PO
EN

Greinar

Forval í Reykjavík 2. til 5. mars

Forval í þrjú efstu sæti framboðslista Vinstri grænna til borgarstjórnar Reykjavíkur fer fram dagana 2. til 5. mars. Kjörstjórn Vinstri grænna í Reykjavík hvetur alla félaga sem vilja hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að bjóða sig fram. Allir félagar í Vinstri grænum sem verða kjörgengir í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí næstkomandi geta […]

Forval í Reykjavík 2. til 5. mars Read More »

Auglýst eftir frambjóðendum í forval á Akureyri

Forval VG á Akureyri Vinstrihreyfingin grænt framboð á Akureyri auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti, þriðjudaginn 8. febrúar 2022. Frestur til stinga upp á fólki á listann við kjörstjörn rennur út á miðnætti, 1. febrúar. Þau sem vilja gefa kost á sér eða stinga upp á fólki

Auglýst eftir frambjóðendum í forval á Akureyri Read More »

Skortir orku?

Þegar fram í sækir mun skorta raforku til þess að mæta stærstu áskorun samtímans; loftslagsbreytingum. Til þess að stemma stigu við þeim þurfum við m.a. að hraða orkuskiptum í samgöngum á landi, í lofti og haftengdri starfsemi. Góður gangur hefur verið í orkuskiptum í samgöngum þar sem Ísland er í öðru sæti á heimsvísu yfir

Skortir orku? Read More »

Sjálfbærar strandveiðar!

Miklar endurbætur voru gerðar á strandveiðikerfinu á sl. kjörtímabili með 12 daga kerfi sem treysti öryggi sjómanna, efldi sjávarbyggðir ásamt nýliðun og jók jafnræði í greininnni. Annað okkar leiddi þá vinnu í góðri, þverpólitískri samvinnu á Alþingi og í samstarfi við sjómenn og hagsmunasamtök þeirra. Ekki náðist á endasprettinum að tryggja varanlega 48 daga til

Sjálfbærar strandveiðar! Read More »

VG auglýsir forval á Akureyri

Vinstrihreyfingin grænt framboð á Akureyri auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar sem fram fara þann 14. maí 2022. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti, þriðjudaginn 8. febrúar 2022. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið akureyri@vg.is.   Kosið verður um 6 efstu sæti listans og

VG auglýsir forval á Akureyri Read More »

VG í Reykjavík ákveður forval

17. janúar 2022  Félagsfundur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Reykjavík ákvað með kosningu á félagsfundi  í gærkvöld 17. janúar 2022 að halda forval um þrjú efstu sæti á lista hreyfingarinnar til framboðs í borgarstjórnarkosningum í vor.  Tvær tillögur voru lagðar fram fyrir fundinn, önnur um uppstillingu en hin um forval í þrjú efstu sætin.

VG í Reykjavík ákveður forval Read More »

Nýtt ráðuneyti matvæla

Um mánaðamót­in næst­kom­andi tek­ur til starfa mat­vælaráðuneyti, sem bygg­ir á grunni þeirra mál­efna sem heyrðu und­ir sjáv­ar­út­vegs- og land­búnaðarráðuneytið í at­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðuneyt­inu. Auk mál­efna sjáv­ar­út­vegs, land­búnaðar, mat­væla­ör­ygg­is og fisk­eld­is munu mál­efni skóga, skóg­rækt­ar og land­græðslu flytj­ast til mat­vælaráðuneyt­is­ins. Í nýju mat­vælaráðuneyti gefst tæki­færi til að fjalla um tæki­færi og áskor­an­ir ís­lenskr­ar mat­væla­fram­leiðslu til framtíðar

Nýtt ráðuneyti matvæla Read More »

Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur samþykkti á fundi sínum í morgun að taka á móti 35-70 manns frá Afganistan, til viðbótar við þann hóp sem tekið var á móti í haust, vegna ástandsins sem ríkir í landinu í kjölfar valdatöku talibana. Lífsskilyrði þar hafa farið ört versnandi undanfarna mánuði og telur ríkisstjórnin brýnt að bregðast frekar við

Ísland tekur á móti fólki í viðkvæmri stöðu frá Afganistan Read More »

Vinstri græn í Norðurþingi ósátt við verkstjórn sveitarstjóra

Á fundi félaga V-lista VG og óháðra í Norðurþingi sem fram fór í gær, var lögð fram bókun þar sem áhyggjum er lýst af gangi mála í sveitarstjórn Norðurþings. Í bókuninni er sett út á forgangsröðun tíma og verkefna við verkstjórn sveitarstjóra. Fundur félaga V-lista VG og óháðra í Norðurþingi 13. jan. 2022 leggur fram

Vinstri græn í Norðurþingi ósátt við verkstjórn sveitarstjóra Read More »

Fjölskylduvænt samfélag

Grunnstefið í minni pólitík hvort sem er á vettvangi sveitarstjórna eða á Alþingi er að jafna tækifæri fólks, óháð búsetu. Ég vil að fólkið í landinu geti sótt þjónustu nálægt sínum heimahögum og búið sér og sínum gott líf. Ég vil sjá samgöngubætur og meiri uppbyggingu á samgöngum innan byggðarlaga, til að styrkja samfélögin sem

Fjölskylduvænt samfélag Read More »

Grænar lausnir og nýsköpun

Við stönd­um frammi fyr­ir stór­um áskor­un­um sem sam­fé­lag vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru. Áhrif far­ald­urs­ins eru margþætt og hann hef­ur snert dag­legt líf okk­ar allra á ein­hvern hátt. Þegar kem­ur að efna­hag lands­ins sér­stak­lega og upp­bygg­ingu hans höf­um við í rík­is­stjórn­inni lagt áherslu á það að Ísland geti vaxið til auk­inn­ar vel­sæld­ar út úr krepp­unni; að sam­tím­is

Grænar lausnir og nýsköpun Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search