Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar
Raforka framleidd með stórum vindmyllum er með grænan plús þegar búið er að reikna út, með lífsferilsgreiningu, kolefnisspor frá „vöggu til grafar“ og raforkunni sem það skilar er stillt upp á móti raforku sem unnin er með ósjálfbærum hætti. Könnun Landsvirkjunar á orkuframleiðslu tveggja vindmylla hjá Búrfelli bendir til þess að vindorka sé nothæfur viðbótarkostur […]
Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar Read More »