Geysir loks friðaður
Ha, er Geysir ekki friðaður!? Hvernig má það vera? Þannig hafa viðbrögð margra verið vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar Geysis. Sá tímamótaviðburður varð svo í sögu þjóðarinnar á þjóðhátíðardaginn í gær að Geysissvæðið í heild sinni var friðlýst. Til hamingju öll! Árið 1894 keypti breskur maður hluta hverasvæðisins, en árið 1935 komst svæðið í eigu kaupsýslumanns að […]
Geysir loks friðaður Read More »









