Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum
Ígær kom út ný útgáfa Aðgerðaáætlunar í loftslagsmálum, sem sýnir að Ísland mun uppfylla alþjóðlegar skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Stjórnvöld setja samt markið enn hærra. Stefna ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er skýr í loftslagsmálum. Stefnt er að samdrætti í losun gróðurhúsalofttegunda um 40% árið 2030 í samstarfi við Noreg og ESB, og kolefnishlutleysi árið 2040. Með […]
Ísland mun uppfylla skuldbindingar sínar í loftslagsmálum Read More »









