PO
EN

Greinar

Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar

Raforka framleidd með stórum vindmyllum er með grænan plús þegar búið er að reikna út, með lífsferilsgreiningu, kolefnisspor frá „vöggu til grafar“ og raforkunni sem það skilar er stillt upp á móti raforku sem unnin er með ósjálfbærum hætti. Könnun Landsvirkjunar á orkuframleiðslu tveggja vindmylla hjá Búrfelli bendir til þess að vindorka sé nothæfur viðbótarkostur […]

Vindorka er hluti af heildarskipulagi orkuvinnslunnar Read More »

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni

Afeitr­un­ar­deild fyr­ir ólögráða ung­menni á Land­spít­ala var opnuð þriðju­dag­inn 2. júní. Afeitr­un­ar­deild­in heyr­ir und­ir fíknigeðdeild Land­spít­ala og mun veita fjöl­skyldumiðaða þjón­ustu fyr­ir ung­menni með al­var­leg­an vímu­efna­vanda. Til­koma deild­ar­inn­ar er langþráð og mik­il­vægt fram­fara­skref í þjón­ustu við þenn­an afar viðkvæma hóp. Um er að ræða tvö meðferðarrými þar sem ung­menni með al­var­leg­an vímu­efna­vanda koma til inn­lagn­ar

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni Read More »

GOÐAFOSS FRIÐLÝSTUR

Ísland er ríkt af mikilfenglegum fossum. Goðafoss í Skjálfandafljóti er svo sannarlega einn þeirra. Hann er einn vatnsmesti foss landsins og ásýnd hans er fjölbreytileg eftir vatnsmagni, veðurfari og árstíð. Í gær varð sá merkilegi áfangi í náttúruvernd á Íslandi að Goðafoss var friðlýstur sem náttúruvætti. Goðafoss er ein helsta náttúruperla landsins og einn af

GOÐAFOSS FRIÐLÝSTUR Read More »

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Pétur Ólafsson hafnarstjóri á Akureyri, undirrituðu í morgun samning um styrkveitingu af fjárfestingarátaki ríkisstjórnarinnar til rafvæðingar hafnarinnar að upphæð 43,8 m.kr, að viðstaddri Ásthildi Sturludóttur, bæjarstjóra á Akureyri.  Verkefnið gengur út á að setja upp háspennutengingu fyrir flutningaskip, fiskiskip og minni skemmtiferðaskip við Tangabryggju, en undirbúningur framkvæmda er

Dregið úr losun með orkuskiptum í Akureyrarhöfn Read More »

Gagnsæi er undirstaða trausts

Alþingi sam­þykkti í vik­unni frum­varp sem ég lagði fram í jan­úar um varnir gegn hags­muna­á­rekstr­um. Mark­mið þess er að setja skýr­ari reglur um störf þeirra starfs­manna Stjórn­ar­ráðs­ins sem fara með æðsta vald í mál­efnum stjórn­sýsl­unn­ar. Um er að ræða ráð­herra, ráðu­neyt­is­stjóra, skrif­stofu­stjóra og sendi­herra. Þá tekur hluti ákvæða frum­varps­ins einnig til aðstoð­ar­manna ráð­herra. Málið á

Gagnsæi er undirstaða trausts Read More »

Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í dag tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra og Lilju Alfreðsdóttur, mennta- og menningarmálaráðherra, um að fela Háskólanum á Akureyri að koma á fót fagnámi fyrir sjúkraliða á háskólastigi. Ákvörðunin er byggð á niðurstöðum starfshóps sem heilbrigðisráðherra skipaði til að gera tillögur um menntun og viðbótarmenntun sjúkraliða sem leitt geta til fjölgunar þeirra sem

Fagnám fyrir sjúkraliða og fjölgun nema í hjúkrunarfræði Read More »

Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tilkynnti um framlag Íslands til sérstaks aðgerðabandalags fjölmargra ríkja, fyrirtækja og stofnana á ráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi í dag. Aðgerðabandalagið sem miðar að því að hraða þróun, framleiðslu og dreifingu á bóluefni við COVID-19 var stofnað fyrir rúmum mánuði og er markmið þess jafnframt að stuðla að sýnatökum og meðferðarúrræðum fyrir alla, óháð

Ísland leggur fram hálfan milljarð í þróun á bóluefni Read More »

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni var opnuð á Landspítala í vikunni. Deildin heyrir undir fíknigeðdeild sjúkrahússins og verður áhersla lögð á fjölskyldumiðaða þjónustu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir tilkomu deildarinnar langþráða og um mikilvægt framfaraskref að ræða í þjónustu við afar viðkvæman hóp. „Í málefnum barna sem glíma við neyslu- og fíknivanda kristallast mikilvægi þess að halda

Afeitrunardeild fyrir ólögráða ungmenni. Mikilvægt framfaraskref Read More »

Þingsályktunartillaga um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi

Þingsályktunartillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021 – 2025 var samþykkt á Alþingi í dag. Tillagan markar þau tímamót að hún felur í sér fyrstu heildstæðu stefnuna um forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni hér á landi. Forvarnir verða samþættar kennslu í leik-, grunn-

Þingsályktunartillaga um forvarnir meðal barna og ungmenna gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi Read More »

VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun.

Vinstri græn mælast vel yfir 14 prósenta fylgi í nýrri könnun Gallup. Litlar breytingar eru á fylgi flokkanna eða á bilinu 0-0,7 prósentustig. Tæplega fjórðungur segist myndi kjósa Sjálfstæðisflokkinn færu kosningar til Alþingis fram í dag, rúmlega 14% Samfylkinguna, nær sama hlutfall Vinstri græn, 11% Pírata, rösklega 10% Miðflokkinn, næstum 10% Viðreisn, tæplega 8% Framsóknarflokkinn,

VG mælist með 14,3% í nýrri Gallupkönnun. Read More »

Netspjallið opið lengur

Einn af lyk­ilþátt­um heil­brigðisþjón­ust­unn­ar í viðbrögðum okk­ar við COVID-19 er þjón­usta Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins sem fram fer í gegn­um Heilsu­veru. Vefsíðan Heilsu­vera er sam­starfs­verk­efni Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins og embætt­is land­lækn­is. Mark­mið vefsíðunn­ar er að koma á fram­færi marg­vís­legri fræðslu og þekk­ingu um heil­brigðismál og áhrifaþætti heil­brigðis, og efla þar með heil­brigði lands­manna. Heilsu­vera veit­ir þríþætta þjón­ustu. Í

Netspjallið opið lengur Read More »

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn. Þrátt fyrir hraðar samfélagsbreytingar þá er undirstaða efnahags okkar auðlindanýting. Hvort sem um er að ræða nýtingu á gjöfulum sjávarmiðum, sölu á endurnýjanlegri raforku til

Ásókn í auðlindir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search