Search
Close this search box.

Greinar

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands

Spennandi tímar eru runnir upp á Austurlandi með tilkomu hins víðlenda og, a.m.k. á landsbyggða mælikvarða, fjölmenna sveitarfélags sem saman er að renna úr Borgarfjarðarhreppi, Seyðisfjarðarkaupstað, Fljótsdalshéraði og Djúpavogshreppi. Fyrir er Fjarðabyggð þar sem sameinuð eru sex sveitarfélög á fjörðunum frá því sú sameining hófst. Yfirgnæfandi meirihluti íbúa Austurlands er því nú sameinaður í tvö […]

Nýtt sveitarfélag og tækifæri Austurlands Read More »

Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun

Kyn ein­stak­linga hef­ur mik­il áhrif á heilsu. Sam­kvæmt Alþjóðaheil­brigðismála­stofn­un­inni (WHO) er heilsa kvenna og stúlkna í mörg­um lönd­um verri en heilsa karla, og það er mat stofn­un­ar­inn­ar að ástæður þess megi rekja til mis­mun­un­ar á grund­velli kyns sem á ræt­ur að rekja til fé­lags­legra, efna­hags­legra og menn­ing­ar­legra þátta. Atriði sem geta haft sér­stök áhrif á

Heilsufar út frá jafnréttissjónarmiðun Read More »

Stjórnin? Hún er ekkert að gera

Okk­ur er ít­rekað sagt, í fjöl­miðlum og á Alþingi, að stjórn­völd þjá­ist af stefnu­leysi og van­mætti, bæði fyr­ir far­ald­ur­inn og nú í hon­um. Í raun­heim­um skul­um við sem snöggv­ast horfa til Ölfuss sem er um 2.300 manna sam­fé­lag. Þar er nú haf­in upp­bygg­ing sam­kvæmt at­vinnu­stefnu og lang­tíma­sýn sem á sér ræt­ur hjá rík­is­stjórn­inni, ein­beitt­um áhuga

Stjórnin? Hún er ekkert að gera Read More »

Galið að henda mat. Loftslagsávinningur af því að draga úr matarsóun.

Talið er að þriðjungur matvæla í heiminum fari til spillis. Samkvæmt rannsóknum sem hafa verið gerðar á matarsóun hér á landi á undanförnum árum er ekkert sem bendir til þess að matarsóun sé minni hér á landi en annars staðar í heiminum. Sóunin á sér stað á öllum stigum virðiskeðjunnar, allt frá ræktun til framleiðslu

Galið að henda mat. Loftslagsávinningur af því að draga úr matarsóun. Read More »

10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun

Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2030, ásamt stefnu næstu tvö árin, var kynnt í dag og verður fylgt eftir með tíu tímasettum aðgerðum sem miða að því að efla vísindi,

10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun Read More »

Greining á kynbundnum mun á heilsu og heilbrigðisþjónustu

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að láta kortleggja heilsufar landsmanna út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum og gera mat á því hvort heilbrigðisþjónustan taki mið af ólíkum þörfum kynjanna. Byggt verður á fyrirliggjandi gögnum úr heilbrigðiskerfinu og almannatryggingakerfinu og niðurstöðum ýmissa kannana sem tengjast lífsháttum og lýðheilsu. Fyrirmynd að verkefninu er sótt í niðurstöður nefndar heilbrigðisráðherra um

Greining á kynbundnum mun á heilsu og heilbrigðisþjónustu Read More »

COVID-19: Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur skipað vinnuhóp til að skoða m.a. hvort stjórnvöld geti viðurkennt erlend vottorð um að einstaklingar hafi sýkst af SARS-CoV-2 veirunni og þar með undanskilið viðkomandi frá kröfum um skimun á landamærum. Liður í þessari vinnu er að kanna hvort taka megi gild vottorð um nýleg neikvæð PCR-próf og jafnvel vottorð sem

COVID-19: Vinnuhópur um gagnkvæma viðurkenningu vottorða Read More »

Óbreytt klukka á Íslandi

Klukkan á Íslandi verður óbreytt eftir ítarlega skoðun á kostum og göllum þess að seinka henni um klukkustund. Niðurstaða ríkisstjórnarinnar er að skoðun á því hvort færa ætti staðartíma nær sólartíma á Íslandi hafi ekki leitt fram nægilega sterk rök til að réttlæta þá miklu breytingu sem felst í því að seinka klukkunni um eina klukkustund.

Óbreytt klukka á Íslandi Read More »

Rósa Björk

Stórar spurningar um ríkisábyrgð og pólítík

Það er ekki á hverjum degi sem Alþingi fær til umfjöll­unar rík­is­á­byrgð á einka­fyr­ir­tæki. Það er mjög sjald­gæft og hefur orðið kveikja að hápóli­tískum deil­um, líkt og þegar rík­is­á­byrgð vegna fyr­ir­tæk­is­ins deCode kom til kasta þings­ins. Sömu­leiðis olli rík­is­á­byrgð í tengslum við afskap­lega umdeildar fram­kvæmdir Lands­virkj­unar við Kára­hnjúka miklum deil­u­m.   Nú erum við kjörnir full­trúar

Stórar spurningar um ríkisábyrgð og pólítík Read More »

Steinunn Þóra

Að vaxa út úr kreppu

Kreppa er orð sem vekur upp óþægileg hugrenningatengsl hjá flestum okkar. Hrunið er fólki enn í fersku minni og eftir mikið vaxtarskeið síðustu ár hér á landi stöndum við nú á ný frammi fyrir efnahagshremmingum. Að þessu sinni er það þó ekki innanmein fjármálakerfisins sem liggja kreppunni til grundvallar, heldur ófyrirséð utanaðkomandi ógn í formi

Að vaxa út úr kreppu Read More »

„Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn!

Heilsa einstaklinga og samfélaga þ.e. lýðheilsa eru margslungin fyrirbæri og háð mörgu. Heilbrigðisþjónusta er talin eiga að hámarki 20% lýðheilsunnar en 80% hennar má rekja til annars. Meðfylgjandi mynd sýnir það sem kallast áhrifaþættir heilsu. Þar eru margir þættir sem pólitískar ákvarðanir sveitarstjórnarfólks hafa mikil áhrif á, til góðs eða ills, fyrir heilsu og lýðheilsu.

„Smá“virkjanir, möguleg lýðheilsuógn! Read More »

Ræða Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst

Kæru félagar! Velkomin á þennan rafræna flokksráðsfund. Vitaskuld hefði verið ánægjulegra að vera með ykkur á hinum fagra Ísafirði en við gerum ekki betur en þetta við núverandi aðstæður. Aðalmálið er að við náum saman hér í kvöld. Ég hef fylgst full aðdáunar með starfi málefnahópa hreyfingarinnar sem hafa fundað alla þessu viku með rafrænum

Ræða Katrínar Jakobsdóttur formanns Vinstri grænna á flokksráðsfundi 28. ágúst Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search