Stórátak í landgræðslu í Hítardal
Ein megináhersla mín sem umhverfis- og auðlindaráðherra hefur verið á loftslagsmál og er aukin kolefnisbinding og stöðvun á tapi kolefnis úr jarðvegi hluti af þeirri vegferð. Að sama skapi hef ég lagt áherslu á endurheimt gróðurs og jarðvegs sem tapast hefur á undanförnum öldum. Þessi markmið fara mjög vel saman. Langtímaverkefni í endurheimt vistkerfa Í […]
Stórátak í landgræðslu í Hítardal Read More »