Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins
Ósnortin náttúra er auðlind sem fer hratt þverrandi á heimsvísu. Friðlýst svæði á Íslandi spanna allt frá fossum og hellum til heilu þjóðgarðanna og ná yfir margt af því merkasta og dýrmætasta í náttúru landsins. Svæðin hafa hlotið vernd í þeim tilgangi að tryggja að komandi kynslóðir fái notið þeirra, rétt eins og við. Aukin […]
Aukið fjármagn til verndar náttúru landsins Read More »







