PO
EN

Greinar

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra þakkar þríeyki á lokafundi almannavarna

Góðan dag 28. febrúar kom fyrsta smitið og allt breyttist. Fréttir og vangaveltur – rakningarteymið – spálíkanið – bakvarðasveitin – upplýsingafundirnir – Þórólfur, hefurðu ekki áhyggjur? – Alma, ég ætla nú að hrósa og þakka – Víðir, góðan og blessaðan daginn og velkomin á þennan upplýsingafund – öndunarvélarnar – er nóg til af öndunarvélum? –

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra þakkar þríeyki á lokafundi almannavarna Read More »

Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar

Á miðhálendi Íslands er að finna einstaka náttúru. Vinstri græn hafa alla tíð lagt ríka áherslu á aukna vernd svæðisins. Þess vegna er stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu eitt af stóru verkefnunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Hvergi annars staðar á einu og sama svæðinu Á hálendi Íslands ægir saman beljandi jökulám, fágætum gróðurvinjum, svörtum sandauðnum

Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar Read More »

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík. Búnaðurinn mun draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda og staðbundinni loftmengun frá starfsemi hafnarsvæða í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta áfanga í því verkefni að tryggja raftengingar fyrir

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík Read More »

Styrkjum til orkuskipta í höfnun úthlutað

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Alls verður 210 milljónum veitt til styrkja til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna og skiptist styrkféð með eftirfarandi hætti. Styrkir eru veittir til þeirra hafna sem settu fram verkefni sem féllu

Styrkjum til orkuskipta í höfnun úthlutað Read More »

Málefni einstaklinga með heilabilun

Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því tilefni hvatt þjóðir heims til að setja sér stefnu í þessum málaflokki og samið leiðbeiningar þar að lútandi.Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því

Málefni einstaklinga með heilabilun Read More »

VG stofnmeðlimur í Progressive International: nýju alþjóðlegu bandalagi vinstri hreyfinga um allan heim

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur tekið sæti í ráðgjafaráði Progressive International, sem er nýtt alþjóðlegt bandalag vinstri hreyfinga um allan heim. VG er stofnmeðlimur í bandalaginu og verður fyrsti fundur ráðgjafaráðsins haldinn á Íslandi í haust. Ráðgjafaráðið var kynnt í byrjun þessarar viku þegar samtökin opnuðu vefsíðu sína. Í ráðinu

VG stofnmeðlimur í Progressive International: nýju alþjóðlegu bandalagi vinstri hreyfinga um allan heim Read More »

Þingflokkur VG mun ekki samþykkja útlendingafrumvarp án breytinga

Þingflokkur Vinstri grænna mun ekki samþykkja frumvarp dómsmálaráðherra um breytingu á útlendingalögum í óbreyttri mynd. Lögin verði að leyfa að hægt sé að skoða mál barna eftir aðstæðum þeirra hverju sinni. Steinunn Þóra Árnadóttir, þingmaður VG og fulltrúi í allsherjar- og  menntamálanefnd segir að þingflokkurinn hafi efasemdir um ákveðin atriði frumvarpsins, „sem snúa að í

Þingflokkur VG mun ekki samþykkja útlendingafrumvarp án breytinga Read More »

Rósa Björk

Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu

Rósa Björk er skýrsluhöfundur og talskona gegn ofbeldi og misnotkun á börnum á flótta. Þau eru talin vera 19 milljónir um allan heim og hafa aldrei verið fleiri. Í yfirlýsingunni eru evrópskar ríkisstjórnir – þar með talið íslenska ríkisstjórnin, hvattar til bráðaaðgerða strax til að veita börnum á flótta aðstoð, sérstaklega vegna Covid-19 faraldursins. „Evrópsk

Rósa Björk gefur út yfirlýsingu í Evrópuráðsþinginu Read More »

Umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna opnað

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna á vef heimsmarkmiðanna, Óskað er eftir umsóknum frá ungmennum á aldrinum 13 til 18 ára hvaðanæva af landinu. Valdir verða tíu nýir fulltrúar í ráðið auk tveggja fulltrúa sem halda munu sæti sínu frá fyrra starfsári. Nýskipað ungmennaráð mun koma saman í september og starfa út næstkomandi

Umsóknir í ungmennaráð heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna opnað Read More »

Nýtt kennileiti Akureyrar?

Bæjarstjórn Akureyrar stendur nú fyrir kynningu á breytingu á Aðalskipulagi bæjarins sem felur í sér tækifæri fyrir verktakafyrirtækið SS byggir að byggja allt að 8 hæða fjölbýlishús á suð-austur horni Oddeyrarinnar.  Hugmyndin er alveg frábær – fyrir verktakann. Það er ljóst að íbúðir á efri hæðum verða gríðarlega eftirsóttar enda útsýnið með eindæmum, svo það

Nýtt kennileiti Akureyrar? Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search