Komum sterkari út úr kreppunni
Það má sannarlega teljast til tíðinda að 1. maí líði án þess að verkafólk gangi fylktu liði um götur og setji fram kröfur sínar. Að vísu hafa verið gerðar tilraunir til að draga úr vægi 1. maí, til dæmis með tillögum um að færa „frídaginn“ að helgi og hvetja fólk til ferðalaga eða með því […]
Komum sterkari út úr kreppunni Read More »