Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun
Löngum hefur verið deilt um hvort vindorkuver (safn vindmylla á sama stað) falli undir svokallaða rammaáætlun eða ekki. Orðið rammaáætlun er áunnið vinnuheiti fyrir Áætlun um vend og orkunýtingu landsvæða, samanber lög nr. 48 frá 2011 (með þremur síðari breytingum). Í 3. grein laganna stendur: „Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem […]
Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun Read More »








