Stefnuræða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.
Kæru landsmenn Árið 2020 verður tæpast talið viðburðalítið í Íslandssögunni. Óveður, jarðhræringar, snjóflóð og að lokum það smæsta en þó rúmfrekasta í lífi okkar allra – kórónuveiran sjálf – orðin eins og þaulsætinn ættingi í fermingarveislu sem átti að vera lokið. Eins og Albert Camus orðaði það í sinni frægu sögu, Plágunni en öll eintök […]
Stefnuræða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Read More »