Fjölskylduvænt samfélag
Grunnstefið í minni pólitík hvort sem er á vettvangi sveitarstjórna eða á Alþingi er að jafna tækifæri fólks, óháð búsetu. Ég vil að fólkið í landinu geti sótt þjónustu nálægt sínum heimahögum og búið sér og sínum gott líf. Ég vil sjá samgöngubætur og meiri uppbyggingu á samgöngum innan byggðarlaga, til að styrkja samfélögin sem […]
Fjölskylduvænt samfélag Read More »