PO
EN

Greinar

Fjölskylduvænt samfélag

Grunnstefið í minni pólitík hvort sem er á vettvangi sveitarstjórna eða á Alþingi er að jafna tækifæri fólks, óháð búsetu. Ég vil að fólkið í landinu geti sótt þjónustu nálægt sínum heimahögum og búið sér og sínum gott líf. Ég vil sjá samgöngubætur og meiri uppbyggingu á samgöngum innan byggðarlaga, til að styrkja samfélögin sem […]

Fjölskylduvænt samfélag Read More »

Grænar lausnir og nýsköpun

Við stönd­um frammi fyr­ir stór­um áskor­un­um sem sam­fé­lag vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru. Áhrif far­ald­urs­ins eru margþætt og hann hef­ur snert dag­legt líf okk­ar allra á ein­hvern hátt. Þegar kem­ur að efna­hag lands­ins sér­stak­lega og upp­bygg­ingu hans höf­um við í rík­is­stjórn­inni lagt áherslu á það að Ísland geti vaxið til auk­inn­ar vel­sæld­ar út úr krepp­unni; að sam­tím­is

Grænar lausnir og nýsköpun Read More »

Að standa með þolendum

Það er mikilvægt að standa með þolendum. Það er jafnréttismál og kvenréttindabarátta í hnotskurn þótt vissulega séu þolendur af öllum kynjum. Hvert einasta fyrirtæki og stofnun á að gera áætlun og vera með skýra verkferla um hvaða aðgerða er gripið til komi upp kvörtun, ábending eða rökstuddur grunur um að einelti, kynferðisleg áreitni, kynbundið áreitni

Að standa með þolendum Read More »

Aukin tækifæri barna örorkulífeyrisþega

Jöfn tækifæri til menntunar eru einn mikilvægasti þátturinn í að auka jöfnuð í samfélaginu. Fyrir áramótin undirritaði ég reglugerð sem er mikið réttlætismál fyrir samfélagið. Börnin heima án skerðingar Hér eftir geta örorkulífeyrisþegar boðið börnum sínum upp að 26 ára aldri að búa heima meðan þau eru í námi, án þess að heimilisuppbót til þeirra

Aukin tækifæri barna örorkulífeyrisþega Read More »

Ár samheldni og samstöðu

Árið 2021 er á enda og hvílíkt ár! Við hófum árið í skugga hamfara og heimfaraldurs. Austfirðingar sýndu í verki hversu dýrmætt austfirskt samfélag er og hversu samheldin við getum verið þegar erfiðleikar steðja að. Verkefnin í fjórðungnum eru mörg og ærin og mikilvægt að gefa ekkert eftir í því að fylgja þeim eftir og

Ár samheldni og samstöðu Read More »

Svandís hefur skipað starfshóp um blóðtöku

Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað starfshóp sem hefur það hlutverk að fjalla um blóðtöku á fylfullum hryssum. Hópnum er ætlað að skoða starfsemina, regluverkið og eftirlitið í kring um hana.   Ráðherra kallaði eftir tilnefningum í starfshópinn frá Matvælastofnun og Siðfræðistofnun Háskóla Íslands. Í hópnum eiga sæti: Iðunn Guðjónsdóttir, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu

Svandís hefur skipað starfshóp um blóðtöku Read More »

Árangur í skugga heimsfaraldurs

Árið 2021 hefur verið mjög sér­stakt fyrir okkur öll vegna kór­ónu­veiru­far­ald­urs­ins, líkt og árið 2020 var. Ég er sann­færður um að 2022 verði okkur betra þó það gefi á bát­inn þessa dag­ana. Okkur hefur á þessum skrítnu tímum tek­ist að verja vel­ferð­ar­kerf­ið, vernda líf og heilsu fólks og styðja við atvinnu­líf og fólkið í land­inu.

Árangur í skugga heimsfaraldurs Read More »

Ávarp forsætisráðherra 2021

Það er óþægilegt að vakna við það þegar jörð skelfur enda sækjum við festu okkar í sjálfa jörðina. Íbúar á suðvesturhorni landsins hafa þetta ár vaknað ítrekað við jarðskjálfta. Grindvíkingar hafa þurft að þola mesta návígið og því var það ákveðinn léttir eftir langa slíka hrinu í upphafi árs þegar loks braust út eldgos í

Ávarp forsætisráðherra 2021 Read More »

Farsæld á nýju ári

Önnur áramót í faraldri eru runnin upp og landsmenn allir orðnir lúnir á veirunni skæðu. En þrátt fyrir bakslag skulum við hafa hugfast að margt hefur gengið okkur í haginn í þessari baráttu. Bólusetningar hafa gengið vel og veita góða vörn gegn alvarlegum veikindum. Samstaða hefur verið um að leggja traust á vísindin og setja

Farsæld á nýju ári Read More »

Velsæld og verðmætasköpun nýrra tíma

Undanfarin misseri hafa einkennst af óvissu og viðbrögðum við áður óþekktum aðstæðum og verulega hefur reynt á þanþol samfélagsins alls, heilbrigðiskerfið, skólana, atvinnulífið og heimilin. Þrátt fyrir bakslag í faraldrinum með nýju afbrigði sem nú herjar á okkur skulum við hafa hugfast að margt hefur gengið okkur í haginn í þessari baráttu. Bólusetningar hafa gengið

Velsæld og verðmætasköpun nýrra tíma Read More »

Grænni sjávarútvegur

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem tók til starfa 28. nóv­em­ber 2021 legg­ur áherslu á vernd um­hverf­is­ins og bar­átt­una við lofts­lags­breyt­ing­ar, með sam­drætti í los­un, orku­skipt­um og grænni fjár­fest­ingu. Í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar seg­ir að sam­hliða bar­átt­unni við lofts­lags­breyt­ing­ar sé það verk­efni rík­is­stjórn­ar­inn­ar að búa sam­fé­lagið und­ir aukna tækni­væðingu og tryggja áfram­hald­andi lífs­kjara­sókn með því að leggja áherslu

Grænni sjávarútvegur Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search