PO
EN

Greinar

Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna

Nú liggur fyrir áætlun um afhendingu fyrstu bóluefnaskammta lyfjafyrirtækisins Moderna. Vonir standa til að fyrirtækið fái markaðsleyfi í Evrópu í kjölfar matsfundar Lyfjastofnunar Evrópu á morgun. Gert er ráð fyrir að Ísland fái 5.000 bóluefnaskammta frá Moderna í janúar og febrúar en að eftir það verði afhendingin hraðari. Þetta er hlutfallslega sama úthlutun og til […]

Áætlun um fyrstu afhendingu bóluefnis Moderna Read More »

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum

Um 140 milljónum króna verður varið til bráðaaðgerða og uppbyggingar innviða á svæðum sem friðlýst voru árið 2020. Í gildandi verkefnaáætlun Landsáætlunar um uppbyggingu innviða 2020-2022 er gert ráð fyrir að hægt sé að nota fjármagn til uppbyggingar á nýfriðlýstum svæðum, og hefur verkefnisstjórn Landsáætlunar tekið afstöðu til tillagna umsjónarstofnana náttúruverndarsvæða að slíkum verkefnum. Á Geysissvæðinu, sem

Ráðist í uppbyggingu innviða á nýfriðlýstum svæðum Read More »

Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna

Áður en bóluefni eða önnur lyf eru sett á markað þarf að ganga úr skugga um að þau uppfylli strangar kröfur með tilliti til öryggis og heilbrigðissjónarmiða. Áður en nýtt lyf kemst á markað eru framkvæmdar viðamiklar eiturefna-, gæða- og klínískar rannsóknir af framleiðandanum. Niðurstöður þessara prófana eru metnar af lyfjayfirvöldum til að staðfesta gæði

Um markaðsleyfi lyfja/bóluefna Read More »

Plastburðarpokar burt úr verslunum

Um áramótin tóku þær reglur gildi sem banna afhendingu plastburðarpoka í verslunum. Bannið tekur jafnt til þunnu, glæru grænmetispokanna og innkaupaburðarpokanna, en nær ekki yfir plastpoka sem eru seldir í rúllum í hillum verslana. Til þess að koma í veg fyrir að einnota neysla færist yfir á aðra eru einnota burðarpokar úr öðrum efniviði en plasti gjaldskyldir.

Plastburðarpokar burt úr verslunum Read More »

Árið sem fer í sögubækurnar

Árið 2020 mun skrifa sig í sögu­bæk­urn­ar. Kór­óna­veiran verður þar efst á blaði og áhrif hennar á líf, heilsu og efna­hag þjóð­ar­inn­ar. Nátt­úru­ham­farir hafa riðið yfir land og þjóð og minna á mik­il­vægi þess að auka öryggi fólks vegna nátt­úru­vár. En það hafa líka verið stigin mörg mik­il­væg skref í átt að rétt­lát­ara sam­fé­lagi. Komið

Árið sem fer í sögubækurnar Read More »

Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra

Kæru landsmenn Núna eru fjórar klukkustundir eftir af árinu 2020 og eflaust bíða margir spenntir eftir því að fagna nýju ári og kveðja þetta ár. Ár sem hefur reynst réttnefnt hamfaraár; þegar á okkur dundu heimsfaraldur, efnahagskreppa, jarðhræringar, snjóflóð og skriðuföll. En 2020 var líka ár hugvits og afreka. Fyrir nokkrum dögum hófst bólusetning við

Áramótaávarp Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Read More »

Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum

Greiðsluþátttaka sjúkratrygginga í kostnaði við tannlækningar öryrkja og aldraðra eykst 1. janúar næstkomandi úr 50% í 57%. Þetta er liður í áætlun Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga. Áætlaður kostnaður ríkisins vegna þessa nemur 200 milljónum króna. Stefnt er að því að greiðsluþátttaka sjúkratrygginga vegna tannlækniskostnaðar þessara hópa verði komin í 75% árið

Öryrkjar og aldraðir greiða minna fyrir tannlækningar frá áramótum Read More »

Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur veitt um 400 milljónum króna til verkefna til að vernda náttúru og bæta aðstöðu gesta á friðlýstum svæðum, einkum stígagerð, í tengslum við sérstakt fjárfestingaátak ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirunnar. Meðal verkefna sem lokið hefur verið við er gerð göngustíga frá Háey í Lágey í Dyrhólaey, stígagerð um búðasvæðið á Þingvöllum og í

Bætt aðstaða fyrir gesti og verndaraðgerðir í þjóðgörðum og friðlýstum svæðum Read More »

Sjúklingar borga enn minna

Lækk­un greiðsluþátt­töku sjúk­linga er af­ger­andi þátt­ur í því að jafna aðgengi fólks að heil­brigðisþjón­ustu og sporna við heilsu­fars­leg­um ójöfnuði af fé­lags­leg­um og fjár­hags­leg­um ástæðum. Lækk­un greiðsluþátt­töku sjúk­linga er eitt þeirra atriða sem ég hef sett í sér­stak­an for­gang í embætti heil­brigðisráðherra á kjör­tíma­bil­inu, þannig að sjúk­ling­ar borgi minna fyr­ir heil­brigðisþjón­ustu og lyf, en ríkið borgi

Sjúklingar borga enn minna Read More »

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót

Almenn komugjöld í heilsugæslu lækka úr 700 krónum í 500 krónur 1. janúar næstkomandi og sem fyrr greiða börn, öryrkjar og aldraðir ekkert komugjald. Fellt verður niður sérstakt komugjald hjá þeim sem sækja aðra heilsugæslustöð en þeir eru skráðir hjá. Heilsugæslan um allt land tekur um áramót við skimunum fyrir krabbameini í leghálsi. Gjald fyrir

Lækkun komugjalda í heilsugæslu og fleiri breytingar um áramót Read More »

Svandís og þríeykið taka á móti bóluefni í dag.

 Mynd: EPASvandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, ásamt þríeykinu og ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu taka á móti Pfizer-bóluefninu í vöruskemmu fyrirtækisins Distica klukkan hálf ellefu í dag. Ráðgert er að tíu þúsund skammtar af bóluefninu komi til landsins í fyrstu sendingu og að hafist verið handa við að bólusetja á morgun, þriðjudag. Bóluefnið kemur frá dreifingarmiðstöð Pfizer í Belgíu en flogið

Svandís og þríeykið taka á móti bóluefni í dag. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search