Forval í Reykjavík 2. til 5. mars
Forval í þrjú efstu sæti framboðslista Vinstri grænna til borgarstjórnar Reykjavíkur fer fram dagana 2. til 5. mars. Kjörstjórn Vinstri grænna í Reykjavík hvetur alla félaga sem vilja hafa áhrif og leggja sitt af mörkum til að bjóða sig fram. Allir félagar í Vinstri grænum sem verða kjörgengir í borgarstjórnarkosningunum þann 14. maí næstkomandi geta […]
Forval í Reykjavík 2. til 5. mars Read More »










