PO
EN

Greinar

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun

    Löngum hefur verið deilt um hvort vindorkuver (safn vindmylla á sama stað) falli undir svokallaða rammaáætlun eða ekki. Orðið rammaáætlun er áunnið vinnuheiti fyrir Áætlun um vend og orkunýtingu landsvæða, samanber lög nr. 48 frá 2011 (með þremur síðari breytingum). Í 3. grein laganna stendur: „Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem […]

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun Read More »

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og hins vegar Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Tilnefningarfrestur er til 20. ágúst næstkomandi. Fjölmiðlaverðlaunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins er ætlað að hvetja til umfjöllunar um umhverfi og náttúru, hvort heldur er

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru Read More »

Geysir loks friðaður

Ha, er Geysir ekki friðaður!? Hvernig má það vera? Þannig hafa viðbrögð margra verið vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar Geysis. Sá tímamótaviðburður varð svo í sögu þjóðarinnar á þjóðhátíðardaginn í gær að Geysissvæðið í heild sinni var friðlýst. Til hamingju öll! Árið 1894 keypti breskur maður hluta hverasvæðisins, en árið 1935 komst svæðið í eigu kaupsýslumanns að

Geysir loks friðaður Read More »

Stórátak í landgræðslu í Hítardal

Ein megináhersla mín sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur verið á loftslagsmál og er aukin kolefnisbinding og stöðvun á tapi kolefnis úr jarðvegi hluti af þeirri vegferð. Að sama skapi hef ég lagt áherslu á endurheimt gróðurs og jarðvegs sem tapast hefur á undanförnum öldum. Þessi markmið fara mjög vel saman. Langtímaverkefni í endurheimt vistkerfa Í

Stórátak í landgræðslu í Hítardal Read More »

Hreindís Ylva tekur sæti í borgarstjórn

Fyrir aðeins örfáum dögum voru tvö ár síðan núverandi meirihluti í Reykjavík var myndaður. Þar stóð ég með okkar fremstu konum í borgarmálunum, Líf og Elínu Oddnýju og fagnaði því að fjöldinn allur af vinstri grænum málum höfðu ratað inn í meirihlutasáttmálann. Í dag tek ég sæti í borgarstjórn og fannst því tilvalið, í tilefni

Hreindís Ylva tekur sæti í borgarstjórn Read More »

Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra

Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Styrkir voru veittir til 24 verkefna. Um 250 milljónir króna renna til verkefna sem bæta munu aðbúnað íbúa á hjúkrunarheimilum og laga aðstæður á heimilunum að viðmiðum ráðuneytisins um skipulag hjúkrunarheimila. Önnur verkefni snúast um smærri viðhaldsverkefni og endurbætur á húsnæði hjúkrunarheimila víðsvegar um landið. Hæstu

Úthlutun 360 milljóna króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Read More »

Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar

Raforka framleidd með stórum vindmyllum er með grænan plús þegar búið er að reikna út, með lífsferilsgreiningu, kolefnisspor frá „vöggu til grafar“ og raforkunni sem það skilar er stillt upp á móti raforku sem unnin er með ósjálfbærum hætti. Könnun Landsvirkjunar á orkuframleiðslu tveggja vindmylla hjá Búrfelli bendir til þess að vindorka sé nothæfur viðbótarkostur

Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar Read More »

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni

Afeitr­un­ar­deild fyr­ir ólögráða ung­menni á Land­spít­ala var opnuð þriðju­dag­inn 2. júní. Afeitr­un­ar­deild­in heyr­ir und­ir fíknigeðdeild Land­spít­ala og mun veita fjöl­skyldumiðaða þjón­ustu fyr­ir ung­menni með al­var­leg­an vímu­efna­vanda. Til­koma deild­ar­inn­ar er langþráð og mik­il­vægt fram­fara­skref í þjón­ustu við þenn­an afar viðkvæma hóp. Um er að ræða tvö meðferðarrými þar sem ung­menni með al­var­leg­an vímu­efna­vanda koma til inn­lagn­ar

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni Read More »

GOÐAFOSS FRIÐLÝSTUR

Ísland er ríkt af mikilfenglegum fossum. Goðafoss í Skjálfandafljóti er svo sannarlega einn þeirra. Hann er einn vatnsmesti foss landsins og ásýnd hans er fjölbreytileg eftir vatnsmagni, veðurfari og árstíð. Í gær varð sá merkilegi áfangi í náttúruvernd á Íslandi að Goðafoss var friðlýstur sem náttúruvætti. Goðafoss er ein helsta náttúruperla landsins og einn af

GOÐAFOSS FRIÐLÝSTUR Read More »

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæðingar hafnarinnar að upphæð 43,8 m.kr, að viðstaddri Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri.  Verkefnið gengur út á að setja upp háspennutengingu fyrir flutningaskip, fiskiskip og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju, en undirbúningur framkvæmda er

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn Read More »

Gagnsæi er undirstaða trausts

Alþingi sam­þykkti í vik­unni frum­varp sem ég lagði fram í jan­úar um varnir gegn hags­muna­á­rekstr­um. Mark­mið þess er að setja skýr­ari reglur um störf þeirra starfs­manna Stjórn­ar­ráðs­ins sem fara með æðsta vald í mál­efnum stjórn­sýsl­unn­ar. Um er að ræða ráð­herra, ráðu­neyt­is­stjóra, skrif­stofu­stjóra og sendi­herra. Þá tekur hluti ákvæða frum­varps­ins einnig til aðstoð­ar­manna ráð­herra. Málið á

Gagnsæi er undirstaða trausts Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search