PO
EN

Greinar

Opið og öruggt samfélag

Nú hafa tekið gildi nýj­ar regl­ur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-far­ald­urs­ins. Síðastliðinn mánu­dag, 15. júní, bætt­ist við sá val­mögu­leiki að fara í sýna­töku við landa­mæri ef skil­yrði fyr­ir sýna­töku eru upp­fyllt en áður höfðu all­ir sem komu til lands­ins þurft að fara í sótt­kví í 14 daga. Sótt­varn­a­regl­ur þarf að hafa í huga […]

Opið og öruggt samfélag Read More »

Rósa Björk

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi

Í síðustu viku lét aðstoðaryfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins hafa eftir sér í viðtali á RÚV að með glænýjum „landamæraeftirlitsbíl“ lögreglunnar væri nú hægt að stöðva „bíla með Albönum og Rúmenum …“ og „Þá athugum við hvort þeir séu þeir sem þeir segjast vera,“ og „Þá hnippum við í þá og ýtum þeim út.“. Þessi frétt vekur upp

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi Read More »

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir styrki en alls bárust sjóðnum 88 umsóknir. Forsætisráðherra flutti ávarp við athöfnina þar sem hún vakti athygli á mikilvægi aðgerða til að koma á jafnrétti. Hún gerði grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði Read More »

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu), endurnýjuðu samstarfssamning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar í Stjórnarráðinu í dag. Jafnvægisvogin er mælitæki sem hefur eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Með samningnum veitir forsætisráðuneytið FKA stuðning til að stuðla að auknu kynjajafnrétti í íslensku

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA Read More »

Baráttan heldur áfram

Á kvenréttindadeginum fögnum við kosningarétti kvenna og þátttöku kvenna í stjórnmálastarfi. Þær breytingar sem konur börðust fyrir og þykja nú sjálfsagðar, eins og leikskólakerfið og fæðingarorlof, kostuðu mikla vinnu og fórnir. Þær konur sem komu Kvennaathvarfinu og Stígamótum á fót unnu einnig þrekvirki og hafa unnið ómetanlegt starf áratugum saman, þegar kemur að því að

Baráttan heldur áfram Read More »

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun

    Löngum hefur verið deilt um hvort vindorkuver (safn vindmylla á sama stað) falli undir svokallaða rammaáætlun eða ekki. Orðið rammaáætlun er áunnið vinnuheiti fyrir Áætlun um vend og orkunýtingu landsvæða, samanber lög nr. 48 frá 2011 (með þremur síðari breytingum). Í 3. grein laganna stendur: „Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun Read More »

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og hins vegar Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Tilnefningarfrestur er til 20. ágúst næstkomandi. Fjölmiðlaverðlaunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins er ætlað að hvetja til umfjöllunar um umhverfi og náttúru, hvort heldur er

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru Read More »

Geysir loks friðaður

Ha, er Geysir ekki friðaður!? Hvernig má það vera? Þannig hafa viðbrögð margra verið vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar Geysis. Sá tímamótaviðburður varð svo í sögu þjóðarinnar á þjóðhátíðardaginn í gær að Geysissvæðið í heild sinni var friðlýst. Til hamingju öll! Árið 1894 keypti breskur maður hluta hverasvæðisins, en árið 1935 komst svæðið í eigu kaupsýslumanns að

Geysir loks friðaður Read More »

Stórátak í landgræðslu í Hítardal

Ein megináhersla mín sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur verið á loftslagsmál og er aukin kolefnisbinding og stöðvun á tapi kolefnis úr jarðvegi hluti af þeirri vegferð. Að sama skapi hef ég lagt áherslu á endurheimt gróðurs og jarðvegs sem tapast hefur á undanförnum öldum. Þessi markmið fara mjög vel saman. Langtímaverkefni í endurheimt vistkerfa Í

Stórátak í landgræðslu í Hítardal Read More »

Hreindís Ylva tekur sæti í borgarstjórn

Fyrir aðeins örfáum dögum voru tvö ár síðan núverandi meirihluti í Reykjavík var myndaður. Þar stóð ég með okkar fremstu konum í borgarmálunum, Líf og Elínu Oddnýju og fagnaði því að fjöldinn allur af vinstri grænum málum höfðu ratað inn í meirihlutasáttmálann. Í dag tek ég sæti í borgarstjórn og fannst því tilvalið, í tilefni

Hreindís Ylva tekur sæti í borgarstjórn Read More »

Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Styrkir voru veittir til 24 verkefna. Um 250 milljónir króna renna til verkefna sem bæta munu aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum ráðuneytisins um skipulag hjúkrunarheimila. Önnur verkefni snúast um smærri viðhaldsverkefni og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimila víðsvegar um landið. Hæstu

Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search