Opið og öruggt samfélag
Nú hafa tekið gildi nýjar reglur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-faraldursins. Síðastliðinn mánudag, 15. júní, bættist við sá valmöguleiki að fara í sýnatöku við landamæri ef skilyrði fyrir sýnatöku eru uppfyllt en áður höfðu allir sem komu til landsins þurft að fara í sóttkví í 14 daga. Sóttvarnareglur þarf að hafa í huga […]
Opið og öruggt samfélag Read More »