóðar­eign, um­hverf­is­vernd, ís­lenska tungu og tákn­mál og síðan end­ur­skoðaður kafli um for­seta og fram­kvæmda­vald. Það er afrakst­ur fyrri áfanga heildurend­ur­skoðunar á stjórn­ar­skránni sem ég lagði til við for­menn stjórn­mála­flokka sem sæti […]

Tækifæri til breytinga Read More »

Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum

Ákvörðun um að semja við erlendan aðila um rannsóknir á krabbameinssýnum vegna leghálsskimana í forvarnarskyni byggist á því að tryggja öryggi og gæði rannsóknanna og jafnframt sem stystan svartíma. Með samningi sem verið er að leggja á lokahönd milli Sjúkratrygginga Íslands og danskrar rannsóknastofu verður svartíminn að hámarki 3 vikur en bið eftir niðurstöðum hefur

Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum Read More »

Steinunn Þóra

Í dag varð heimurinn öruggari

Friðarsinnar um allan heim hafa ástæðu til að fagna í dag, 22. janúar, þegar nýr afvopnunarsáttmáli tekur gildi í heiminum. Sáttmálinn um bann við kjarnorkuvopnum er metnaðarfyllsta tilraun alþjóðasamfélagsins til að útrýma þessum skelfilegu vopnum sem allt of lengi hafa verið ógn við tilvist og framtíð jarðarbúa. Tildrög sáttmálans eru þau að hópur ríkja sem

Í dag varð heimurinn öruggari Read More »

Löngu tímabærar ráðstafanir gegn jarðvegsmengun

Við höfum flest gert okkur grein fyrir því að jörðin er eina athvarf okkar og auðlindir hennar síður en svo óþrjótandi. Andrúmsloftið, vatnið, hafið og jarðvegurinn, allt eru þetta undirstöður lífs á jörðinni og það er okkar að tryggja að þær standi ólaskaðar að okkur gengnum. En mörgu okkar mannanna bjástri fylgir mengun, sem við

Löngu tímabærar ráðstafanir gegn jarðvegsmengun Read More »

Forval VG í NV-kjördæmi

Kjördæmisþing Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma á fjölmennum fundi í kvöld að halda forval til að velja á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar 25. september næstkomandi.  Steinunn Rósa Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður kjördæmisráðsins og kosin var kjörstjórn til að sjá um framkvæmd og skipulag forvalsins, sem er bindandi í efstu þrjú sætin, en í samræmi

Forval VG í NV-kjördæmi Read More »

Minningarorð á Alþingi um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra

MINNINGARORÐforseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar,um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra,á þingfundi þriðjudaginn 19. janúar 2021. Þær fregnir bárust okkur alþingismönnum í gær að Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefði andast á Landspítalanum í fyrrinótt eftir erfiða sjúkdómslegu frá því hann veiktist óvænt og skyndilega í byrjun október næstliðins. Hann var á 77. aldursári.

Minningarorð á Alþingi um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra Read More »

Bætt geðheilbrigðisþjónusta

Stefna mín sem heil­brigðisráðherra hef­ur verið að efla geðheil­brigðisþjón­ustu og bæta aðgengi að henni um allt land. Það hef­ur verið for­gangs­mál hjá mér að efla hina op­in­beru geðheil­brigðisþjón­ustu og í því skyni hafa fjár­fram­lög verið auk­in og aðgengi að þjón­ustu um allt land verið bætt. Fjár­fram­lög til geðheil­brigðismála hafa hækkað um rúm­an millj­arð á kjör­tíma­bil­inu.

Bætt geðheilbrigðisþjónusta Read More »

Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisþing VG í Norðvesturkjördæmi fer fram 19. janúar 2021 kl.20.00 og verður það rafrænt. Notið þessa slóð til að komast inn á þingið:  https://us02web.zoom.us/j/81926860604?pwd=clVxYjAvSVBRMDVYMWNCWEVCb1p5dz09 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Reikningar til samþykktar Umræða um árgjald aðildarfélaga Lagabreytingar Kosning stjórnar – stjórn er kjörin til eins árs í senna. Kosning formanns

Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi Read More »

Forval í Reykjavík

Vinstri græn í Reykjavík ákváðu einróma á félagsfundi í kvöld að viðhafa rafrænt forval fyrir komandi Alþingiskosningar 25. september. Reykjavíkurkjördæmi heldur sameiginlegt forval fyrir bæði kjördæmin og kosið verður í átta efstu sætin, sem þýðir fjögur efstu í hvoru kjördæmi, Reykjavík norður og Reykjavík suður. Kjörstjórn var kosin á fundinum sem fær  það verkefni að

Forval í Reykjavík Read More »

Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021

Alþjóðleg kvennasamtök sem berjast gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni munu halda heimsfund í Hörpu 16.-18. ágúst næstkomandi undir yfirskriftinni Reykjavík Dialogue, renewing activism to end violence against women. Ríkisstjórnin samþykkti á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. mars 2020, að styrkja fundinn. Þá hefur  Reykjavíkurborg einnig samþykkt að styðja við fundinn. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: ”Kynferðislegt og

Heimsfundur kvennasamtaka sem berjast gegn kynbundnu og kynferðislegu ofbeldi í Hörpu í ágúst 2021 Read More »

Vinstri græn í Suðurkjördæmi auglýsa eftir fólki á lista

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðurkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Framboðsfrestur í efstu fimm sætin rennur út á miðnætti mánudaginn 8. mars 2021. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið: arnessysla@vg.is Forval verður um fimm efstu sætin á lista verður

Vinstri græn í Suðurkjördæmi auglýsa eftir fólki á lista Read More »

Fram­tíðin ber að dyrum – ætlarðu að svara?

Á föstudaginn í síðustu viku birtum við í umhverfis- og heilbrigðisráði Reykjavíkur drög að vinnu stýrihóps um endurskoðun aðgerðaráætlunar í loftslagsmálum. Drögin eru afrakstur rúmlega árs samvinnu og víðtæks samráðs um nýja stefnu Reykjavíkurborgar til að stemma stigu við loftslagsógninni og ná markmiðum okkar um kolefnishlutleysi. Nokkrar yfirgripsmiklar og nýjar aðgerðir hafa litið dagsins ljós í

Fram­tíðin ber að dyrum – ætlarðu að svara? Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search