Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi
Áheyrendur allir – sælir og blessaðir – gott kvöld Nú stefnir í þinghlé. Þá ber að horfa yfir haust- og vorþingið. Skyldur okkar kalla á fagleg, uppbyggileg og skilvirk vinnubrögð við þingmál, sum þeirra er skylt að afgreiða fyrir þinghlé. Ég nefni þar eina mikilvægustu samgönguáætlun síðari ára. Þingbundið lýðræði, sem við höfum valið okkur, […]
Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi Read More »